Líklegt byrjunarlið gegn Póllandi: Arnór Ingvi gæti byrjað í sínum fyrsta leik Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. nóvember 2015 14:30 Arnór Ingvi spilar sinn fyrsta landsleik komi hann við sögu í kvöld. vísir/norrköping Líklegt er að Arnór Ingvi Traustason verði í byrjunarliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í kvöld þegar það mætir Póllandi í vináttuleik í Varsjá. Þetta verður fyrsti A-landsleikur Arnórs Ingva sem varð Svíþjóðarmeistari með IFK Norrköping á dögunum.Sjá einnig:Skoraði og svo varð allt svart Talið er að Lars og Heimir geri aðeins tvær breytingar frá hefðbundnu byrjunarliði í kvöld. Arnór Ingvi kemur inn fyrir Jóhann Berg Guðmundsson og líklega tekur Hólmar Örn Eyjólfsson stöðu Kára Árnasonar við hlið Ragnars Sigurðssonar í vörninni, en Kári er meiddur. Hólmar Örn hefur tvisvar sinnum komið við sögu hjá A-landsliðinu. Hann spilaði síðustu sjö mínúturnar í vináttuleik gegn Svíþjóð ytra í maí 2012 og sex mínútur í tapi gegn Belgíu í vináttuleik á síðasta ári. Ögmundur Kristinsson er svo í markinu þar sem Hannes Þór Halldórsson er frá vegna meiðsla, en aðalmarkvörðurinn verður frá keppni næstu mánuðina.Líklegt byrjunarlið gegn Póllandi:Markvörður: Ögmundur KristinssonHægri bakvörður: Birkir Már SævarssonMiðverðir: Hólmar Örn Eyjólfsson og Ragnar SigurðssonVinstri bakvörður: Ari Freyr SkúlasonHægri kantmaður: Birkir BjarnasonTengiliðir: Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliðiVinstri kantmaður: Arnór Ingvi TraustasonFramherjar: Kolbeinn Sigþórsson og Jón Daði Böðvarsson EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Vonandi gengur Gylfa svona vel gegn Fabianski í kvöld | Sjáðu einvígið Gylfi Þór Sigurðsson fór í skotkeppni á móti pólska landsliðsmarkverðinum. 13. nóvember 2015 12:00 Lars: Áskorun að þjálfa mann eins og Zlatan Lars Lagerbäck segir það ekki einfalt verkefni að vera með yfirburðar leikmann eins og Zlatan Ibrahimovic í sínu liði. 13. nóvember 2015 10:30 Aron Einar: Við erum ekki besta lið heims en við berjumst fyrir hvern annan Landsliðsfyrirliðinn segir skipulag og baráttugleði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skila því langt. 12. nóvember 2015 10:57 Lars léttur í Varsjá: Aron Einar er stundum til vandræða Strákarnir okkar mæta Póllandi í vináttulandsleik annað kvöld. 12. nóvember 2015 10:45 Emil og Birkir fengu einkalestur upp í rúmi frá Þorgrími Þráins Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason kúrðu með verðlaunarithöfundinum á hóteli í Tyrklandi. 13. nóvember 2015 13:00 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Líklegt er að Arnór Ingvi Traustason verði í byrjunarliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í kvöld þegar það mætir Póllandi í vináttuleik í Varsjá. Þetta verður fyrsti A-landsleikur Arnórs Ingva sem varð Svíþjóðarmeistari með IFK Norrköping á dögunum.Sjá einnig:Skoraði og svo varð allt svart Talið er að Lars og Heimir geri aðeins tvær breytingar frá hefðbundnu byrjunarliði í kvöld. Arnór Ingvi kemur inn fyrir Jóhann Berg Guðmundsson og líklega tekur Hólmar Örn Eyjólfsson stöðu Kára Árnasonar við hlið Ragnars Sigurðssonar í vörninni, en Kári er meiddur. Hólmar Örn hefur tvisvar sinnum komið við sögu hjá A-landsliðinu. Hann spilaði síðustu sjö mínúturnar í vináttuleik gegn Svíþjóð ytra í maí 2012 og sex mínútur í tapi gegn Belgíu í vináttuleik á síðasta ári. Ögmundur Kristinsson er svo í markinu þar sem Hannes Þór Halldórsson er frá vegna meiðsla, en aðalmarkvörðurinn verður frá keppni næstu mánuðina.Líklegt byrjunarlið gegn Póllandi:Markvörður: Ögmundur KristinssonHægri bakvörður: Birkir Már SævarssonMiðverðir: Hólmar Örn Eyjólfsson og Ragnar SigurðssonVinstri bakvörður: Ari Freyr SkúlasonHægri kantmaður: Birkir BjarnasonTengiliðir: Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliðiVinstri kantmaður: Arnór Ingvi TraustasonFramherjar: Kolbeinn Sigþórsson og Jón Daði Böðvarsson
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Vonandi gengur Gylfa svona vel gegn Fabianski í kvöld | Sjáðu einvígið Gylfi Þór Sigurðsson fór í skotkeppni á móti pólska landsliðsmarkverðinum. 13. nóvember 2015 12:00 Lars: Áskorun að þjálfa mann eins og Zlatan Lars Lagerbäck segir það ekki einfalt verkefni að vera með yfirburðar leikmann eins og Zlatan Ibrahimovic í sínu liði. 13. nóvember 2015 10:30 Aron Einar: Við erum ekki besta lið heims en við berjumst fyrir hvern annan Landsliðsfyrirliðinn segir skipulag og baráttugleði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skila því langt. 12. nóvember 2015 10:57 Lars léttur í Varsjá: Aron Einar er stundum til vandræða Strákarnir okkar mæta Póllandi í vináttulandsleik annað kvöld. 12. nóvember 2015 10:45 Emil og Birkir fengu einkalestur upp í rúmi frá Þorgrími Þráins Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason kúrðu með verðlaunarithöfundinum á hóteli í Tyrklandi. 13. nóvember 2015 13:00 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Vonandi gengur Gylfa svona vel gegn Fabianski í kvöld | Sjáðu einvígið Gylfi Þór Sigurðsson fór í skotkeppni á móti pólska landsliðsmarkverðinum. 13. nóvember 2015 12:00
Lars: Áskorun að þjálfa mann eins og Zlatan Lars Lagerbäck segir það ekki einfalt verkefni að vera með yfirburðar leikmann eins og Zlatan Ibrahimovic í sínu liði. 13. nóvember 2015 10:30
Aron Einar: Við erum ekki besta lið heims en við berjumst fyrir hvern annan Landsliðsfyrirliðinn segir skipulag og baráttugleði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skila því langt. 12. nóvember 2015 10:57
Lars léttur í Varsjá: Aron Einar er stundum til vandræða Strákarnir okkar mæta Póllandi í vináttulandsleik annað kvöld. 12. nóvember 2015 10:45
Emil og Birkir fengu einkalestur upp í rúmi frá Þorgrími Þráins Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason kúrðu með verðlaunarithöfundinum á hóteli í Tyrklandi. 13. nóvember 2015 13:00