Loftslagslögsókn barna gegn Trump lifir enn Kjartan Kjartansson skrifar 13. júní 2017 14:56 Börnin halda því fram að alríkisstjórnin hafi brotið rétt þeirra með að stuðla að framleiðslu jarðefniseldsneytis eins og kola. Vísir/EPA Alríkisdómari í Bandaríkjunum hefur hafnað kröfu ríkisstjórnar Donalds Trump að vísa hóplögsókn barna vegna loftslagsmála frá dómi. Börnin reyna nú að stefna bandarískum stjórnvöldum vegna aðgerðarleysis þeirra í baráttu gegn loftslagsbreytingum. Málið var upphaflega höfðað gegn ríkisstjórn Baracks Obama. Samkvæmt frétt Washington Post halda börnin, sem eru á aldrinum 9 til 21 árs, því fram að bandaríska alríkissjórnin hafi brotið á þeim stjórnarskrárvarinn rétt með því að stuðla að framleiðslu jarðefnaeldsneytis og losun losun gróðurhúsalofttegunda. Stjórninni beri skylda til að vernda loftslags jarðar í þágu almannaheilla.Gæti haft mikið fordæmisgildiUmdæmisdómari neitaði kröfu alríksstjórnarinnar og hagsmunaaðila að vísa málinu frá í nóvember. Stjórnvöld áfrýjuðu þeim úrskurði til áfrýjunardómstóls sem vísaði frávísunarkröfunni frá í síðustu viku. Það er nú í höndum upphaflega umdæmisdómarans hvort að málið fer fyrir dóm. „Ólíkt Parísarsamkomulaginu getur ríkisstjórn Trump ekki dregið sig frá þessari lögsókn,“ segir Julia Olson, lögmaður barnanna í yfirlýsingu. Hugsanlegt er þó að alríkisstjórnin reyni enn að stöðva málsóknina með því að biðla til æðra dómsvalds um að grípa inn í. Þess er þó sárasjaldan krafist og enn sjaldnar fallist á slíkar kröfur. Fordæmisgildi málsins er talið geta orðið gríðarlegt ef dómstólar viðurkenna rétt borgarnna á heilbrigðu loftslagsi. Hafi stefnendurnir sigur myndu nýjar dyr opnast umhverfisverndarsinnum fyrir dómstólum. Loftslagsmál Mest lesið Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Erlent Brynjólfur Bjarnason er látinn Innlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Erlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Fleiri fréttir Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Sjá meira
Alríkisdómari í Bandaríkjunum hefur hafnað kröfu ríkisstjórnar Donalds Trump að vísa hóplögsókn barna vegna loftslagsmála frá dómi. Börnin reyna nú að stefna bandarískum stjórnvöldum vegna aðgerðarleysis þeirra í baráttu gegn loftslagsbreytingum. Málið var upphaflega höfðað gegn ríkisstjórn Baracks Obama. Samkvæmt frétt Washington Post halda börnin, sem eru á aldrinum 9 til 21 árs, því fram að bandaríska alríkissjórnin hafi brotið á þeim stjórnarskrárvarinn rétt með því að stuðla að framleiðslu jarðefnaeldsneytis og losun losun gróðurhúsalofttegunda. Stjórninni beri skylda til að vernda loftslags jarðar í þágu almannaheilla.Gæti haft mikið fordæmisgildiUmdæmisdómari neitaði kröfu alríksstjórnarinnar og hagsmunaaðila að vísa málinu frá í nóvember. Stjórnvöld áfrýjuðu þeim úrskurði til áfrýjunardómstóls sem vísaði frávísunarkröfunni frá í síðustu viku. Það er nú í höndum upphaflega umdæmisdómarans hvort að málið fer fyrir dóm. „Ólíkt Parísarsamkomulaginu getur ríkisstjórn Trump ekki dregið sig frá þessari lögsókn,“ segir Julia Olson, lögmaður barnanna í yfirlýsingu. Hugsanlegt er þó að alríkisstjórnin reyni enn að stöðva málsóknina með því að biðla til æðra dómsvalds um að grípa inn í. Þess er þó sárasjaldan krafist og enn sjaldnar fallist á slíkar kröfur. Fordæmisgildi málsins er talið geta orðið gríðarlegt ef dómstólar viðurkenna rétt borgarnna á heilbrigðu loftslagsi. Hafi stefnendurnir sigur myndu nýjar dyr opnast umhverfisverndarsinnum fyrir dómstólum.
Loftslagsmál Mest lesið Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Erlent Brynjólfur Bjarnason er látinn Innlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Erlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Fleiri fréttir Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Sjá meira