Giroud um rauða spjaldið: Verratti henti sér niður Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. september 2016 07:00 Oliver Giroud, framherji Arsenal, var ekki sáttur við Marco Verratti, miðjumaður Paris-Saint Germain, eftir leik liðanna í Meistaradeildinni í gærkvöldi en báðir fengu rautt spjald undir lok leiks. Giroud steig fyrir Verratti í sókn Parísarliðsins með þeim afleiðingum að hann datt en brasilíski varnarmaðurinn Marquinhos ýtti Giroud svo á Verratti. Allt endaði þetta með því að þeir fengu báðir annað gult spjald og þar með rautt. „Þar sem ég var á gulu var ég að forðast vandræði,“ sagði Giroud eftir leikinn en hann kunni ekki að meta leikþátt litla Ítalans á miðjunni hjá PSG. „Ég hindraði Verratti en hann henti sér niður sem ég skil ekki. Marquinhos ýtti mér svo aftan frá en ég veit ekki hvernig Verratti datt öðru sinni.“ „Allt stigmagnaðist út af þessu. Þetta var pirrandi, sérstaklega þar sem ég veit ekki hvort dómarinn sá almennilega hvað gerðist. Þessi hegðun Verratti kom mér á óvart,“ sagði Oliver Giroud. Atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sánchez tryggði Arsenal stig í París | Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin Paris Saint-Germain og Arsenal skildu jöfn, 1-1, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2016 20:45 PSG reyndi að fá Wenger í þrígang en ást hans á Arsenal heldur honum í Lundúnum Skytturnar heimsækja Frakklandsmeistara síðustu fjögurra ára í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 13. september 2016 08:30 Wenger: Gott stig fyrir okkur Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að vonum ánægður með stigið sem hans menn fengu gegn Paris Saint-Germain á Parc des Princes í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 13. september 2016 22:05 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira
Oliver Giroud, framherji Arsenal, var ekki sáttur við Marco Verratti, miðjumaður Paris-Saint Germain, eftir leik liðanna í Meistaradeildinni í gærkvöldi en báðir fengu rautt spjald undir lok leiks. Giroud steig fyrir Verratti í sókn Parísarliðsins með þeim afleiðingum að hann datt en brasilíski varnarmaðurinn Marquinhos ýtti Giroud svo á Verratti. Allt endaði þetta með því að þeir fengu báðir annað gult spjald og þar með rautt. „Þar sem ég var á gulu var ég að forðast vandræði,“ sagði Giroud eftir leikinn en hann kunni ekki að meta leikþátt litla Ítalans á miðjunni hjá PSG. „Ég hindraði Verratti en hann henti sér niður sem ég skil ekki. Marquinhos ýtti mér svo aftan frá en ég veit ekki hvernig Verratti datt öðru sinni.“ „Allt stigmagnaðist út af þessu. Þetta var pirrandi, sérstaklega þar sem ég veit ekki hvort dómarinn sá almennilega hvað gerðist. Þessi hegðun Verratti kom mér á óvart,“ sagði Oliver Giroud. Atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sánchez tryggði Arsenal stig í París | Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin Paris Saint-Germain og Arsenal skildu jöfn, 1-1, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2016 20:45 PSG reyndi að fá Wenger í þrígang en ást hans á Arsenal heldur honum í Lundúnum Skytturnar heimsækja Frakklandsmeistara síðustu fjögurra ára í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 13. september 2016 08:30 Wenger: Gott stig fyrir okkur Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að vonum ánægður með stigið sem hans menn fengu gegn Paris Saint-Germain á Parc des Princes í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 13. september 2016 22:05 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira
Sánchez tryggði Arsenal stig í París | Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin Paris Saint-Germain og Arsenal skildu jöfn, 1-1, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2016 20:45
PSG reyndi að fá Wenger í þrígang en ást hans á Arsenal heldur honum í Lundúnum Skytturnar heimsækja Frakklandsmeistara síðustu fjögurra ára í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 13. september 2016 08:30
Wenger: Gott stig fyrir okkur Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að vonum ánægður með stigið sem hans menn fengu gegn Paris Saint-Germain á Parc des Princes í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 13. september 2016 22:05