Einn leikmaður í íslenska liðinu var með yfir 90 prósent í sendingum í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2016 08:00 Birkir Már Sævarsson reynir eina af sendingum sínum í gær. Vísir/EPA Íslenska landsliðsstrákarnir voru mun minna með boltann heldur ungversku leikmennirnir í leik þjóðanna á Evrópumótinu í Frakklandi í gær. Það þarf því ekki að koma mikið á óvart að það halli á íslenska liðið í tölfræðinni og þar á meðal í heppnuðum sendingum. 71 prósent sendinga íslenska liðsins heppnuðust í leiknum eða 147 af 207. Ungverjar voru með 391 fleiri heppnaða sendingu í þessum leik en 538 af 605 sendingum heppnuðust hjá ungverska liðinu eða 89 prósent. Einn leikmaður í íslenska landsliðið náði þó að vera með yfir 90 prósent sendingahlutfall samkvæmt opinberri tölfræði UEFA. Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson reyndi nefnilega fimmtán sendingar í leiknum og fjórtán þeirra heppnuðust. Þetta gerir 93 prósent. Birkir Már reyndi 4 langar sendingar, 10 miðlungs langar og eina stutta sendingu í leiknum. Birkir Már átti flestar sendingar á Jón Daða Böðvarsson og Aron Einar Gunnarsson eða fjórar á hvorn. Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var með flestar heppnaðar sendingar í íslenska liðinu eða 19 en af útileikmönnunum var Gylfi Þór Sigurðsson með flestar eða sautján. 89 prósent sendinga Gylfa heppnuðust í leiknum eða 17 af 19. 10 af sendingum Hannesar fóru á Kolbein Sigþórsson en flestar heppnaðar sendingar Gylfa voru á Ara Frey.Hæsta hlutfall heppnaða sendingar hjá íslensku strákunum í leiknum á móti Ungverjum: Birkir Már Sævarsson 93 prósent (15/14) Gylfi Þór Sigurðsson 89 prósent (19/17) Emil Hallfreðsson 86 prósent (7/6) Ragnar Sigurðsson 82 prósent (17/14) Kolbeinn Sigþórsson 79 prósent (14/11) Birkir Bjarnason 76 prósent (21/16) Hannes Þór Halldórsson 68 prósent (28/19) Það er hægt að sjá alla tölfræði um sendingar íslenska liðsins með því að smella hér. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir: Enn eina ósigraða liðið í sögu EM Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson sagði að ekkert þýddi annað en að vera upplitsdjarfur fyrir framhaldið í keppninni. 18. júní 2016 19:00 Heimir: Aron Einar fékk högg og stífnaði upp Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, stífnaði upp í leiknum gegn Ungverjum í dag og var það ástæðan fyrir því að Aron fór af velli á 66. mínútu í jafnteflinu í dag. 18. júní 2016 18:52 Birkir: Veit ekki hvort allir hafi verið 100 prósent einbeittir Birkir Bjarnason var frábær gegn Ungverjalandi í kvöld en hann var sársvekktur með að fá bara eitt stig. 18. júní 2016 19:26 Joachim Löw ekki ánægður með leikstíl liða eins og Íslands Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, er ekki ánægður með þá ákvörðun að UEFA hafi fjölgað um átta lið í úrslitakeppni Evrópumótsins. 18. júní 2016 23:30 Aron Einar: Ég verð klár á miðvikudaginn Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, verður klár í slaginn á miðvikudaginn, en hann fór af velli þegar tæpar 30 mínútur voru til leiksloka. 18. júní 2016 19:20 Birkir Már um sjálfsmarkið: Hitti boltann ekki nógu vel Birkir Már Sævarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar Ísland og Ungverjaland mættust í Marseille í F-riðli á EM 2016 í dag. 18. júní 2016 19:06 Gylfi hljóp meira en ellefu kílómetra annan leikinn í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara mark íslenska liðsins í jafnteflinu á móti Ungverjum í EM í dag heldur var hann einnig sá leikmaður liðsins sem hljóp mest í leiknum. 18. júní 2016 22:00 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Sjá meira
Íslenska landsliðsstrákarnir voru mun minna með boltann heldur ungversku leikmennirnir í leik þjóðanna á Evrópumótinu í Frakklandi í gær. Það þarf því ekki að koma mikið á óvart að það halli á íslenska liðið í tölfræðinni og þar á meðal í heppnuðum sendingum. 71 prósent sendinga íslenska liðsins heppnuðust í leiknum eða 147 af 207. Ungverjar voru með 391 fleiri heppnaða sendingu í þessum leik en 538 af 605 sendingum heppnuðust hjá ungverska liðinu eða 89 prósent. Einn leikmaður í íslenska landsliðið náði þó að vera með yfir 90 prósent sendingahlutfall samkvæmt opinberri tölfræði UEFA. Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson reyndi nefnilega fimmtán sendingar í leiknum og fjórtán þeirra heppnuðust. Þetta gerir 93 prósent. Birkir Már reyndi 4 langar sendingar, 10 miðlungs langar og eina stutta sendingu í leiknum. Birkir Már átti flestar sendingar á Jón Daða Böðvarsson og Aron Einar Gunnarsson eða fjórar á hvorn. Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var með flestar heppnaðar sendingar í íslenska liðinu eða 19 en af útileikmönnunum var Gylfi Þór Sigurðsson með flestar eða sautján. 89 prósent sendinga Gylfa heppnuðust í leiknum eða 17 af 19. 10 af sendingum Hannesar fóru á Kolbein Sigþórsson en flestar heppnaðar sendingar Gylfa voru á Ara Frey.Hæsta hlutfall heppnaða sendingar hjá íslensku strákunum í leiknum á móti Ungverjum: Birkir Már Sævarsson 93 prósent (15/14) Gylfi Þór Sigurðsson 89 prósent (19/17) Emil Hallfreðsson 86 prósent (7/6) Ragnar Sigurðsson 82 prósent (17/14) Kolbeinn Sigþórsson 79 prósent (14/11) Birkir Bjarnason 76 prósent (21/16) Hannes Þór Halldórsson 68 prósent (28/19) Það er hægt að sjá alla tölfræði um sendingar íslenska liðsins með því að smella hér.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir: Enn eina ósigraða liðið í sögu EM Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson sagði að ekkert þýddi annað en að vera upplitsdjarfur fyrir framhaldið í keppninni. 18. júní 2016 19:00 Heimir: Aron Einar fékk högg og stífnaði upp Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, stífnaði upp í leiknum gegn Ungverjum í dag og var það ástæðan fyrir því að Aron fór af velli á 66. mínútu í jafnteflinu í dag. 18. júní 2016 18:52 Birkir: Veit ekki hvort allir hafi verið 100 prósent einbeittir Birkir Bjarnason var frábær gegn Ungverjalandi í kvöld en hann var sársvekktur með að fá bara eitt stig. 18. júní 2016 19:26 Joachim Löw ekki ánægður með leikstíl liða eins og Íslands Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, er ekki ánægður með þá ákvörðun að UEFA hafi fjölgað um átta lið í úrslitakeppni Evrópumótsins. 18. júní 2016 23:30 Aron Einar: Ég verð klár á miðvikudaginn Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, verður klár í slaginn á miðvikudaginn, en hann fór af velli þegar tæpar 30 mínútur voru til leiksloka. 18. júní 2016 19:20 Birkir Már um sjálfsmarkið: Hitti boltann ekki nógu vel Birkir Már Sævarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar Ísland og Ungverjaland mættust í Marseille í F-riðli á EM 2016 í dag. 18. júní 2016 19:06 Gylfi hljóp meira en ellefu kílómetra annan leikinn í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara mark íslenska liðsins í jafnteflinu á móti Ungverjum í EM í dag heldur var hann einnig sá leikmaður liðsins sem hljóp mest í leiknum. 18. júní 2016 22:00 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Fleiri fréttir Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Sjá meira
Heimir: Enn eina ósigraða liðið í sögu EM Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson sagði að ekkert þýddi annað en að vera upplitsdjarfur fyrir framhaldið í keppninni. 18. júní 2016 19:00
Heimir: Aron Einar fékk högg og stífnaði upp Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, stífnaði upp í leiknum gegn Ungverjum í dag og var það ástæðan fyrir því að Aron fór af velli á 66. mínútu í jafnteflinu í dag. 18. júní 2016 18:52
Birkir: Veit ekki hvort allir hafi verið 100 prósent einbeittir Birkir Bjarnason var frábær gegn Ungverjalandi í kvöld en hann var sársvekktur með að fá bara eitt stig. 18. júní 2016 19:26
Joachim Löw ekki ánægður með leikstíl liða eins og Íslands Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, er ekki ánægður með þá ákvörðun að UEFA hafi fjölgað um átta lið í úrslitakeppni Evrópumótsins. 18. júní 2016 23:30
Aron Einar: Ég verð klár á miðvikudaginn Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, verður klár í slaginn á miðvikudaginn, en hann fór af velli þegar tæpar 30 mínútur voru til leiksloka. 18. júní 2016 19:20
Birkir Már um sjálfsmarkið: Hitti boltann ekki nógu vel Birkir Már Sævarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar Ísland og Ungverjaland mættust í Marseille í F-riðli á EM 2016 í dag. 18. júní 2016 19:06
Gylfi hljóp meira en ellefu kílómetra annan leikinn í röð Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara mark íslenska liðsins í jafnteflinu á móti Ungverjum í EM í dag heldur var hann einnig sá leikmaður liðsins sem hljóp mest í leiknum. 18. júní 2016 22:00