Níkaragva ætlar að skilja Bandaríkin og Sýrland ein utan Parísarsamkomulagsins Kjartan Kjartansson skrifar 21. september 2017 11:56 Gamli sandínistinn Daniel Ortega er forseti Níkaragva. Ríkisstjórn Níkaragva hefur tilkynnt að hún hyggist skrifa undir Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum. Verði af því munu Bandaríkin og Sýrland standa ein ríkja heims utan samkomulagsins. Daniel Ortega, forseti Níkaragva, sagði á mánudag að hann hygðist skrifa undir samkomulagið til að „sýna samstöðu“ með ríkjum sem verða fyrir afleiðingum loftslagsbreytinga í Afríku, Asíu, Rómönsku Ameríku og Karíbahafi. „Við munum brátt taka þátt, við munum skrifa undir Parísarsamkomulagið. Við höfum þegar átt fundi til að ræða málið og við höfum þegar áætlað aðild Níkaragva,“ sagði Ortega. Mið-Ameríkuríkið tók upphaflega ekki þátt í samkomulaginu sögulega þar sem þarlend stjórnvöld töldu það ekki ganga nógu langt í að berjast gegn loftslagsbreytingum af völdum manna. Sýrland tók ekki þátt í viðræðum fyrir Parísarsamkomulagið árið 2015 en þar hefur blóðugt borgarastríð geisað frá 2011. Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta lýsti því yfir í sumar að hún hygðist draga sig út úr samkomulaginu. Það getur hún þó ekki gert formlega fyrr en í nóvember árið 2019 og tekur útgöngutímabilið þá eitt ár, samkvæmt frétt Newsweek. Loftslagsmál Tengdar fréttir Hvíta húsið neitar að það sé hætt við að hætta við Parísarsamkomulagið Fulltrúi Bandaríkjanna er sagður hafa kynnt ráðherrum þrjátíu ríkja að þarlend stjórnvöld væru hætt við að hætta þátttöku í Parísarsamkomulaginu á fundi í Kanada í dag. Hvíta húsið hafnar því að hafa breytt um stefnu. 16. september 2017 22:17 Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Ríkisstjórn Níkaragva hefur tilkynnt að hún hyggist skrifa undir Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum. Verði af því munu Bandaríkin og Sýrland standa ein ríkja heims utan samkomulagsins. Daniel Ortega, forseti Níkaragva, sagði á mánudag að hann hygðist skrifa undir samkomulagið til að „sýna samstöðu“ með ríkjum sem verða fyrir afleiðingum loftslagsbreytinga í Afríku, Asíu, Rómönsku Ameríku og Karíbahafi. „Við munum brátt taka þátt, við munum skrifa undir Parísarsamkomulagið. Við höfum þegar átt fundi til að ræða málið og við höfum þegar áætlað aðild Níkaragva,“ sagði Ortega. Mið-Ameríkuríkið tók upphaflega ekki þátt í samkomulaginu sögulega þar sem þarlend stjórnvöld töldu það ekki ganga nógu langt í að berjast gegn loftslagsbreytingum af völdum manna. Sýrland tók ekki þátt í viðræðum fyrir Parísarsamkomulagið árið 2015 en þar hefur blóðugt borgarastríð geisað frá 2011. Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta lýsti því yfir í sumar að hún hygðist draga sig út úr samkomulaginu. Það getur hún þó ekki gert formlega fyrr en í nóvember árið 2019 og tekur útgöngutímabilið þá eitt ár, samkvæmt frétt Newsweek.
Loftslagsmál Tengdar fréttir Hvíta húsið neitar að það sé hætt við að hætta við Parísarsamkomulagið Fulltrúi Bandaríkjanna er sagður hafa kynnt ráðherrum þrjátíu ríkja að þarlend stjórnvöld væru hætt við að hætta þátttöku í Parísarsamkomulaginu á fundi í Kanada í dag. Hvíta húsið hafnar því að hafa breytt um stefnu. 16. september 2017 22:17 Mest lesið Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Hvíta húsið neitar að það sé hætt við að hætta við Parísarsamkomulagið Fulltrúi Bandaríkjanna er sagður hafa kynnt ráðherrum þrjátíu ríkja að þarlend stjórnvöld væru hætt við að hætta þátttöku í Parísarsamkomulaginu á fundi í Kanada í dag. Hvíta húsið hafnar því að hafa breytt um stefnu. 16. september 2017 22:17