Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Árni Jóhannsson skrifar 15. nóvember 2025 21:51 Maks Ebong og Christian Eriksen berjast í Kaupmannahöfn í kvöld. Vísir / Getty Síðustu leikjum dagsins í undankeppni HM ´26 er nýlokið og það má með sanni segja að farið verði inn í mikla spennu í síðustu leiki keppninna. Danmörk og Skotar munu spila upp á beina leið í keppnina og Sviss rúllaði Svíum upp í Sviss. Graham Potter, sem er nýtekinn við starfi landsliðsþjálfarastöðunni í Svíþjóð, hefur líklegast vonast til að nýtt blóð í brúnni myndi koma sér vel í leik Svía sem hafa verið afleitir í undankeppninni. Honum varð ekki að ósk sinni en Sviss rúllaði þeim upp á heimavelli 4-1. Sviss er á toppi B riðilsins í undankeppni HM ´26 og bara algjört afhroð kemur í veg fyrir að þeir vinni ekki riðilinn en Kosovo er í öðru sæti með þremur stigum minna en 11 mörkum lakari markatölu. Liðin mætast á þriðjudaginn. Skotland náði ekki að leggja Grikki af velli á útivelli þó að Grikkir hafi orðið manni færri. Grikkir komust tveimur mörkum yfir í tvígang og héldu út þó að Skotarnir hafi reynt að klóra í bakkann. Leikurinn endaði 3-2 fyrir Grikkland. Danmörk voru því í dauðafæri að koma sér vel fyrir í bílstjórasæti C riðilsins en þeim mistókst að vinna Belarús á heimavelli. Leikurinn endaði 2-2 og það þýðir að Skotland og Danmörk mætast á þriðjudaginn í hreinum úrslitaleik þar um sæti á HM ´26. Danmörk er í efsta sæti með 11 stig en Skotar í öðru með 10 og því nægir frændum okkar Dönum jafntefli. Bosnía og Hersegóvína unnu svo Rúmeníu 3-1 á heimavelli í kvöld. Það þýðir að þeir eiga enn séns á að fara beint inn á HM en þeir þurfa að vinna Austurríki á þriðjudaginn næsta. Það er því næsta víst að það er úrslitaleikja dagur í vændum á þriðjudaginn. Fylgst verður með á Vísi og Sýn Sport. Tengdar fréttir Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Fjórum leikjum er nýlokið í undankeppni fyrir HM 2026. Má segja að allt hafi farið eftir bókinni en Spánverjar áttu stærsta sigurinn. 15. nóvember 2025 19:00 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Sjá meira
Graham Potter, sem er nýtekinn við starfi landsliðsþjálfarastöðunni í Svíþjóð, hefur líklegast vonast til að nýtt blóð í brúnni myndi koma sér vel í leik Svía sem hafa verið afleitir í undankeppninni. Honum varð ekki að ósk sinni en Sviss rúllaði þeim upp á heimavelli 4-1. Sviss er á toppi B riðilsins í undankeppni HM ´26 og bara algjört afhroð kemur í veg fyrir að þeir vinni ekki riðilinn en Kosovo er í öðru sæti með þremur stigum minna en 11 mörkum lakari markatölu. Liðin mætast á þriðjudaginn. Skotland náði ekki að leggja Grikki af velli á útivelli þó að Grikkir hafi orðið manni færri. Grikkir komust tveimur mörkum yfir í tvígang og héldu út þó að Skotarnir hafi reynt að klóra í bakkann. Leikurinn endaði 3-2 fyrir Grikkland. Danmörk voru því í dauðafæri að koma sér vel fyrir í bílstjórasæti C riðilsins en þeim mistókst að vinna Belarús á heimavelli. Leikurinn endaði 2-2 og það þýðir að Skotland og Danmörk mætast á þriðjudaginn í hreinum úrslitaleik þar um sæti á HM ´26. Danmörk er í efsta sæti með 11 stig en Skotar í öðru með 10 og því nægir frændum okkar Dönum jafntefli. Bosnía og Hersegóvína unnu svo Rúmeníu 3-1 á heimavelli í kvöld. Það þýðir að þeir eiga enn séns á að fara beint inn á HM en þeir þurfa að vinna Austurríki á þriðjudaginn næsta. Það er því næsta víst að það er úrslitaleikja dagur í vændum á þriðjudaginn. Fylgst verður með á Vísi og Sýn Sport.
Tengdar fréttir Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Fjórum leikjum er nýlokið í undankeppni fyrir HM 2026. Má segja að allt hafi farið eftir bókinni en Spánverjar áttu stærsta sigurinn. 15. nóvember 2025 19:00 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Sjá meira
Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Fjórum leikjum er nýlokið í undankeppni fyrir HM 2026. Má segja að allt hafi farið eftir bókinni en Spánverjar áttu stærsta sigurinn. 15. nóvember 2025 19:00