Bretar draga verulega úr hagvaxtarspám Samúel Karl Ólason skrifar 22. nóvember 2017 15:51 Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, fyrir utan Downingstræti 10. Vísir/AFP Hagkerfi Bretlands mun vaxa mun hægar á næstu fimm árum en áður hafði verið gert ráð fyrir. Philip Hammond, fjármálaráðherra landsins, segir mikilli óvissu vegna úrgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu um að kenna sem og lítillar framleiðslu. Hagvaxtarspár Stofnunar um ábyrg fjármál (OBR) gera ráð fyrir 1,5 prósenta hagvexti á þessu ári, 1,4 prósentum á því næsta og 1,3 prósentum á árunum 2019 og 2020. Árið 2021 er spáð 1,5 prósenta hagvexti. Fyrri spár stofnunarinnar höfðu gert ráð fyrir 2,0 prósenta hagvexti á þessu ári og svo 1,6 prósent, 1,7 prósent, 1,9 prósent og 2,0 prósentum á næstu árum. Hammond sagði þó í dag að útlitið væri ekki mjög slæmt þar sem hagkerfi Bretlands væri enn að stækka og atvinnuleysi hefði ekki verið lægra síðan 1975. „Ég er hér að tala um hagkerfi sem heldur áfram að vaxa, heldur áfram að skapa fleiri störf en áður og að koma þeim sem tala niður til hagkerfisins á óvart. Efnahagur sem stefnir á nýtt samband við nágranna okkar í Evrópu og Evrópusambandið,“ sagði Hammond á þinginu í dag samkvæmt frétt AFP fréttaveitunni.Samkvæmt nýjum fjárlögum ríkisstjórnar Theresu May verða þrír milljarðar punda lagðir til hliðar til að bregðast við öllum mögulegum útkomum úr Brexit viðræðunum. Þörf er á því ef viðræðurnar ganga ekki upp. „Við erum staðráðin í að tryggja að ríkið sé tilbúið fyrir allar mögulegar útkomur. Ég er tilbúinn til að setja frekari fjármuni til hliðar,“ sagði Hammond. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, sagði fjárlögin til marks um að ríkisstjórnum Íhaldsflokksins hefðu staðið sig illa og útlit væri fyrir að ástandið myndi versna. Þá mynnti hann Hammond á að Íhaldsflokkurinn hefði á sínum tíma lofað því að fjárlagahalli ríkisins yrði ekki til staðar lengur árið 2015. Nú hafi hann verið að gefa sama loforð en nú snúið það að árinu 2025. Brexit Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Hagkerfi Bretlands mun vaxa mun hægar á næstu fimm árum en áður hafði verið gert ráð fyrir. Philip Hammond, fjármálaráðherra landsins, segir mikilli óvissu vegna úrgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu um að kenna sem og lítillar framleiðslu. Hagvaxtarspár Stofnunar um ábyrg fjármál (OBR) gera ráð fyrir 1,5 prósenta hagvexti á þessu ári, 1,4 prósentum á því næsta og 1,3 prósentum á árunum 2019 og 2020. Árið 2021 er spáð 1,5 prósenta hagvexti. Fyrri spár stofnunarinnar höfðu gert ráð fyrir 2,0 prósenta hagvexti á þessu ári og svo 1,6 prósent, 1,7 prósent, 1,9 prósent og 2,0 prósentum á næstu árum. Hammond sagði þó í dag að útlitið væri ekki mjög slæmt þar sem hagkerfi Bretlands væri enn að stækka og atvinnuleysi hefði ekki verið lægra síðan 1975. „Ég er hér að tala um hagkerfi sem heldur áfram að vaxa, heldur áfram að skapa fleiri störf en áður og að koma þeim sem tala niður til hagkerfisins á óvart. Efnahagur sem stefnir á nýtt samband við nágranna okkar í Evrópu og Evrópusambandið,“ sagði Hammond á þinginu í dag samkvæmt frétt AFP fréttaveitunni.Samkvæmt nýjum fjárlögum ríkisstjórnar Theresu May verða þrír milljarðar punda lagðir til hliðar til að bregðast við öllum mögulegum útkomum úr Brexit viðræðunum. Þörf er á því ef viðræðurnar ganga ekki upp. „Við erum staðráðin í að tryggja að ríkið sé tilbúið fyrir allar mögulegar útkomur. Ég er tilbúinn til að setja frekari fjármuni til hliðar,“ sagði Hammond. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, sagði fjárlögin til marks um að ríkisstjórnum Íhaldsflokksins hefðu staðið sig illa og útlit væri fyrir að ástandið myndi versna. Þá mynnti hann Hammond á að Íhaldsflokkurinn hefði á sínum tíma lofað því að fjárlagahalli ríkisins yrði ekki til staðar lengur árið 2015. Nú hafi hann verið að gefa sama loforð en nú snúið það að árinu 2025.
Brexit Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira