Arnór: Leyfum þjóðinni að dreyma aðeins lengur Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júní 2016 07:00 Arnór Ingvi Traustason í stuði eftir leik á Stade de France í gær. Vísir/Vilhelm Arnór Ingvi Traustason innsiglaði sigur íslenska liðsins á Austurríki í gær með marki í uppbótartíma. Eftir orrahríð að marki íslenska liðsins afgreiddu okkar menn þetta með skyndisókn sem Arnór batt endahnútinn á. „Ég sá boltann frekar seint í netinu en að sjá boltann inni var alveg ótrúlegt. Maður er enn þá með hroll eftir þetta allt saman,“ sagði Arnór Ingvi við Fréttablaðið eftir leikinn. „Þetta er það stærsta sem Ísland hefur gert núna í knattspyrnu. Við erum enn að skrifa söguna og áfram leyfum við okkur að dreyma. Við erum líka að leyfa þjóðinni að dreyma aðeins lengur.“ Tölfræði Arnórs Ingva með landsliðinu er svakaleg en hann hefur svo sannarlega nýtt spiltíma sinn með liðinu síðan hann kom inn í það eftir undankeppnina. Markið í gær var hans fjórða í átta leikjum með Íslandi. „Ég hef alveg trú á sjálfum mér og veit hvað ég get. Ef ég fæ einhverjar mínútur reyni ég að nýta þær eins vel og ég get. Mér finnst ég nýta minn spiltíma vel. Þetta féll fyrir okkur í dag sem er frábært,“ sagði Arnór Ingvi sem hlakkar auðvitað til að mæta Englandi í 16 liða úrslitunum. „Það verður frábært að mæta Englandi en það sem er mikilvægt er að fá tvo aukadaga til að hvíla. Það er mikilvægt fyrir þá stráka sem hafa spilað. Nú verðum við að setja lappirnar á jörðina og fara að einbeita okkur að Englandi,“ sagði Arnór Ingvi Traustason. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Kári: Ólýsanlegt að gera þetta með mínum bestu vinum Draumur að rætast að fá að spila við England á stórmóti, segir Kári Árnason. 22. júní 2016 18:15 Gylfi Þór: Pressa á Englendingum að klára Ísland Gylfi var ánægður með sigurinn en ekki nógu ánægður með hversu illa liðinu gekk að halda boltanum í 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann segir leikmennina vera spennta fyrir að mæta Englandi. 22. júní 2016 20:46 Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. 22. júní 2016 20:00 ESPN: Svona eru sigurlíkur strákanna okkar í sextán liða úrslitunum Tölfræðingar ESPN hafa nú reiknað saman sigurlíkur þjóðanna sextán sem eru komnar í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í Frakklandi. 22. júní 2016 22:07 Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05 Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59 Theodór Elmar: Gildra að vera með hausinn í lagi á bekknum Theodór Elmar Bjarnason kom inn af bekknum og nýtti tækifærið vel í 2-1 sigri Íslands á Austurríki í dag en hann lagði upp sigurmark Íslands á 94. mínútu. 22. júní 2016 21:29 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra Sjá meira
Arnór Ingvi Traustason innsiglaði sigur íslenska liðsins á Austurríki í gær með marki í uppbótartíma. Eftir orrahríð að marki íslenska liðsins afgreiddu okkar menn þetta með skyndisókn sem Arnór batt endahnútinn á. „Ég sá boltann frekar seint í netinu en að sjá boltann inni var alveg ótrúlegt. Maður er enn þá með hroll eftir þetta allt saman,“ sagði Arnór Ingvi við Fréttablaðið eftir leikinn. „Þetta er það stærsta sem Ísland hefur gert núna í knattspyrnu. Við erum enn að skrifa söguna og áfram leyfum við okkur að dreyma. Við erum líka að leyfa þjóðinni að dreyma aðeins lengur.“ Tölfræði Arnórs Ingva með landsliðinu er svakaleg en hann hefur svo sannarlega nýtt spiltíma sinn með liðinu síðan hann kom inn í það eftir undankeppnina. Markið í gær var hans fjórða í átta leikjum með Íslandi. „Ég hef alveg trú á sjálfum mér og veit hvað ég get. Ef ég fæ einhverjar mínútur reyni ég að nýta þær eins vel og ég get. Mér finnst ég nýta minn spiltíma vel. Þetta féll fyrir okkur í dag sem er frábært,“ sagði Arnór Ingvi sem hlakkar auðvitað til að mæta Englandi í 16 liða úrslitunum. „Það verður frábært að mæta Englandi en það sem er mikilvægt er að fá tvo aukadaga til að hvíla. Það er mikilvægt fyrir þá stráka sem hafa spilað. Nú verðum við að setja lappirnar á jörðina og fara að einbeita okkur að Englandi,“ sagði Arnór Ingvi Traustason.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Kári: Ólýsanlegt að gera þetta með mínum bestu vinum Draumur að rætast að fá að spila við England á stórmóti, segir Kári Árnason. 22. júní 2016 18:15 Gylfi Þór: Pressa á Englendingum að klára Ísland Gylfi var ánægður með sigurinn en ekki nógu ánægður með hversu illa liðinu gekk að halda boltanum í 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann segir leikmennina vera spennta fyrir að mæta Englandi. 22. júní 2016 20:46 Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. 22. júní 2016 20:00 ESPN: Svona eru sigurlíkur strákanna okkar í sextán liða úrslitunum Tölfræðingar ESPN hafa nú reiknað saman sigurlíkur þjóðanna sextán sem eru komnar í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í Frakklandi. 22. júní 2016 22:07 Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05 Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59 Theodór Elmar: Gildra að vera með hausinn í lagi á bekknum Theodór Elmar Bjarnason kom inn af bekknum og nýtti tækifærið vel í 2-1 sigri Íslands á Austurríki í dag en hann lagði upp sigurmark Íslands á 94. mínútu. 22. júní 2016 21:29 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra Sjá meira
Kári: Ólýsanlegt að gera þetta með mínum bestu vinum Draumur að rætast að fá að spila við England á stórmóti, segir Kári Árnason. 22. júní 2016 18:15
Gylfi Þór: Pressa á Englendingum að klára Ísland Gylfi var ánægður með sigurinn en ekki nógu ánægður með hversu illa liðinu gekk að halda boltanum í 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann segir leikmennina vera spennta fyrir að mæta Englandi. 22. júní 2016 20:46
Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. 22. júní 2016 20:00
ESPN: Svona eru sigurlíkur strákanna okkar í sextán liða úrslitunum Tölfræðingar ESPN hafa nú reiknað saman sigurlíkur þjóðanna sextán sem eru komnar í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í Frakklandi. 22. júní 2016 22:07
Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05
Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59
Theodór Elmar: Gildra að vera með hausinn í lagi á bekknum Theodór Elmar Bjarnason kom inn af bekknum og nýtti tækifærið vel í 2-1 sigri Íslands á Austurríki í dag en hann lagði upp sigurmark Íslands á 94. mínútu. 22. júní 2016 21:29