Tókust Ásgeir Börkur og Ásmundur í hendur? | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. ágúst 2015 13:25 Athygli vakti að Ásgeir Börkur Ásgeirsson, fyrirliði Fylkis, og Ásmundur Arnarsson, þjálfari ÍBV, virtust ekki takast í hendur að leik liðanna í gær loknum.Fylkir vann leikinn 0-1 en Ásmundur var þarna að mæta sínu gamla félagi sem hann stýrði í þrjú og hálft tímabil. Ásmundi var sagt upp störfum hjá Fylki eftir 4-0 tap fyrir ÍBV í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins í síðasta mánuði en skömmu síðar var hann ráðinn þjálfari ÍBV út tímabilið. Við starfi hans hjá Fylki tók Eyjamaðurinn Hermann Hreiðarsson og undir hans stjórn hefur Árbæjarliðið náð í sjö stig í fjórum deildarleikjum. Sögusagnir hafa verið á kreiki um meint ósætti Ásgeir Barkar og Ásmundar, sérstaklega eftir að ummæli miðjumannsins baráttuglaða í viðtali við 433.is í október í fyrra voru rifjuð upp. Þar lýsti Ásgeir Börkur yfir hrifningu sinni á Hermanni og sagði að hann væri rétti þjálfarinn fyrir Fylki. „Hemmi Hreiðars er fyrst og fremst sigurvegari og hann er algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki. Svona gæjar vaxa ekkert á trjánum og þetta er maður sem myndi gera mikið fyrir félag eins og Fylki,“ sagði Ásgeir Börkur sem var leikmaður GAIS í Svíþjóð á þessum tíma. „Ef Fylkir ætlar að stíga skrefið fram á við þá held ég að Hemmi sé algjörlega rétti maðurinn í brúnna en það er bara mín persónulega skoðun sem stuðningsmaður liðsins,“ bætti Ásgeir Börkur við en hann hefur svarið af sér allar sakir í þessum efnum, m.a. í viðtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Akraborginni.Handbandið, eða ekki-handbandið, í gær má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Frábær umferð fyrir FH | Myndbönd Fjórtánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 6. ágúst 2015 01:51 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 0-1 | Hermann sótti þrjú stig á gamla heimavöllinn Hrikaleg markmannsmistök gerðu útslagið í 1-0 sigri Fylkis á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. 5. ágúst 2015 09:46 Ásmundur: Þetta verður smá púsluspil Nýráðinn þjálfari Eyjamanna býr og starfar á Höfuðborgarsvæðinu en hann er spenntur fyrir verkefninu í Eyjum. 22. júlí 2015 18:22 Ásmundur hættur hjá Fylki | Hermann tekur við Hermann Hreiðarsson er nýr þjálfari Fylkis eftir að stjórn knattspyrnudeildar Fylkis ákvað að segja Ásmundi Arnarssyni upp störfum. 6. júlí 2015 16:56 Hermann: Ætlaði bara að njóta sumarsins Segir að það hafi verið fyrsti kostur hjá sér að halda Reyni Leóssyni sem aðstoðarþjálfara. 7. júlí 2015 20:00 Ásgeir Börkur reifst við stjórnarmann: Var klárað á staðnum Rifrildið átti sér stað inni í búningsklefa eftir 4-0 tap Fylkis gegn ÍBV um helgina. Hafði ekki áhrif á þjálfarabreytinguna. 6. júlí 2015 17:21 Draumur Ásgeirs Barkar rættist: Hermann algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki Fyrirliði Fylkis vildi fá Hermann Hreiðarsson sem þjálfara liðsins þegar þjálfaramálin voru í uppnámi í vetur. 7. júlí 2015 13:00 Ásmundur tekur við ÍBV Jóhannes Þór Harðarson hættir með ÍBV í Pepsi-deild karla og Ásmundur Arnarsson tekur við. 22. júlí 2015 15:15 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Schumacher orðinn afi Formúla 1 Fleiri fréttir Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Sjá meira
Athygli vakti að Ásgeir Börkur Ásgeirsson, fyrirliði Fylkis, og Ásmundur Arnarsson, þjálfari ÍBV, virtust ekki takast í hendur að leik liðanna í gær loknum.Fylkir vann leikinn 0-1 en Ásmundur var þarna að mæta sínu gamla félagi sem hann stýrði í þrjú og hálft tímabil. Ásmundi var sagt upp störfum hjá Fylki eftir 4-0 tap fyrir ÍBV í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins í síðasta mánuði en skömmu síðar var hann ráðinn þjálfari ÍBV út tímabilið. Við starfi hans hjá Fylki tók Eyjamaðurinn Hermann Hreiðarsson og undir hans stjórn hefur Árbæjarliðið náð í sjö stig í fjórum deildarleikjum. Sögusagnir hafa verið á kreiki um meint ósætti Ásgeir Barkar og Ásmundar, sérstaklega eftir að ummæli miðjumannsins baráttuglaða í viðtali við 433.is í október í fyrra voru rifjuð upp. Þar lýsti Ásgeir Börkur yfir hrifningu sinni á Hermanni og sagði að hann væri rétti þjálfarinn fyrir Fylki. „Hemmi Hreiðars er fyrst og fremst sigurvegari og hann er algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki. Svona gæjar vaxa ekkert á trjánum og þetta er maður sem myndi gera mikið fyrir félag eins og Fylki,“ sagði Ásgeir Börkur sem var leikmaður GAIS í Svíþjóð á þessum tíma. „Ef Fylkir ætlar að stíga skrefið fram á við þá held ég að Hemmi sé algjörlega rétti maðurinn í brúnna en það er bara mín persónulega skoðun sem stuðningsmaður liðsins,“ bætti Ásgeir Börkur við en hann hefur svarið af sér allar sakir í þessum efnum, m.a. í viðtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Akraborginni.Handbandið, eða ekki-handbandið, í gær má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Frábær umferð fyrir FH | Myndbönd Fjórtánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 6. ágúst 2015 01:51 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 0-1 | Hermann sótti þrjú stig á gamla heimavöllinn Hrikaleg markmannsmistök gerðu útslagið í 1-0 sigri Fylkis á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. 5. ágúst 2015 09:46 Ásmundur: Þetta verður smá púsluspil Nýráðinn þjálfari Eyjamanna býr og starfar á Höfuðborgarsvæðinu en hann er spenntur fyrir verkefninu í Eyjum. 22. júlí 2015 18:22 Ásmundur hættur hjá Fylki | Hermann tekur við Hermann Hreiðarsson er nýr þjálfari Fylkis eftir að stjórn knattspyrnudeildar Fylkis ákvað að segja Ásmundi Arnarssyni upp störfum. 6. júlí 2015 16:56 Hermann: Ætlaði bara að njóta sumarsins Segir að það hafi verið fyrsti kostur hjá sér að halda Reyni Leóssyni sem aðstoðarþjálfara. 7. júlí 2015 20:00 Ásgeir Börkur reifst við stjórnarmann: Var klárað á staðnum Rifrildið átti sér stað inni í búningsklefa eftir 4-0 tap Fylkis gegn ÍBV um helgina. Hafði ekki áhrif á þjálfarabreytinguna. 6. júlí 2015 17:21 Draumur Ásgeirs Barkar rættist: Hermann algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki Fyrirliði Fylkis vildi fá Hermann Hreiðarsson sem þjálfara liðsins þegar þjálfaramálin voru í uppnámi í vetur. 7. júlí 2015 13:00 Ásmundur tekur við ÍBV Jóhannes Þór Harðarson hættir með ÍBV í Pepsi-deild karla og Ásmundur Arnarsson tekur við. 22. júlí 2015 15:15 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Schumacher orðinn afi Formúla 1 Fleiri fréttir Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Sjá meira
Uppbótartíminn: Frábær umferð fyrir FH | Myndbönd Fjórtánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 6. ágúst 2015 01:51
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 0-1 | Hermann sótti þrjú stig á gamla heimavöllinn Hrikaleg markmannsmistök gerðu útslagið í 1-0 sigri Fylkis á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. 5. ágúst 2015 09:46
Ásmundur: Þetta verður smá púsluspil Nýráðinn þjálfari Eyjamanna býr og starfar á Höfuðborgarsvæðinu en hann er spenntur fyrir verkefninu í Eyjum. 22. júlí 2015 18:22
Ásmundur hættur hjá Fylki | Hermann tekur við Hermann Hreiðarsson er nýr þjálfari Fylkis eftir að stjórn knattspyrnudeildar Fylkis ákvað að segja Ásmundi Arnarssyni upp störfum. 6. júlí 2015 16:56
Hermann: Ætlaði bara að njóta sumarsins Segir að það hafi verið fyrsti kostur hjá sér að halda Reyni Leóssyni sem aðstoðarþjálfara. 7. júlí 2015 20:00
Ásgeir Börkur reifst við stjórnarmann: Var klárað á staðnum Rifrildið átti sér stað inni í búningsklefa eftir 4-0 tap Fylkis gegn ÍBV um helgina. Hafði ekki áhrif á þjálfarabreytinguna. 6. júlí 2015 17:21
Draumur Ásgeirs Barkar rættist: Hermann algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki Fyrirliði Fylkis vildi fá Hermann Hreiðarsson sem þjálfara liðsins þegar þjálfaramálin voru í uppnámi í vetur. 7. júlí 2015 13:00
Ásmundur tekur við ÍBV Jóhannes Þór Harðarson hættir með ÍBV í Pepsi-deild karla og Ásmundur Arnarsson tekur við. 22. júlí 2015 15:15