Cristiano Ronaldo fær Gullboltann annað árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2017 19:07 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo er besti leikmaður heims í ár en hann fékk í kvöld Gullboltann frá France Football í fimmta sinn á ferlinum. France Football var í samvinnu við FIFA í sex ár en þetta var annað árið í röð síðan að franska blaðið hætti samstarfinu við Alþjóðaknattspyrnusambandið.Cristiano Ronaldo Ballon d’Or @francefootball 2017 ! #BallondOrpic.twitter.com/XbPS7anVRL — France Football (@francefootball) December 7, 2017 Cristiano Ronaldo er aðeins annar maðurinn í sögu kjörsins til að vinna Gullboltann fimm sinnum en Lionel Messi vann hann í fimmta sinn árið 2015. Cristiano Ronaldo hefur nú unnið Gullboltann tvö ár í röð og ennfremur fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Hann vann hann í fyrsta sinn árið 2008 en Messi fékk hann síðan næstu fjögur ár á eftir. Cristiano Ronaldo átti frábært tímabil með Real Madrid sem varð fyrsta félagið til að vinna Meistaradeildina tvö ár í röð.Final ranking of Ballon d'Or France Football 2017 : 1st - CRISTIANO RONALDO Live ranking : https://t.co/VCaRs94Ncc #BallondOrpic.twitter.com/nTqDckl0ex — France Football (@francefootball) December 7, 2017Lokastaðan í kosningunni í ár: 1. sæti: Cristiano Ronaldo 2. sæti: Lionel Messi 3. sæti: Neymar 4. sæti: Gianluigi Buffon 5. sæti: Luka Modric 6. sæti: Sergio Ramos 7. sæti: Kylian Mbappé 8. sæti: N'Golo Kanté 9. sæti: Robert Lewandowski 10. sæti: Harry Kane 11. sæti: Edinson Cavani 12. sæti: Isco 13. sæti: Luis Suarez 14. sæti: Kevin De Bruyne 15. sæti: Paulo Dybala 16. sæti: Marcelo 17. sæti: Toni Kroos 18. sæti: Antoine Griezmann 19. sæti: Eden Hazard 20. sæti: David De Gea 21. sæti: Leonardo Bonucci og Pierre-Emerick Aubameyang 23. sæti: Sadio Mané 24. sæti: Radamel Falcao 25. sæti: Karim Benzema 26. sæti: Jan Oblak 27. sæti: Mats Hummels 28. sæti: Edin Dzeko 29. sæti: Dries Mertens og Philippe Coutinho. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Fleiri fréttir Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Sjá meira
Cristiano Ronaldo er besti leikmaður heims í ár en hann fékk í kvöld Gullboltann frá France Football í fimmta sinn á ferlinum. France Football var í samvinnu við FIFA í sex ár en þetta var annað árið í röð síðan að franska blaðið hætti samstarfinu við Alþjóðaknattspyrnusambandið.Cristiano Ronaldo Ballon d’Or @francefootball 2017 ! #BallondOrpic.twitter.com/XbPS7anVRL — France Football (@francefootball) December 7, 2017 Cristiano Ronaldo er aðeins annar maðurinn í sögu kjörsins til að vinna Gullboltann fimm sinnum en Lionel Messi vann hann í fimmta sinn árið 2015. Cristiano Ronaldo hefur nú unnið Gullboltann tvö ár í röð og ennfremur fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Hann vann hann í fyrsta sinn árið 2008 en Messi fékk hann síðan næstu fjögur ár á eftir. Cristiano Ronaldo átti frábært tímabil með Real Madrid sem varð fyrsta félagið til að vinna Meistaradeildina tvö ár í röð.Final ranking of Ballon d'Or France Football 2017 : 1st - CRISTIANO RONALDO Live ranking : https://t.co/VCaRs94Ncc #BallondOrpic.twitter.com/nTqDckl0ex — France Football (@francefootball) December 7, 2017Lokastaðan í kosningunni í ár: 1. sæti: Cristiano Ronaldo 2. sæti: Lionel Messi 3. sæti: Neymar 4. sæti: Gianluigi Buffon 5. sæti: Luka Modric 6. sæti: Sergio Ramos 7. sæti: Kylian Mbappé 8. sæti: N'Golo Kanté 9. sæti: Robert Lewandowski 10. sæti: Harry Kane 11. sæti: Edinson Cavani 12. sæti: Isco 13. sæti: Luis Suarez 14. sæti: Kevin De Bruyne 15. sæti: Paulo Dybala 16. sæti: Marcelo 17. sæti: Toni Kroos 18. sæti: Antoine Griezmann 19. sæti: Eden Hazard 20. sæti: David De Gea 21. sæti: Leonardo Bonucci og Pierre-Emerick Aubameyang 23. sæti: Sadio Mané 24. sæti: Radamel Falcao 25. sæti: Karim Benzema 26. sæti: Jan Oblak 27. sæti: Mats Hummels 28. sæti: Edin Dzeko 29. sæti: Dries Mertens og Philippe Coutinho.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Handbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Fleiri fréttir Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Sjá meira