Mark á sig á þrettán mínútna fresti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2015 14:00 Robert Lewandowski skorar á móti Íslandi. Vísir/EPA Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leik sínum í röð í gærkvöldi þegar liðið mætti Slóvökum í Zilina í Slóvakíu. Uppskriftin var sú sama og í leiknum á undan. Ísland var 1-0 yfir í hálfleik eins og í leiknum á undan á móti Póllandi en tapaði leiknum á endanum 3-1. Ísland tapaði 4-2 á móti Póllandi á útivelli á föstudaginn var og þar á undan töpuðu strákarnir 1-0 í lokaleik sínum í undankeppni EM. Allar þessar þrjár þjóðir, sem hafa unnið Ísland í þessum þremur síðustu leikjum, eru eins og Ísland, á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar. Íslenska liðið hefur verið í góðum málum í hálfleik í öllum þessum þremur leikjum og samanlögð markatala liðsins í fyrri hálfleik í þeim öllum er 2-0, Íslandi í hag. Það hefur aftur á móti ekkert gengið í seinni hálfleik leikjanna og þá sérstaklega í vináttulandsleikjunum tveimur á móti Póllandi og Slóvakíu.Sjá einnig:Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk Íslensku strákarnir fengu á sig sjö mörk í seinni hálfleik í þessum tveimur tapleikjum sem þýðir að liðið var þá að fá á sig mark á þrettán mínútna fresti. Pólverjarnir skoruðu 52., 66., 76. og 79. mínútu en Slóvakarnir skoruðu á 58., 61. og 84. mínútu. Íslenska landsliðið spilaði ellefu leiki á árinu og fékk á sig fjórtán mörk í þeim. Helmingur þeirra kom því í tveimur seinni hálfleikjum á móti Póllandi og Slóvakíu.Sjá einnig:Tvær hliðar íslenska karlalandsliðsins Það vantaði vissulega sterka leikmenn í íslenska liðið í þessum hálfleikjum en það breytir því ekki að það er vandræðaleg tölfræði fyrir lið sem er á leiðinni á EM, að fá á sig mark á þrettán mínútna fresti. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ísland gæti lent í riðli með Englandi, Ítalíu og Danmörku á EM Það styttist óðum í það þegar kemur í ljós með hvaða þremur þjóðum Ísland lendir í riðli í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakkalandi næsta sumar. 17. nóvember 2015 14:30 Birkir Már: Ég er ekki í því að halda uppi fjörinu og dansa upp á borðum Fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson er lítt hrifinn af sviðsljósinu. 17. nóvember 2015 15:15 Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. 17. nóvember 2015 21:45 Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Það eru svona mín fyrstu viðbrögð," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Slóvökum í kvöld. 17. nóvember 2015 23:18 Sex breytingar á byrjunarliðinu í Slóvakíu Haukur Heiðar Hauksson og Sverrir Ingi Ingason eru á meðal þeirra sem byrja síðasta leik ársins hjá strákunum okkar. 17. nóvember 2015 18:12 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leik sínum í röð í gærkvöldi þegar liðið mætti Slóvökum í Zilina í Slóvakíu. Uppskriftin var sú sama og í leiknum á undan. Ísland var 1-0 yfir í hálfleik eins og í leiknum á undan á móti Póllandi en tapaði leiknum á endanum 3-1. Ísland tapaði 4-2 á móti Póllandi á útivelli á föstudaginn var og þar á undan töpuðu strákarnir 1-0 í lokaleik sínum í undankeppni EM. Allar þessar þrjár þjóðir, sem hafa unnið Ísland í þessum þremur síðustu leikjum, eru eins og Ísland, á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar. Íslenska liðið hefur verið í góðum málum í hálfleik í öllum þessum þremur leikjum og samanlögð markatala liðsins í fyrri hálfleik í þeim öllum er 2-0, Íslandi í hag. Það hefur aftur á móti ekkert gengið í seinni hálfleik leikjanna og þá sérstaklega í vináttulandsleikjunum tveimur á móti Póllandi og Slóvakíu.Sjá einnig:Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk Íslensku strákarnir fengu á sig sjö mörk í seinni hálfleik í þessum tveimur tapleikjum sem þýðir að liðið var þá að fá á sig mark á þrettán mínútna fresti. Pólverjarnir skoruðu 52., 66., 76. og 79. mínútu en Slóvakarnir skoruðu á 58., 61. og 84. mínútu. Íslenska landsliðið spilaði ellefu leiki á árinu og fékk á sig fjórtán mörk í þeim. Helmingur þeirra kom því í tveimur seinni hálfleikjum á móti Póllandi og Slóvakíu.Sjá einnig:Tvær hliðar íslenska karlalandsliðsins Það vantaði vissulega sterka leikmenn í íslenska liðið í þessum hálfleikjum en það breytir því ekki að það er vandræðaleg tölfræði fyrir lið sem er á leiðinni á EM, að fá á sig mark á þrettán mínútna fresti.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ísland gæti lent í riðli með Englandi, Ítalíu og Danmörku á EM Það styttist óðum í það þegar kemur í ljós með hvaða þremur þjóðum Ísland lendir í riðli í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakkalandi næsta sumar. 17. nóvember 2015 14:30 Birkir Már: Ég er ekki í því að halda uppi fjörinu og dansa upp á borðum Fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson er lítt hrifinn af sviðsljósinu. 17. nóvember 2015 15:15 Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. 17. nóvember 2015 21:45 Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Það eru svona mín fyrstu viðbrögð," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Slóvökum í kvöld. 17. nóvember 2015 23:18 Sex breytingar á byrjunarliðinu í Slóvakíu Haukur Heiðar Hauksson og Sverrir Ingi Ingason eru á meðal þeirra sem byrja síðasta leik ársins hjá strákunum okkar. 17. nóvember 2015 18:12 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sjá meira
Ísland gæti lent í riðli með Englandi, Ítalíu og Danmörku á EM Það styttist óðum í það þegar kemur í ljós með hvaða þremur þjóðum Ísland lendir í riðli í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakkalandi næsta sumar. 17. nóvember 2015 14:30
Birkir Már: Ég er ekki í því að halda uppi fjörinu og dansa upp á borðum Fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson er lítt hrifinn af sviðsljósinu. 17. nóvember 2015 15:15
Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. 17. nóvember 2015 21:45
Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Það eru svona mín fyrstu viðbrögð," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Slóvökum í kvöld. 17. nóvember 2015 23:18
Sex breytingar á byrjunarliðinu í Slóvakíu Haukur Heiðar Hauksson og Sverrir Ingi Ingason eru á meðal þeirra sem byrja síðasta leik ársins hjá strákunum okkar. 17. nóvember 2015 18:12