Moyes: Getum öll lært af Íslandi | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. apríl 2016 18:52 David Moyes, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United og Everton, verður einn af fyrirlesurum á ráðstefnunni „Business and football“ sem fer fram í Hörpu 11. maí næstkomandi. Moyes hefur sterk tengsl við Ísland en Moyes-fjölskyldan heldur upp á 80 ára afmæli föður hans á Íslandi um þessar mundir. Moyes gaf sér líka tíma til að ræða um árangur íslenska fótboltalandsliðsins við Tómas Þór Þórðarson, blaðamann á Fréttablaðinu og Vísi. „Þetta er ótrúlegur árangur og framfarirnar eru gífurlegar. Þetta þarf að gerast í litlum skrefum,“ sagði Moyes um íslenska fótboltaævintýrið. „Þegar ég keyrði til Reykjavíkur sá ég allar fótboltahallirnar og aðstöðuna og hvernig Ísland hefur styrkt innviðina sem hjálpar ungum fótboltamönnum að bæta sig. Þegar ég kom hingað fyrir 20 árum var bara hægt að spila fótbolta í 2-3 mánuði á ári vegna veðurfarsins. „Við getum öll lært af Íslandi og það er frábært að íslenska liðið verði með á EM í sumar.“ Þrátt fyrir frábæran árangur á undanförnum árum segir Moyes að stuðningsmenn íslenska liðsins verði að stilla væntingunum fyrir EM í Frakklandi í hóf. „Ekki búast við of miklu og ekki setja of mikla pressu á þjálfarann og liðið,“ sagði Moyes varkár.Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Sjá meira
David Moyes, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United og Everton, verður einn af fyrirlesurum á ráðstefnunni „Business and football“ sem fer fram í Hörpu 11. maí næstkomandi. Moyes hefur sterk tengsl við Ísland en Moyes-fjölskyldan heldur upp á 80 ára afmæli föður hans á Íslandi um þessar mundir. Moyes gaf sér líka tíma til að ræða um árangur íslenska fótboltalandsliðsins við Tómas Þór Þórðarson, blaðamann á Fréttablaðinu og Vísi. „Þetta er ótrúlegur árangur og framfarirnar eru gífurlegar. Þetta þarf að gerast í litlum skrefum,“ sagði Moyes um íslenska fótboltaævintýrið. „Þegar ég keyrði til Reykjavíkur sá ég allar fótboltahallirnar og aðstöðuna og hvernig Ísland hefur styrkt innviðina sem hjálpar ungum fótboltamönnum að bæta sig. Þegar ég kom hingað fyrir 20 árum var bara hægt að spila fótbolta í 2-3 mánuði á ári vegna veðurfarsins. „Við getum öll lært af Íslandi og það er frábært að íslenska liðið verði með á EM í sumar.“ Þrátt fyrir frábæran árangur á undanförnum árum segir Moyes að stuðningsmenn íslenska liðsins verði að stilla væntingunum fyrir EM í Frakklandi í hóf. „Ekki búast við of miklu og ekki setja of mikla pressu á þjálfarann og liðið,“ sagði Moyes varkár.Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Sjá meira