Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. nóvember 2015 23:18 Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck. vísir/vilhelm „Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Það eru svona mín fyrstu viðbrögð," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Slóvökum í kvöld. „Mér fannst óþarfi að tapa þessum leik. Mörkin sem við fengum á okkur voru frekar aulaleg af okkar hálfu. Við erum ekki vanir því að gefa mörk eins og í þessari ferð. Það var líka margt jákvætt. Fyrri hálfleikur góður og mér fannst við hafa ágætis tök á leiknum. Fengum nýja menn inn en leiðinlegt að Rúnar og Arnór Ingvi skildu meiðast í byrjun. Það hefði verið gaman að sjá þá í lengri leik og ég var spenntur að sjá þá," segir Heimir en hann vildi líka líta á jákvæðu hliðarnar. „Þetta er lærdómur fyrir okkur sem og nýju mennina. Það er eitthvað til að hugsa um að við skulum missa niður forskot svona í síðari hálfleik. Við verðum eiginlega að passa okkur á því að skora ekki of snemma," segir Heimir léttur og hlær við. „Lærdómurinn hvað varðar spilið er að við töpum boltanum allt of fljótt í uppspilinu. Við verðum að leggja vinnu í að laga það. Við höfum auðvitað verið með nánast sama byrjunarliðið í öllum þessum leikjum í keppninni og það þýðir ekki að fara bara með plan A í lokakeppni. Það þarf því ákveðin fórnarkostnað er við tökum nýja leikmenn inn í kerfið hjá okkur. „Við vorum til að mynda að prófa Birki Bjarna djúpan á miðjunni núna í fjarveru Arons Einars og mér fannst það vera jákvætt og koma vel út. Hann skilaði hlutverkinu mjög vel." Ögmundur fékk ósanngjarna útreiðÖgmundur Kristinsson.vísir/gettyÞað fengu margir nýir menn að spila í þessum tveim landsleikjum. Fannst Heimi þeir nýta sitt tækifæri nægilega vel? „Já, og kannski ekki bara í leikjunum heldur líka á æfingunum og þessu ferli að vera saman í tíu daga. Það er ósanngjarnt að dæma nýliða eftir fyrsta landsleik. Allir þessir strákar stóðu sig vel og við erum búnir að eyða tíu dögum í að kenna þeim hvernig við erum að spila og vinna saman. Þar er tímanum vel eytt hjá okkur og breikkar hópinn. Ef kallið kemur þarf ekki að kenna þessum strákum frá byrjun." Ögmundur Kristinsson markvörður hefur fengið mikla gagnrýni fyrir sína frammistöðu í síðustu tveim leikjum. „Mér fannst hann vera flottur í kvöld fram að jöfnunarmarkinu. Þá fór svolítið sjálfstraustið hjá honum. Þá komu spörk á eftir sem lýstu því enda venjulega frábær sparkari," segir Heimir sem fannst Ögmundur fá ómaklega gagnrýni eftir Póllands-leikinn síðasta föstudag. „Þar fékk hann útreið í fjölmiðlum sem mér fannst að mörgu leyti ósanngjörn. Hann er að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu og heil þjóð sem treystir á hann. Það getur verið erfitt að höndla gagnrýni og vildum að hann myndi halda hreinu í kvöld því við þurfum virkilega á honum að halda." Fótbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. 17. nóvember 2015 21:45 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Sjá meira
„Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Það eru svona mín fyrstu viðbrögð," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Slóvökum í kvöld. „Mér fannst óþarfi að tapa þessum leik. Mörkin sem við fengum á okkur voru frekar aulaleg af okkar hálfu. Við erum ekki vanir því að gefa mörk eins og í þessari ferð. Það var líka margt jákvætt. Fyrri hálfleikur góður og mér fannst við hafa ágætis tök á leiknum. Fengum nýja menn inn en leiðinlegt að Rúnar og Arnór Ingvi skildu meiðast í byrjun. Það hefði verið gaman að sjá þá í lengri leik og ég var spenntur að sjá þá," segir Heimir en hann vildi líka líta á jákvæðu hliðarnar. „Þetta er lærdómur fyrir okkur sem og nýju mennina. Það er eitthvað til að hugsa um að við skulum missa niður forskot svona í síðari hálfleik. Við verðum eiginlega að passa okkur á því að skora ekki of snemma," segir Heimir léttur og hlær við. „Lærdómurinn hvað varðar spilið er að við töpum boltanum allt of fljótt í uppspilinu. Við verðum að leggja vinnu í að laga það. Við höfum auðvitað verið með nánast sama byrjunarliðið í öllum þessum leikjum í keppninni og það þýðir ekki að fara bara með plan A í lokakeppni. Það þarf því ákveðin fórnarkostnað er við tökum nýja leikmenn inn í kerfið hjá okkur. „Við vorum til að mynda að prófa Birki Bjarna djúpan á miðjunni núna í fjarveru Arons Einars og mér fannst það vera jákvætt og koma vel út. Hann skilaði hlutverkinu mjög vel." Ögmundur fékk ósanngjarna útreiðÖgmundur Kristinsson.vísir/gettyÞað fengu margir nýir menn að spila í þessum tveim landsleikjum. Fannst Heimi þeir nýta sitt tækifæri nægilega vel? „Já, og kannski ekki bara í leikjunum heldur líka á æfingunum og þessu ferli að vera saman í tíu daga. Það er ósanngjarnt að dæma nýliða eftir fyrsta landsleik. Allir þessir strákar stóðu sig vel og við erum búnir að eyða tíu dögum í að kenna þeim hvernig við erum að spila og vinna saman. Þar er tímanum vel eytt hjá okkur og breikkar hópinn. Ef kallið kemur þarf ekki að kenna þessum strákum frá byrjun." Ögmundur Kristinsson markvörður hefur fengið mikla gagnrýni fyrir sína frammistöðu í síðustu tveim leikjum. „Mér fannst hann vera flottur í kvöld fram að jöfnunarmarkinu. Þá fór svolítið sjálfstraustið hjá honum. Þá komu spörk á eftir sem lýstu því enda venjulega frábær sparkari," segir Heimir sem fannst Ögmundur fá ómaklega gagnrýni eftir Póllands-leikinn síðasta föstudag. „Þar fékk hann útreið í fjölmiðlum sem mér fannst að mörgu leyti ósanngjörn. Hann er að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu og heil þjóð sem treystir á hann. Það getur verið erfitt að höndla gagnrýni og vildum að hann myndi halda hreinu í kvöld því við þurfum virkilega á honum að halda."
Fótbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. 17. nóvember 2015 21:45 Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Sjá meira
Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. 17. nóvember 2015 21:45
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð