Ivan Rakitic: Það er ekki auðvelt að spila með Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2017 11:00 :Lionel Messi og Ivan Rakitic. Vísir/Getty Króatinn Ivan Rakitic hefur talað um það hvernig sé að spila með argentínska knattspyrnusnillingnum Lionel Messi. Margir eru forvitnir um hvernig liðfélagi Messi er en í sumar vildi brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar yfirgefa Barcelona til að komast út undan skugga Lionel Messi. „Þú verður að gera aðra hluti fyrir hann. Hann er besti leikmaðurinn í heimi og kannski líka sá besti í sögunni. Þú verður að gera þér grein fyrir því að hann er öðruvísi,“ sagði Ivan Rakitic í samtali við BBC. „Það er auðvelt að horfa á hann og halda að þú getir þetta líka. En ef þú ert hér við hliðina þá er þetta öðruvísi. Það er ekki auðvelt að spila með Messi,“ sagði Rakitic en er meiri pressa á þér að vera liðsfélagi Lionel Messi? „Þú verður að skilja að hver og einn leikmaður hefur sitt hlutverk í liðinu. Það sagði enginn á sínum tíma við Leo að hann gæti gert það sem hann vill. Hann hefur komist upp á þetta stig skref fyrir skref. Nú er hann kominn þangað og við verður að gera sérstaka hluti fyrir hann,“ sagði Rakitic. Það er hægt að hlusta á viðtalið við hann hér. Lionel Messi hefur byrjað þetta tímabil frábærlega en hann er með 11 mörk og 2 stoðsendingar í fyrstu sex leikjum Barcelona í spænsku deildinni og Meistaradeildinni. Barcelona hefur unnið alla þessa sex leiki. Messi skoraði fernu og gaf eina stoðsendingu að auki í 6-1 sigri á Eibar um síðustu helgi. Lionel Messi er þrítugur síðan í júní og það stefnir í rosalegt tímabil hjá honum ef marka má þessa byrjun. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Króatinn Ivan Rakitic hefur talað um það hvernig sé að spila með argentínska knattspyrnusnillingnum Lionel Messi. Margir eru forvitnir um hvernig liðfélagi Messi er en í sumar vildi brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar yfirgefa Barcelona til að komast út undan skugga Lionel Messi. „Þú verður að gera aðra hluti fyrir hann. Hann er besti leikmaðurinn í heimi og kannski líka sá besti í sögunni. Þú verður að gera þér grein fyrir því að hann er öðruvísi,“ sagði Ivan Rakitic í samtali við BBC. „Það er auðvelt að horfa á hann og halda að þú getir þetta líka. En ef þú ert hér við hliðina þá er þetta öðruvísi. Það er ekki auðvelt að spila með Messi,“ sagði Rakitic en er meiri pressa á þér að vera liðsfélagi Lionel Messi? „Þú verður að skilja að hver og einn leikmaður hefur sitt hlutverk í liðinu. Það sagði enginn á sínum tíma við Leo að hann gæti gert það sem hann vill. Hann hefur komist upp á þetta stig skref fyrir skref. Nú er hann kominn þangað og við verður að gera sérstaka hluti fyrir hann,“ sagði Rakitic. Það er hægt að hlusta á viðtalið við hann hér. Lionel Messi hefur byrjað þetta tímabil frábærlega en hann er með 11 mörk og 2 stoðsendingar í fyrstu sex leikjum Barcelona í spænsku deildinni og Meistaradeildinni. Barcelona hefur unnið alla þessa sex leiki. Messi skoraði fernu og gaf eina stoðsendingu að auki í 6-1 sigri á Eibar um síðustu helgi. Lionel Messi er þrítugur síðan í júní og það stefnir í rosalegt tímabil hjá honum ef marka má þessa byrjun.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira