Norðmenn gerðu Gumma Ben að þungarokkara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2016 22:01 Arnór Ingvi Traustason skoraði og Gummi Ben varð heimsfrægur. Mynd/Samsett Guðmundur Benediktsson, íþróttafréttamaður á 365 og aðstoðarþjálfari KR-inga, er orðinn einn frægasti Íslendingurinn eftir að lýsing hans á sigurmarki Íslands á móti Austurríki fór á flaug á netinu. Markið færði íslenska liðinu annað sætið í F-riðlinum og leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. Stórar sjónvarpsstöðvar hafa sýnt sigurmark Arnórs Ingva Traustasonar með lýsingu Gumma Ben og hann hefur einnig farið í viðtöl hjá þeim nokkrum eins og til dæmis BBC.Sjá einnig:Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Íslendingar hafa eins og aðrir í heiminum horft mörgum sinnum á það þegar Gummi Ben gjörsamlega missir sig í lýsingunni og það er bæði hægt að hafa lýsingu hans undir myndbandinu með markinu eða þá bara að horfa á myndbandið af Guðmundi sjálfum. Nýjast innleggið í umfjöllun heimspressunnar um þessa heimsfrægu lýsingu Gumma Ben er sérstök þungarokksútgáfa sem frændur okkar í Noregi setti saman.Sjá einnig:Sjáðu sigurmark Arnórs í lýsingu Gumma Ben Knut Folkestad í þættinum Fru Larsens á NRK gerði Gumma Ben að þungarokkara en í raun má segja að kappinn sé kominn alla leið í dauðarokkið. Hvort þetta lag verði vinsælt á Íslandi eða í Noregi verður að koma í ljós en skemmtilegt er það. Fyrir áhuga saman má sjá nýjasta þungarokkslagið hér fyrir neðan. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu íslensku leiklýsendurna fallast í faðma í trylltum fögnuði - myndband Það var ekki bara Gummi Ben sem missti sig af gleði í gær þegar Ísland bar sigurorð af Austurríki. 23. júní 2016 11:34 Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Strákarnir í landsliðinu sýndu Lars Lagerbäck myndskeiðið sem fór út um alla heimsbyggðina eftir leik Íslands og Austurríkis í gær. 23. júní 2016 19:15 Fyrstu mínúturnar á Twitter: Gummi Ben truflar sænsku lýsendurna 1, 2 Selfoss! 22. júní 2016 16:23 Erlendir knattspyrnuáhugamenn eru að missa sig yfir lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslendinga „Bloody brilliant,“ segir Gary Lineker um Gumma Ben og lýsingin sögð ótrúleg á Twitter-síðu UEFA. 22. júní 2016 22:34 Gumma Ben finnst hann vera að fá óþarflega mikla athygli Einn frægasti Íslendingur líðandi stundar spáir því að Ísland vinni England í vítakeppni á mánudagskvöld. 23. júní 2016 11:25 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira
Guðmundur Benediktsson, íþróttafréttamaður á 365 og aðstoðarþjálfari KR-inga, er orðinn einn frægasti Íslendingurinn eftir að lýsing hans á sigurmarki Íslands á móti Austurríki fór á flaug á netinu. Markið færði íslenska liðinu annað sætið í F-riðlinum og leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. Stórar sjónvarpsstöðvar hafa sýnt sigurmark Arnórs Ingva Traustasonar með lýsingu Gumma Ben og hann hefur einnig farið í viðtöl hjá þeim nokkrum eins og til dæmis BBC.Sjá einnig:Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Íslendingar hafa eins og aðrir í heiminum horft mörgum sinnum á það þegar Gummi Ben gjörsamlega missir sig í lýsingunni og það er bæði hægt að hafa lýsingu hans undir myndbandinu með markinu eða þá bara að horfa á myndbandið af Guðmundi sjálfum. Nýjast innleggið í umfjöllun heimspressunnar um þessa heimsfrægu lýsingu Gumma Ben er sérstök þungarokksútgáfa sem frændur okkar í Noregi setti saman.Sjá einnig:Sjáðu sigurmark Arnórs í lýsingu Gumma Ben Knut Folkestad í þættinum Fru Larsens á NRK gerði Gumma Ben að þungarokkara en í raun má segja að kappinn sé kominn alla leið í dauðarokkið. Hvort þetta lag verði vinsælt á Íslandi eða í Noregi verður að koma í ljós en skemmtilegt er það. Fyrir áhuga saman má sjá nýjasta þungarokkslagið hér fyrir neðan.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu íslensku leiklýsendurna fallast í faðma í trylltum fögnuði - myndband Það var ekki bara Gummi Ben sem missti sig af gleði í gær þegar Ísland bar sigurorð af Austurríki. 23. júní 2016 11:34 Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Strákarnir í landsliðinu sýndu Lars Lagerbäck myndskeiðið sem fór út um alla heimsbyggðina eftir leik Íslands og Austurríkis í gær. 23. júní 2016 19:15 Fyrstu mínúturnar á Twitter: Gummi Ben truflar sænsku lýsendurna 1, 2 Selfoss! 22. júní 2016 16:23 Erlendir knattspyrnuáhugamenn eru að missa sig yfir lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslendinga „Bloody brilliant,“ segir Gary Lineker um Gumma Ben og lýsingin sögð ótrúleg á Twitter-síðu UEFA. 22. júní 2016 22:34 Gumma Ben finnst hann vera að fá óþarflega mikla athygli Einn frægasti Íslendingur líðandi stundar spáir því að Ísland vinni England í vítakeppni á mánudagskvöld. 23. júní 2016 11:25 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira
Sjáðu íslensku leiklýsendurna fallast í faðma í trylltum fögnuði - myndband Það var ekki bara Gummi Ben sem missti sig af gleði í gær þegar Ísland bar sigurorð af Austurríki. 23. júní 2016 11:34
Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Strákarnir í landsliðinu sýndu Lars Lagerbäck myndskeiðið sem fór út um alla heimsbyggðina eftir leik Íslands og Austurríkis í gær. 23. júní 2016 19:15
Erlendir knattspyrnuáhugamenn eru að missa sig yfir lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslendinga „Bloody brilliant,“ segir Gary Lineker um Gumma Ben og lýsingin sögð ótrúleg á Twitter-síðu UEFA. 22. júní 2016 22:34
Gumma Ben finnst hann vera að fá óþarflega mikla athygli Einn frægasti Íslendingur líðandi stundar spáir því að Ísland vinni England í vítakeppni á mánudagskvöld. 23. júní 2016 11:25