Norðmenn gerðu Gumma Ben að þungarokkara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2016 22:01 Arnór Ingvi Traustason skoraði og Gummi Ben varð heimsfrægur. Mynd/Samsett Guðmundur Benediktsson, íþróttafréttamaður á 365 og aðstoðarþjálfari KR-inga, er orðinn einn frægasti Íslendingurinn eftir að lýsing hans á sigurmarki Íslands á móti Austurríki fór á flaug á netinu. Markið færði íslenska liðinu annað sætið í F-riðlinum og leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. Stórar sjónvarpsstöðvar hafa sýnt sigurmark Arnórs Ingva Traustasonar með lýsingu Gumma Ben og hann hefur einnig farið í viðtöl hjá þeim nokkrum eins og til dæmis BBC.Sjá einnig:Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Íslendingar hafa eins og aðrir í heiminum horft mörgum sinnum á það þegar Gummi Ben gjörsamlega missir sig í lýsingunni og það er bæði hægt að hafa lýsingu hans undir myndbandinu með markinu eða þá bara að horfa á myndbandið af Guðmundi sjálfum. Nýjast innleggið í umfjöllun heimspressunnar um þessa heimsfrægu lýsingu Gumma Ben er sérstök þungarokksútgáfa sem frændur okkar í Noregi setti saman.Sjá einnig:Sjáðu sigurmark Arnórs í lýsingu Gumma Ben Knut Folkestad í þættinum Fru Larsens á NRK gerði Gumma Ben að þungarokkara en í raun má segja að kappinn sé kominn alla leið í dauðarokkið. Hvort þetta lag verði vinsælt á Íslandi eða í Noregi verður að koma í ljós en skemmtilegt er það. Fyrir áhuga saman má sjá nýjasta þungarokkslagið hér fyrir neðan. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu íslensku leiklýsendurna fallast í faðma í trylltum fögnuði - myndband Það var ekki bara Gummi Ben sem missti sig af gleði í gær þegar Ísland bar sigurorð af Austurríki. 23. júní 2016 11:34 Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Strákarnir í landsliðinu sýndu Lars Lagerbäck myndskeiðið sem fór út um alla heimsbyggðina eftir leik Íslands og Austurríkis í gær. 23. júní 2016 19:15 Fyrstu mínúturnar á Twitter: Gummi Ben truflar sænsku lýsendurna 1, 2 Selfoss! 22. júní 2016 16:23 Erlendir knattspyrnuáhugamenn eru að missa sig yfir lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslendinga „Bloody brilliant,“ segir Gary Lineker um Gumma Ben og lýsingin sögð ótrúleg á Twitter-síðu UEFA. 22. júní 2016 22:34 Gumma Ben finnst hann vera að fá óþarflega mikla athygli Einn frægasti Íslendingur líðandi stundar spáir því að Ísland vinni England í vítakeppni á mánudagskvöld. 23. júní 2016 11:25 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Í beinni: Malisheva - Víkingur | Stefnan aftur sett á Sambandsdeildina Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Sjá meira
Guðmundur Benediktsson, íþróttafréttamaður á 365 og aðstoðarþjálfari KR-inga, er orðinn einn frægasti Íslendingurinn eftir að lýsing hans á sigurmarki Íslands á móti Austurríki fór á flaug á netinu. Markið færði íslenska liðinu annað sætið í F-riðlinum og leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. Stórar sjónvarpsstöðvar hafa sýnt sigurmark Arnórs Ingva Traustasonar með lýsingu Gumma Ben og hann hefur einnig farið í viðtöl hjá þeim nokkrum eins og til dæmis BBC.Sjá einnig:Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Íslendingar hafa eins og aðrir í heiminum horft mörgum sinnum á það þegar Gummi Ben gjörsamlega missir sig í lýsingunni og það er bæði hægt að hafa lýsingu hans undir myndbandinu með markinu eða þá bara að horfa á myndbandið af Guðmundi sjálfum. Nýjast innleggið í umfjöllun heimspressunnar um þessa heimsfrægu lýsingu Gumma Ben er sérstök þungarokksútgáfa sem frændur okkar í Noregi setti saman.Sjá einnig:Sjáðu sigurmark Arnórs í lýsingu Gumma Ben Knut Folkestad í þættinum Fru Larsens á NRK gerði Gumma Ben að þungarokkara en í raun má segja að kappinn sé kominn alla leið í dauðarokkið. Hvort þetta lag verði vinsælt á Íslandi eða í Noregi verður að koma í ljós en skemmtilegt er það. Fyrir áhuga saman má sjá nýjasta þungarokkslagið hér fyrir neðan.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu íslensku leiklýsendurna fallast í faðma í trylltum fögnuði - myndband Það var ekki bara Gummi Ben sem missti sig af gleði í gær þegar Ísland bar sigurorð af Austurríki. 23. júní 2016 11:34 Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Strákarnir í landsliðinu sýndu Lars Lagerbäck myndskeiðið sem fór út um alla heimsbyggðina eftir leik Íslands og Austurríkis í gær. 23. júní 2016 19:15 Fyrstu mínúturnar á Twitter: Gummi Ben truflar sænsku lýsendurna 1, 2 Selfoss! 22. júní 2016 16:23 Erlendir knattspyrnuáhugamenn eru að missa sig yfir lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslendinga „Bloody brilliant,“ segir Gary Lineker um Gumma Ben og lýsingin sögð ótrúleg á Twitter-síðu UEFA. 22. júní 2016 22:34 Gumma Ben finnst hann vera að fá óþarflega mikla athygli Einn frægasti Íslendingur líðandi stundar spáir því að Ísland vinni England í vítakeppni á mánudagskvöld. 23. júní 2016 11:25 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Flora | Evrópuævintýri að hefjast á Hlíðarenda? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Í beinni: Malisheva - Víkingur | Stefnan aftur sett á Sambandsdeildina Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Sjá meira
Sjáðu íslensku leiklýsendurna fallast í faðma í trylltum fögnuði - myndband Það var ekki bara Gummi Ben sem missti sig af gleði í gær þegar Ísland bar sigurorð af Austurríki. 23. júní 2016 11:34
Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Strákarnir í landsliðinu sýndu Lars Lagerbäck myndskeiðið sem fór út um alla heimsbyggðina eftir leik Íslands og Austurríkis í gær. 23. júní 2016 19:15
Erlendir knattspyrnuáhugamenn eru að missa sig yfir lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslendinga „Bloody brilliant,“ segir Gary Lineker um Gumma Ben og lýsingin sögð ótrúleg á Twitter-síðu UEFA. 22. júní 2016 22:34
Gumma Ben finnst hann vera að fá óþarflega mikla athygli Einn frægasti Íslendingur líðandi stundar spáir því að Ísland vinni England í vítakeppni á mánudagskvöld. 23. júní 2016 11:25