Aðeins sex félög skorað meira en Ronaldo Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. apríl 2018 06:00 Ronaldo var frábær í gærkvöld vísir/getty Portúgalinn Cristiano Ronaldo setti í gær nýtt met í Meistaradeild Evrópu þegar hann varð fyrsti leikmaðurinn í sögu keppninnar til þess að skora mörk í 10 leikjum í röð. Metið var ekki það fyrsta sem Ronaldo setur í keppninni, en hann virðist kunna einstaklega vel við sig í Meistaradeildinni. Hann á nú sjö met tengd markaskorun í keppninni en Portúgalinn varð fyrsti leikmaðurinn til þess að; skora 100 mörk, skora 50 mörk í útsláttarkeppninni, skora þrennu í tveimur leikjum í röð í útsláttarkeppninni, skora í þremur úrslitaleikjum, skora í öllum leikjum riðlakeppninnar á einu tímabili og skora 100 mörk fyrir sama félagið. Þá hefur hann skorað fleiri mörk en flest félög í Evrópu í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Aðeins sex félög hafa skorað fleiri mörk en Ronaldo á því stigi keppninnar. Það eru Real Madrid, Bayern Münich, Barcelona, Manchester United, Chelsea og Juventus. Real Madrid vann Juventus 0-3 á Ítalíu í gærkvöld í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum keppninnar og er komið með annan fótinn í undanúrslitin.Cristiano Ronaldo was the first player in Champions League history to: score 100 goals score 50 KO goals score consecutive KO hat-tricks score in three finals score in every group game score 100 goals for a single club score in 10 consecutive matchespic.twitter.com/qP5tJ22A8B — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018 6 - Only 6 teams have scored more goals than Cristiano in the Champions League quarter-finals :@realmadrid 59@FCBayern 53@FCBarcelona 48@ManUtd 44@ChelseaFC 33@juventusfc 21@Cristiano 20 Haircut. pic.twitter.com/dELqVVnaWh — OptaJean (@OptaJean) April 3, 2018 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Stórbrotið mark Ronaldo sló Juventus út af laginu │Dybala sá rautt Cristiano Ronaldo skaut Real Madrid hálfa leið í undanúrslit Mestaradeildar Evrópu með glæsilegri bakfallsspyrnu í seinni hálfleik fyrri leiks Real og Juventus í 8-liða úrslitum. 3. apríl 2018 20:30 Zidane: Mitt mark var betra Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum fótboltaáhugamanni að Cristiano Ronaldo skoraði stórbrotið mark í sigri Real Madrid á Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 3. apríl 2018 21:30 Sjáðu glæsimark Ronaldo og magnaða lýsingu Hödda Magg Cristiano Ronaldo skoraði eitt af mörkum ársins í fótboltaheiminum í kvöld þegar hann kom Real Madrid í 0-2 gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. 3. apríl 2018 21:00 Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjá meira
Portúgalinn Cristiano Ronaldo setti í gær nýtt met í Meistaradeild Evrópu þegar hann varð fyrsti leikmaðurinn í sögu keppninnar til þess að skora mörk í 10 leikjum í röð. Metið var ekki það fyrsta sem Ronaldo setur í keppninni, en hann virðist kunna einstaklega vel við sig í Meistaradeildinni. Hann á nú sjö met tengd markaskorun í keppninni en Portúgalinn varð fyrsti leikmaðurinn til þess að; skora 100 mörk, skora 50 mörk í útsláttarkeppninni, skora þrennu í tveimur leikjum í röð í útsláttarkeppninni, skora í þremur úrslitaleikjum, skora í öllum leikjum riðlakeppninnar á einu tímabili og skora 100 mörk fyrir sama félagið. Þá hefur hann skorað fleiri mörk en flest félög í Evrópu í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Aðeins sex félög hafa skorað fleiri mörk en Ronaldo á því stigi keppninnar. Það eru Real Madrid, Bayern Münich, Barcelona, Manchester United, Chelsea og Juventus. Real Madrid vann Juventus 0-3 á Ítalíu í gærkvöld í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum keppninnar og er komið með annan fótinn í undanúrslitin.Cristiano Ronaldo was the first player in Champions League history to: score 100 goals score 50 KO goals score consecutive KO hat-tricks score in three finals score in every group game score 100 goals for a single club score in 10 consecutive matchespic.twitter.com/qP5tJ22A8B — Squawka Football (@Squawka) April 3, 2018 6 - Only 6 teams have scored more goals than Cristiano in the Champions League quarter-finals :@realmadrid 59@FCBayern 53@FCBarcelona 48@ManUtd 44@ChelseaFC 33@juventusfc 21@Cristiano 20 Haircut. pic.twitter.com/dELqVVnaWh — OptaJean (@OptaJean) April 3, 2018
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Stórbrotið mark Ronaldo sló Juventus út af laginu │Dybala sá rautt Cristiano Ronaldo skaut Real Madrid hálfa leið í undanúrslit Mestaradeildar Evrópu með glæsilegri bakfallsspyrnu í seinni hálfleik fyrri leiks Real og Juventus í 8-liða úrslitum. 3. apríl 2018 20:30 Zidane: Mitt mark var betra Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum fótboltaáhugamanni að Cristiano Ronaldo skoraði stórbrotið mark í sigri Real Madrid á Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 3. apríl 2018 21:30 Sjáðu glæsimark Ronaldo og magnaða lýsingu Hödda Magg Cristiano Ronaldo skoraði eitt af mörkum ársins í fótboltaheiminum í kvöld þegar hann kom Real Madrid í 0-2 gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. 3. apríl 2018 21:00 Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjá meira
Stórbrotið mark Ronaldo sló Juventus út af laginu │Dybala sá rautt Cristiano Ronaldo skaut Real Madrid hálfa leið í undanúrslit Mestaradeildar Evrópu með glæsilegri bakfallsspyrnu í seinni hálfleik fyrri leiks Real og Juventus í 8-liða úrslitum. 3. apríl 2018 20:30
Zidane: Mitt mark var betra Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum fótboltaáhugamanni að Cristiano Ronaldo skoraði stórbrotið mark í sigri Real Madrid á Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 3. apríl 2018 21:30
Sjáðu glæsimark Ronaldo og magnaða lýsingu Hödda Magg Cristiano Ronaldo skoraði eitt af mörkum ársins í fótboltaheiminum í kvöld þegar hann kom Real Madrid í 0-2 gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. 3. apríl 2018 21:00