Verslunarmiðstöð rýmd í Nice vegna ótta um sprengju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2016 15:02 Frakkar taka enga áhættu þegar kemur að mögulegum hryðjuverkum. Vísir/EPA Staðarblaðið Nice Matin segir frá því að verslunarmiðstöð í Nice hafi verið rýmd í dag vegna ótta um að sprengja væri í byggingunni en hún var full af fólki. Telegraph segir frá þessu á fréttasíðu sinni á netinu. Fjölmargir Íslendingar eru nú staddir í Nice enda framundan leikur Íslands og Englands í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi sem fer fram í Nice í kvöld. Meira en tvö þúsund manns voru látin yfirgefa bygginguna eftir að grunnsamlegar flöskur fullar af gasi fundust við inngang verslunarmiðslaðarinnar Lingostiere Centre. Franska lögreglan vildi ekki taka neina áhættu og sprengdi síðan flöskurnar undir eftirliti. Lögreglan fór í gegnum bygginguna með byssur á lofti og skipaði fólki að yfirgefa verslunarmiðstöðina. Lingostiere Centre er aðeins þriggja kílómetra fjarlægð frá Allianz Riviera leikvanginum þar sem leikurinn fer fram í kvöld. Fyrir aðeins tveimur dögum var flugvöllurinn í Nice rýmdur vegna þessa að grunsamlegur pakki fannst þar. Frakkar eru vel á verði þegar kemur að hugsanlegri hryðjuverkaógn eftir hryðjuverkaárásirnar í París í lok síðasta árs. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira
Staðarblaðið Nice Matin segir frá því að verslunarmiðstöð í Nice hafi verið rýmd í dag vegna ótta um að sprengja væri í byggingunni en hún var full af fólki. Telegraph segir frá þessu á fréttasíðu sinni á netinu. Fjölmargir Íslendingar eru nú staddir í Nice enda framundan leikur Íslands og Englands í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi sem fer fram í Nice í kvöld. Meira en tvö þúsund manns voru látin yfirgefa bygginguna eftir að grunnsamlegar flöskur fullar af gasi fundust við inngang verslunarmiðslaðarinnar Lingostiere Centre. Franska lögreglan vildi ekki taka neina áhættu og sprengdi síðan flöskurnar undir eftirliti. Lögreglan fór í gegnum bygginguna með byssur á lofti og skipaði fólki að yfirgefa verslunarmiðstöðina. Lingostiere Centre er aðeins þriggja kílómetra fjarlægð frá Allianz Riviera leikvanginum þar sem leikurinn fer fram í kvöld. Fyrir aðeins tveimur dögum var flugvöllurinn í Nice rýmdur vegna þessa að grunsamlegur pakki fannst þar. Frakkar eru vel á verði þegar kemur að hugsanlegri hryðjuverkaógn eftir hryðjuverkaárásirnar í París í lok síðasta árs.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira