Eiður Smári og fjórir aðrir geta spilað tímamótaleik á Amsterdam Arena í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2015 15:30 Eiður Smári Guðjohnsen. Vísir/Valli Framundan er risaleikur fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar strákarnir mæta Hollandi á Amsterdam Arena í undankeppni EM 2016. Nokkrir leikmanna Íslands geta spilað tímamóta leik.Eiður Smári Guðjohnsen fékk ekki að spila í síðasta leik gegn Tékkum og bíður því enn eftir 80. landsleiknum sínum. Eiður Smári gæti náð þeim tímamótum á móti Hollandi í kvöld en hann hefur spilað þessa 79 landsleiki sína á 19 árum eða frá 1996 til 2015. Þegar Eiður Smári Guðjohnsen spilaði fyrsta landsleikinn sinn vorið 1996 þá var hann leikmaður hollenska liðsins PSV Eindhoven en núna spilar hann með kínverska liðinu Shijiazhuang Yongchang. Hinir möguleikir tímamótaleikir kvöldsins eru talsvert langt frá Eiði Smára en þrír eiga góða möguleika á því að ná þrítugasta landsleiknum sínum í kvöld. Þeir Kolbeinn Sigþórsson, Hannes Þór Halldórsson og Ari Freyr Skúlason hafa allir spilað 29 landsleiki fyrir Íslands og eru allir mjög líklegir byrjunarliðsmenn í kvöld. Allir ættu þeir því að spila þrítugasta landsleikinn sinn á Amsterdam Arena. Kolbeinn sem er á sínum gamla heimavelli hefur þegar skorað 17 mörk fyrir íslenska landsliðið og er nú átta mörkum á eftir Eiði Smára sem hefur átt markametið í áratug.Theódór Elmar Bjarnason hefur spilað 19 landsleiki og bíður eftir þeim tuttugasta. Elmar hefur ekki komið við sögu í síðustu tveimur mótsleikjum Íslands eða síðan hann var í byrjunarliðinu á móti Tékkum í tapleiknum úti.Emil Hallfreðsson átti einnig möguleika á því að spila tímamótaleik en hann spilaði sinn 49. leik á móti Tékkum í júní. Emil meiddist hinsvegar um síðustu helgi og er ekki með að þessu sinni. Fimmtugasti leikurinn kemur því vonandi bara síðar. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir 42 ár síðan að íslenska landsliðið spilaði síðast í Amsterdam Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollendingum í Amsterdam Arena í kvöld en þá fer fram sjöunda umferðin í riðli Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi. 3. september 2015 12:00 Vönustu aðstoðarþjálfararnir í dag? Aðstoðarmenn Danny Blind, landsliðsþjálfara Hollendinga, eru gömlu markakóngarnir Marco Van Basten og Ruud Van Nistelrooy en Ísland mætir einmitt Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 14:00 3000 íslenskum stuðningsmönnum hleypt út úr búrinu Hollenska knattspyrnusambandið var gjafmilt á miðana til íslenskra stuðningsmanna. 3. september 2015 15:00 Fer ekki í neina fýlu þótt hann fái ekki að spila Rúrik Gíslason segir marga af strákunum í landsliðinu mjög nána vini sína. 3. september 2015 07:30 Ásgeir Sigurvinsson síðastur til að skora í Hollandi Íslenska landsliðið er komið til Hollands þar sem strákarnir bæta Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld í sjöundu umferð A-riðils undankeppni EM 2016 en íslenska landsliðið hefur átt erfitt uppdráttar á hollenskri grundu í gegnum tíðina. 3. september 2015 13:00 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Sjá meira
