Líklegt byrjunarlið gegn Póllandi: Arnór Ingvi gæti byrjað í sínum fyrsta leik Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. nóvember 2015 14:30 Arnór Ingvi spilar sinn fyrsta landsleik komi hann við sögu í kvöld. vísir/norrköping Líklegt er að Arnór Ingvi Traustason verði í byrjunarliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í kvöld þegar það mætir Póllandi í vináttuleik í Varsjá. Þetta verður fyrsti A-landsleikur Arnórs Ingva sem varð Svíþjóðarmeistari með IFK Norrköping á dögunum.Sjá einnig:Skoraði og svo varð allt svart Talið er að Lars og Heimir geri aðeins tvær breytingar frá hefðbundnu byrjunarliði í kvöld. Arnór Ingvi kemur inn fyrir Jóhann Berg Guðmundsson og líklega tekur Hólmar Örn Eyjólfsson stöðu Kára Árnasonar við hlið Ragnars Sigurðssonar í vörninni, en Kári er meiddur. Hólmar Örn hefur tvisvar sinnum komið við sögu hjá A-landsliðinu. Hann spilaði síðustu sjö mínúturnar í vináttuleik gegn Svíþjóð ytra í maí 2012 og sex mínútur í tapi gegn Belgíu í vináttuleik á síðasta ári. Ögmundur Kristinsson er svo í markinu þar sem Hannes Þór Halldórsson er frá vegna meiðsla, en aðalmarkvörðurinn verður frá keppni næstu mánuðina.Líklegt byrjunarlið gegn Póllandi:Markvörður: Ögmundur KristinssonHægri bakvörður: Birkir Már SævarssonMiðverðir: Hólmar Örn Eyjólfsson og Ragnar SigurðssonVinstri bakvörður: Ari Freyr SkúlasonHægri kantmaður: Birkir BjarnasonTengiliðir: Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliðiVinstri kantmaður: Arnór Ingvi TraustasonFramherjar: Kolbeinn Sigþórsson og Jón Daði Böðvarsson EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Vonandi gengur Gylfa svona vel gegn Fabianski í kvöld | Sjáðu einvígið Gylfi Þór Sigurðsson fór í skotkeppni á móti pólska landsliðsmarkverðinum. 13. nóvember 2015 12:00 Lars: Áskorun að þjálfa mann eins og Zlatan Lars Lagerbäck segir það ekki einfalt verkefni að vera með yfirburðar leikmann eins og Zlatan Ibrahimovic í sínu liði. 13. nóvember 2015 10:30 Aron Einar: Við erum ekki besta lið heims en við berjumst fyrir hvern annan Landsliðsfyrirliðinn segir skipulag og baráttugleði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skila því langt. 12. nóvember 2015 10:57 Lars léttur í Varsjá: Aron Einar er stundum til vandræða Strákarnir okkar mæta Póllandi í vináttulandsleik annað kvöld. 12. nóvember 2015 10:45 Emil og Birkir fengu einkalestur upp í rúmi frá Þorgrími Þráins Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason kúrðu með verðlaunarithöfundinum á hóteli í Tyrklandi. 13. nóvember 2015 13:00 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Sjá meira
Líklegt er að Arnór Ingvi Traustason verði í byrjunarliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í kvöld þegar það mætir Póllandi í vináttuleik í Varsjá. Þetta verður fyrsti A-landsleikur Arnórs Ingva sem varð Svíþjóðarmeistari með IFK Norrköping á dögunum.Sjá einnig:Skoraði og svo varð allt svart Talið er að Lars og Heimir geri aðeins tvær breytingar frá hefðbundnu byrjunarliði í kvöld. Arnór Ingvi kemur inn fyrir Jóhann Berg Guðmundsson og líklega tekur Hólmar Örn Eyjólfsson stöðu Kára Árnasonar við hlið Ragnars Sigurðssonar í vörninni, en Kári er meiddur. Hólmar Örn hefur tvisvar sinnum komið við sögu hjá A-landsliðinu. Hann spilaði síðustu sjö mínúturnar í vináttuleik gegn Svíþjóð ytra í maí 2012 og sex mínútur í tapi gegn Belgíu í vináttuleik á síðasta ári. Ögmundur Kristinsson er svo í markinu þar sem Hannes Þór Halldórsson er frá vegna meiðsla, en aðalmarkvörðurinn verður frá keppni næstu mánuðina.Líklegt byrjunarlið gegn Póllandi:Markvörður: Ögmundur KristinssonHægri bakvörður: Birkir Már SævarssonMiðverðir: Hólmar Örn Eyjólfsson og Ragnar SigurðssonVinstri bakvörður: Ari Freyr SkúlasonHægri kantmaður: Birkir BjarnasonTengiliðir: Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliðiVinstri kantmaður: Arnór Ingvi TraustasonFramherjar: Kolbeinn Sigþórsson og Jón Daði Böðvarsson
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Vonandi gengur Gylfa svona vel gegn Fabianski í kvöld | Sjáðu einvígið Gylfi Þór Sigurðsson fór í skotkeppni á móti pólska landsliðsmarkverðinum. 13. nóvember 2015 12:00 Lars: Áskorun að þjálfa mann eins og Zlatan Lars Lagerbäck segir það ekki einfalt verkefni að vera með yfirburðar leikmann eins og Zlatan Ibrahimovic í sínu liði. 13. nóvember 2015 10:30 Aron Einar: Við erum ekki besta lið heims en við berjumst fyrir hvern annan Landsliðsfyrirliðinn segir skipulag og baráttugleði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skila því langt. 12. nóvember 2015 10:57 Lars léttur í Varsjá: Aron Einar er stundum til vandræða Strákarnir okkar mæta Póllandi í vináttulandsleik annað kvöld. 12. nóvember 2015 10:45 Emil og Birkir fengu einkalestur upp í rúmi frá Þorgrími Þráins Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason kúrðu með verðlaunarithöfundinum á hóteli í Tyrklandi. 13. nóvember 2015 13:00 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Sjá meira
Vonandi gengur Gylfa svona vel gegn Fabianski í kvöld | Sjáðu einvígið Gylfi Þór Sigurðsson fór í skotkeppni á móti pólska landsliðsmarkverðinum. 13. nóvember 2015 12:00
Lars: Áskorun að þjálfa mann eins og Zlatan Lars Lagerbäck segir það ekki einfalt verkefni að vera með yfirburðar leikmann eins og Zlatan Ibrahimovic í sínu liði. 13. nóvember 2015 10:30
Aron Einar: Við erum ekki besta lið heims en við berjumst fyrir hvern annan Landsliðsfyrirliðinn segir skipulag og baráttugleði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skila því langt. 12. nóvember 2015 10:57
Lars léttur í Varsjá: Aron Einar er stundum til vandræða Strákarnir okkar mæta Póllandi í vináttulandsleik annað kvöld. 12. nóvember 2015 10:45
Emil og Birkir fengu einkalestur upp í rúmi frá Þorgrími Þráins Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason kúrðu með verðlaunarithöfundinum á hóteli í Tyrklandi. 13. nóvember 2015 13:00