Erlendir ökumenn í umferðaróhöppum á Vesturlandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. ágúst 2016 13:53 Frá einu óhappanna í síðustu viku. mynd/lögreglan Alls urðu ellefu umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi í liðinni viku en þau voru þó öll án teljandi meiðsla þar sem fólk var almennt með öryggisbeltin spennt. Á Facebook-síðu lögreglunnar á Vesturlandi segir að í einu óhappinu hafi erlendum ferðamanni á bílaleigujeppa fipast við aksturinn við Leirá í Hvalfjarðarsveit og var bíllinn „út um allan veg“ samkvæmt sjónarvotti áður en jeppinn fór yfir með miklum skruðningum. Ekki urðu meiðsl á fólki en bíllinn var fjarlægður af vettvangi og var mikið skemmdur. Þá fór annar erlendur ferðamaður út af á Holtavörðuheiði. Þrennt var í bílnum en engan sakaði. Þriðji ferðamaðurinn lenti síðan í umferðaróhappi er hann missti stjórn á jepplingi í lausamöl á holóttum malarvegi á Hvítársíðu. Bíllinn fór út af og valt en ökumaður og farþegi sluppu án teljandi meiðsla. „Komu erlendir ferðamenn við sögu í 8 af þessum 11 umferðaróhöppum sem að urðu í umdæmi LVL í sl. viku er það trúlega hæsta hlutfall ferðamanna í þessum málaflokki til þessa, en á þessum árstíma hefur þetta hlutfall verið um eða upp undir helmingur á undanförnum árum. Verkefni lögreglunnar á Vesturlandi vegna erlendra ferðamanna eru þó ekki að fullu talin því þeir koma einnig vaxandi við sögu í öðrum málaflokkum, svo sem í ökuhraðamælingum,“ segir á Facebook-síðu lögreglunnar. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Sjá meira
Alls urðu ellefu umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi í liðinni viku en þau voru þó öll án teljandi meiðsla þar sem fólk var almennt með öryggisbeltin spennt. Á Facebook-síðu lögreglunnar á Vesturlandi segir að í einu óhappinu hafi erlendum ferðamanni á bílaleigujeppa fipast við aksturinn við Leirá í Hvalfjarðarsveit og var bíllinn „út um allan veg“ samkvæmt sjónarvotti áður en jeppinn fór yfir með miklum skruðningum. Ekki urðu meiðsl á fólki en bíllinn var fjarlægður af vettvangi og var mikið skemmdur. Þá fór annar erlendur ferðamaður út af á Holtavörðuheiði. Þrennt var í bílnum en engan sakaði. Þriðji ferðamaðurinn lenti síðan í umferðaróhappi er hann missti stjórn á jepplingi í lausamöl á holóttum malarvegi á Hvítársíðu. Bíllinn fór út af og valt en ökumaður og farþegi sluppu án teljandi meiðsla. „Komu erlendir ferðamenn við sögu í 8 af þessum 11 umferðaróhöppum sem að urðu í umdæmi LVL í sl. viku er það trúlega hæsta hlutfall ferðamanna í þessum málaflokki til þessa, en á þessum árstíma hefur þetta hlutfall verið um eða upp undir helmingur á undanförnum árum. Verkefni lögreglunnar á Vesturlandi vegna erlendra ferðamanna eru þó ekki að fullu talin því þeir koma einnig vaxandi við sögu í öðrum málaflokkum, svo sem í ökuhraðamælingum,“ segir á Facebook-síðu lögreglunnar.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Sjá meira