Sjáðu öll 100 Evrópumörk Ronaldos | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. apríl 2017 23:15 Hundrað marka maðurinn, Cristiano Ronaldo. vísir/getty Cristiano Ronaldo náði þeim einstaka árangri í gærkvöldi að skora sitt hundraðasta mark í Evrópukeppnum á ferlinum. Ronaldo skoraði þá bæði mörk Real Madrid í 1-2 útisigri á Bayern München í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ronaldo stimplaði sig þar með til leiks í Meistaradeildinni í vetur. Áður en hann skoraði fyrra mark sitt í gær hafði hann beðið í 659 mínútur eftir marki í Meistaradeildinni. Ronaldo hefur nú skorað 97 mörk í 136 leikjum í Meistaradeildinni, þremur mörkum meira en Lionel Messi hjá Barcelona. Ronaldo skoraði einnig eitt mark í forkeppni Meistaradeildarinnar fyrir Manchester United á sínum tíma auk þess sem hann gerði tvö mörk í Ofurbikar Evrópu 2014. Rúm 11 ár eru síðan Ronaldo skoraði sitt mark Evrópumark, fyrir United gegn Debrechen 9. ágúst 2005. Ronaldo skoraði 16 mörk í 55 Evrópuleikjum fyrir United. Portúgalinn hefur hins vegar gert 82 mörk í 84 Evrópuleikjum í búningi Real Madrid. Ronaldo hefur verið duglegastur að skora gegn þýskum liðum. Hann hefur gert 20 mörk gegn þeim, þar af sjö gegn Schalke 04 og sex gegn Bayern. Öll 100 Evrópumörk Ronaldos má sjá hér að neðan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo örlagavaldurinn í München | Sjáðu mörkin Cristiano Ronaldo reyndist örlagavaldurinn í fyrri leik Bayern München og Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid í 1-2 sigri og fiskaði auk þess Javi Martínez af velli. 12. apríl 2017 20:30 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Cristiano Ronaldo náði þeim einstaka árangri í gærkvöldi að skora sitt hundraðasta mark í Evrópukeppnum á ferlinum. Ronaldo skoraði þá bæði mörk Real Madrid í 1-2 útisigri á Bayern München í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ronaldo stimplaði sig þar með til leiks í Meistaradeildinni í vetur. Áður en hann skoraði fyrra mark sitt í gær hafði hann beðið í 659 mínútur eftir marki í Meistaradeildinni. Ronaldo hefur nú skorað 97 mörk í 136 leikjum í Meistaradeildinni, þremur mörkum meira en Lionel Messi hjá Barcelona. Ronaldo skoraði einnig eitt mark í forkeppni Meistaradeildarinnar fyrir Manchester United á sínum tíma auk þess sem hann gerði tvö mörk í Ofurbikar Evrópu 2014. Rúm 11 ár eru síðan Ronaldo skoraði sitt mark Evrópumark, fyrir United gegn Debrechen 9. ágúst 2005. Ronaldo skoraði 16 mörk í 55 Evrópuleikjum fyrir United. Portúgalinn hefur hins vegar gert 82 mörk í 84 Evrópuleikjum í búningi Real Madrid. Ronaldo hefur verið duglegastur að skora gegn þýskum liðum. Hann hefur gert 20 mörk gegn þeim, þar af sjö gegn Schalke 04 og sex gegn Bayern. Öll 100 Evrópumörk Ronaldos má sjá hér að neðan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo örlagavaldurinn í München | Sjáðu mörkin Cristiano Ronaldo reyndist örlagavaldurinn í fyrri leik Bayern München og Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid í 1-2 sigri og fiskaði auk þess Javi Martínez af velli. 12. apríl 2017 20:30 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Ronaldo örlagavaldurinn í München | Sjáðu mörkin Cristiano Ronaldo reyndist örlagavaldurinn í fyrri leik Bayern München og Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid í 1-2 sigri og fiskaði auk þess Javi Martínez af velli. 12. apríl 2017 20:30