Giroud um rauða spjaldið: Verratti henti sér niður Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. september 2016 07:00 Oliver Giroud, framherji Arsenal, var ekki sáttur við Marco Verratti, miðjumaður Paris-Saint Germain, eftir leik liðanna í Meistaradeildinni í gærkvöldi en báðir fengu rautt spjald undir lok leiks. Giroud steig fyrir Verratti í sókn Parísarliðsins með þeim afleiðingum að hann datt en brasilíski varnarmaðurinn Marquinhos ýtti Giroud svo á Verratti. Allt endaði þetta með því að þeir fengu báðir annað gult spjald og þar með rautt. „Þar sem ég var á gulu var ég að forðast vandræði,“ sagði Giroud eftir leikinn en hann kunni ekki að meta leikþátt litla Ítalans á miðjunni hjá PSG. „Ég hindraði Verratti en hann henti sér niður sem ég skil ekki. Marquinhos ýtti mér svo aftan frá en ég veit ekki hvernig Verratti datt öðru sinni.“ „Allt stigmagnaðist út af þessu. Þetta var pirrandi, sérstaklega þar sem ég veit ekki hvort dómarinn sá almennilega hvað gerðist. Þessi hegðun Verratti kom mér á óvart,“ sagði Oliver Giroud. Atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sánchez tryggði Arsenal stig í París | Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin Paris Saint-Germain og Arsenal skildu jöfn, 1-1, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2016 20:45 PSG reyndi að fá Wenger í þrígang en ást hans á Arsenal heldur honum í Lundúnum Skytturnar heimsækja Frakklandsmeistara síðustu fjögurra ára í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 13. september 2016 08:30 Wenger: Gott stig fyrir okkur Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að vonum ánægður með stigið sem hans menn fengu gegn Paris Saint-Germain á Parc des Princes í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 13. september 2016 22:05 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Sjá meira
Oliver Giroud, framherji Arsenal, var ekki sáttur við Marco Verratti, miðjumaður Paris-Saint Germain, eftir leik liðanna í Meistaradeildinni í gærkvöldi en báðir fengu rautt spjald undir lok leiks. Giroud steig fyrir Verratti í sókn Parísarliðsins með þeim afleiðingum að hann datt en brasilíski varnarmaðurinn Marquinhos ýtti Giroud svo á Verratti. Allt endaði þetta með því að þeir fengu báðir annað gult spjald og þar með rautt. „Þar sem ég var á gulu var ég að forðast vandræði,“ sagði Giroud eftir leikinn en hann kunni ekki að meta leikþátt litla Ítalans á miðjunni hjá PSG. „Ég hindraði Verratti en hann henti sér niður sem ég skil ekki. Marquinhos ýtti mér svo aftan frá en ég veit ekki hvernig Verratti datt öðru sinni.“ „Allt stigmagnaðist út af þessu. Þetta var pirrandi, sérstaklega þar sem ég veit ekki hvort dómarinn sá almennilega hvað gerðist. Þessi hegðun Verratti kom mér á óvart,“ sagði Oliver Giroud. Atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sánchez tryggði Arsenal stig í París | Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin Paris Saint-Germain og Arsenal skildu jöfn, 1-1, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2016 20:45 PSG reyndi að fá Wenger í þrígang en ást hans á Arsenal heldur honum í Lundúnum Skytturnar heimsækja Frakklandsmeistara síðustu fjögurra ára í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 13. september 2016 08:30 Wenger: Gott stig fyrir okkur Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að vonum ánægður með stigið sem hans menn fengu gegn Paris Saint-Germain á Parc des Princes í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 13. september 2016 22:05 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Sjá meira
Sánchez tryggði Arsenal stig í París | Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin Paris Saint-Germain og Arsenal skildu jöfn, 1-1, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2016 20:45
PSG reyndi að fá Wenger í þrígang en ást hans á Arsenal heldur honum í Lundúnum Skytturnar heimsækja Frakklandsmeistara síðustu fjögurra ára í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 13. september 2016 08:30
Wenger: Gott stig fyrir okkur Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að vonum ánægður með stigið sem hans menn fengu gegn Paris Saint-Germain á Parc des Princes í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 13. september 2016 22:05