Framundan er risaleikur fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar strákarnir mæta Hollandi á Amsterdam Arena í undankeppni EM 2016. Nokkrir leikmanna Íslands geta spilað tímamóta leik.Eiður Smári Guðjohnsen fékk ekki að spila í síðasta leik gegn Tékkum og bíður því enn eftir 80. landsleiknum sínum. Eiður Smári gæti náð þeim tímamótum á móti Hollandi í kvöld en hann hefur spilað þessa 79 landsleiki sína á 19 árum eða frá 1996 til 2015. Þegar Eiður Smári Guðjohnsen spilaði fyrsta landsleikinn sinn vorið 1996 þá var hann leikmaður hollenska liðsins PSV Eindhoven en núna spilar hann með kínverska liðinu Shijiazhuang Yongchang. Hinir möguleikir tímamótaleikir kvöldsins eru talsvert langt frá Eiði Smára en þrír eiga góða möguleika á því að ná þrítugasta landsleiknum sínum í kvöld. Þeir Kolbeinn Sigþórsson, Hannes Þór Halldórsson og Ari Freyr Skúlason hafa allir spilað 29 landsleiki fyrir Íslands og eru allir mjög líklegir byrjunarliðsmenn í kvöld. Allir ættu þeir því að spila þrítugasta landsleikinn sinn á Amsterdam Arena. Kolbeinn sem er á sínum gamla heimavelli hefur þegar skorað 17 mörk fyrir íslenska landsliðið og er nú átta mörkum á eftir Eiði Smára sem hefur átt markametið í áratug.Theódór Elmar Bjarnason hefur spilað 19 landsleiki og bíður eftir þeim tuttugasta. Elmar hefur ekki komið við sögu í síðustu tveimur mótsleikjum Íslands eða síðan hann var í byrjunarliðinu á móti Tékkum í tapleiknum úti.Emil Hallfreðsson átti einnig möguleika á því að spila tímamótaleik en hann spilaði sinn 49. leik á móti Tékkum í júní. Emil meiddist hinsvegar um síðustu helgi og er ekki með að þessu sinni. Fimmtugasti leikurinn kemur því vonandi bara síðar.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir 42 ár síðan að íslenska landsliðið spilaði síðast í Amsterdam Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollendingum í Amsterdam Arena í kvöld en þá fer fram sjöunda umferðin í riðli Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi. 3. september 2015 12:00 Vönustu aðstoðarþjálfararnir í dag? Aðstoðarmenn Danny Blind, landsliðsþjálfara Hollendinga, eru gömlu markakóngarnir Marco Van Basten og Ruud Van Nistelrooy en Ísland mætir einmitt Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 14:00 3000 íslenskum stuðningsmönnum hleypt út úr búrinu Hollenska knattspyrnusambandið var gjafmilt á miðana til íslenskra stuðningsmanna. 3. september 2015 15:00 Fer ekki í neina fýlu þótt hann fái ekki að spila Rúrik Gíslason segir marga af strákunum í landsliðinu mjög nána vini sína. 3. september 2015 07:30 Ásgeir Sigurvinsson síðastur til að skora í Hollandi Íslenska landsliðið er komið til Hollands þar sem strákarnir bæta Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld í sjöundu umferð A-riðils undankeppni EM 2016 en íslenska landsliðið hefur átt erfitt uppdráttar á hollenskri grundu í gegnum tíðina. 3. september 2015 13:00 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Sjá meira
42 ár síðan að íslenska landsliðið spilaði síðast í Amsterdam Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollendingum í Amsterdam Arena í kvöld en þá fer fram sjöunda umferðin í riðli Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi. 3. september 2015 12:00
Vönustu aðstoðarþjálfararnir í dag? Aðstoðarmenn Danny Blind, landsliðsþjálfara Hollendinga, eru gömlu markakóngarnir Marco Van Basten og Ruud Van Nistelrooy en Ísland mætir einmitt Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 14:00
3000 íslenskum stuðningsmönnum hleypt út úr búrinu Hollenska knattspyrnusambandið var gjafmilt á miðana til íslenskra stuðningsmanna. 3. september 2015 15:00
Fer ekki í neina fýlu þótt hann fái ekki að spila Rúrik Gíslason segir marga af strákunum í landsliðinu mjög nána vini sína. 3. september 2015 07:30
Ásgeir Sigurvinsson síðastur til að skora í Hollandi Íslenska landsliðið er komið til Hollands þar sem strákarnir bæta Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld í sjöundu umferð A-riðils undankeppni EM 2016 en íslenska landsliðið hefur átt erfitt uppdráttar á hollenskri grundu í gegnum tíðina. 3. september 2015 13:00