Giroud um rauða spjaldið: Verratti henti sér niður Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. september 2016 07:00 Oliver Giroud, framherji Arsenal, var ekki sáttur við Marco Verratti, miðjumaður Paris-Saint Germain, eftir leik liðanna í Meistaradeildinni í gærkvöldi en báðir fengu rautt spjald undir lok leiks. Giroud steig fyrir Verratti í sókn Parísarliðsins með þeim afleiðingum að hann datt en brasilíski varnarmaðurinn Marquinhos ýtti Giroud svo á Verratti. Allt endaði þetta með því að þeir fengu báðir annað gult spjald og þar með rautt. „Þar sem ég var á gulu var ég að forðast vandræði,“ sagði Giroud eftir leikinn en hann kunni ekki að meta leikþátt litla Ítalans á miðjunni hjá PSG. „Ég hindraði Verratti en hann henti sér niður sem ég skil ekki. Marquinhos ýtti mér svo aftan frá en ég veit ekki hvernig Verratti datt öðru sinni.“ „Allt stigmagnaðist út af þessu. Þetta var pirrandi, sérstaklega þar sem ég veit ekki hvort dómarinn sá almennilega hvað gerðist. Þessi hegðun Verratti kom mér á óvart,“ sagði Oliver Giroud. Atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sánchez tryggði Arsenal stig í París | Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin Paris Saint-Germain og Arsenal skildu jöfn, 1-1, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2016 20:45 PSG reyndi að fá Wenger í þrígang en ást hans á Arsenal heldur honum í Lundúnum Skytturnar heimsækja Frakklandsmeistara síðustu fjögurra ára í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 13. september 2016 08:30 Wenger: Gott stig fyrir okkur Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að vonum ánægður með stigið sem hans menn fengu gegn Paris Saint-Germain á Parc des Princes í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 13. september 2016 22:05 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira
Oliver Giroud, framherji Arsenal, var ekki sáttur við Marco Verratti, miðjumaður Paris-Saint Germain, eftir leik liðanna í Meistaradeildinni í gærkvöldi en báðir fengu rautt spjald undir lok leiks. Giroud steig fyrir Verratti í sókn Parísarliðsins með þeim afleiðingum að hann datt en brasilíski varnarmaðurinn Marquinhos ýtti Giroud svo á Verratti. Allt endaði þetta með því að þeir fengu báðir annað gult spjald og þar með rautt. „Þar sem ég var á gulu var ég að forðast vandræði,“ sagði Giroud eftir leikinn en hann kunni ekki að meta leikþátt litla Ítalans á miðjunni hjá PSG. „Ég hindraði Verratti en hann henti sér niður sem ég skil ekki. Marquinhos ýtti mér svo aftan frá en ég veit ekki hvernig Verratti datt öðru sinni.“ „Allt stigmagnaðist út af þessu. Þetta var pirrandi, sérstaklega þar sem ég veit ekki hvort dómarinn sá almennilega hvað gerðist. Þessi hegðun Verratti kom mér á óvart,“ sagði Oliver Giroud. Atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sánchez tryggði Arsenal stig í París | Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin Paris Saint-Germain og Arsenal skildu jöfn, 1-1, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2016 20:45 PSG reyndi að fá Wenger í þrígang en ást hans á Arsenal heldur honum í Lundúnum Skytturnar heimsækja Frakklandsmeistara síðustu fjögurra ára í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 13. september 2016 08:30 Wenger: Gott stig fyrir okkur Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að vonum ánægður með stigið sem hans menn fengu gegn Paris Saint-Germain á Parc des Princes í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 13. september 2016 22:05 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira
Sánchez tryggði Arsenal stig í París | Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin Paris Saint-Germain og Arsenal skildu jöfn, 1-1, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2016 20:45
PSG reyndi að fá Wenger í þrígang en ást hans á Arsenal heldur honum í Lundúnum Skytturnar heimsækja Frakklandsmeistara síðustu fjögurra ára í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 13. september 2016 08:30
Wenger: Gott stig fyrir okkur Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að vonum ánægður með stigið sem hans menn fengu gegn Paris Saint-Germain á Parc des Princes í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 13. september 2016 22:05