Fjórtánda umferð Pepsi-deildarinnar fór fram í gær þegar sex leikir fóru fram, en að vanda var umferðin gerð upp í Pepsi-mörkunum.
Hörður Magnússon var með sérfræðingana Hjörvar Hafliðason og Arnar Gunnlaugsson með sér að þessu sinni til að gera upp þessa svakalegu umferð þar sem óvænt úrslit litu dagsins ljós.
Eins og alltaf sýnir Vísir styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum daginn eftir frumsýningu og má sjá nýjasta þáttinn hér að ofan. Þar má sjá öll mörkin í umferðinni.
Pepsi-mörkin | 14. þáttur
Mest lesið




Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool
Enski boltinn

Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið
Íslenski boltinn


Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað
Íslenski boltinn

„Stöð 2 Sport er enski boltinn“
Enski boltinn

Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna
Íslenski boltinn
