Guðlast ekki lengur ólöglegt Jóhann Óli Eiðsson skrifar 2. júlí 2015 16:13 Þingflokkur Pírata. vísir/vilhelm Guðlast er ekki lengur ólöglegt. Frumvarp sem afnemur bann við guðlasti úr almennum hegningarlögum var samþykkt á Alþingi fyrir skemmstu. Þingflokkur Pírata flutti frumvarpið en Helgi Hrafn Gunnarsson var fyrsti flutningsmaður þess. 43 þingmenn samþykktu frumvarpið, þrír sátu hjá en einn þingmaður, Vilhjálmur Bjarnason, greiddi atkvæði gegn því. Er blaðamaður hafði samband við Vilhjálm til að forvitnast um hví hann greiddi atkvæði gegn frumvarpinu vísaði hann til orða sinna er hann gerði grein fyrir atkvæði sínu við aðra umræðu um málið. „Mér finnst þetta frumvarp harla ómerkilegt og varla ástæða til að flytja það. Það er partur af afsiðun þjóðarinnar. Flest er nú heimilt. Hvers kyns ummæli í kerfum netmiðla. Það þykir sjálfsagt mál að senda skeyti næst þegar viðkomandi muni mæta þingmanni á götu þá muni hann hrækja á hann,“ sagði Vilhjálmur áður en honum var litið á atkvæðatöfluna. Hann endaði ræðu sína á orðunum „verði ykkur að góðu.“ Fleiri mál hafa verið afgreidd sem lög í dag. Þar má nefna frumvarp Vilhjálms Árnasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, sem gerir heimilisofbeldi refsivert. Alþingi Tengdar fréttir Vilja öll afnema bann við guðlasti Allsherjar- og menntamálanefnd þingsins einhuga í afnámi guðlastsákvæðis hegningarlaga. 23. júní 2015 12:15 Tveir skotnir til bana á myndakeppni af Múhameð Árásarmenn skutu á öryggisvörð fyrir utan myndasamkeppni af Múhameð í Texas í Bandaríkjunum. 4. maí 2015 10:04 Biskup Íslands vill afnema fangelsisrefsingar fyrir guðlast Lagaheimildir um refsingu fyrir guðlast „standist ekki nútíma viðhorf til mannréttinda.“ 17. janúar 2015 17:51 Veltir fyrir sér endurútgáfu Spegilsins Úlfar Þormóðsson segir fyrirhugað afnám banns við guðlasti gott fyrir líðandi stund og næstu tíma. 24. júní 2015 09:00 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Tekist á um Evrópumálin Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
Guðlast er ekki lengur ólöglegt. Frumvarp sem afnemur bann við guðlasti úr almennum hegningarlögum var samþykkt á Alþingi fyrir skemmstu. Þingflokkur Pírata flutti frumvarpið en Helgi Hrafn Gunnarsson var fyrsti flutningsmaður þess. 43 þingmenn samþykktu frumvarpið, þrír sátu hjá en einn þingmaður, Vilhjálmur Bjarnason, greiddi atkvæði gegn því. Er blaðamaður hafði samband við Vilhjálm til að forvitnast um hví hann greiddi atkvæði gegn frumvarpinu vísaði hann til orða sinna er hann gerði grein fyrir atkvæði sínu við aðra umræðu um málið. „Mér finnst þetta frumvarp harla ómerkilegt og varla ástæða til að flytja það. Það er partur af afsiðun þjóðarinnar. Flest er nú heimilt. Hvers kyns ummæli í kerfum netmiðla. Það þykir sjálfsagt mál að senda skeyti næst þegar viðkomandi muni mæta þingmanni á götu þá muni hann hrækja á hann,“ sagði Vilhjálmur áður en honum var litið á atkvæðatöfluna. Hann endaði ræðu sína á orðunum „verði ykkur að góðu.“ Fleiri mál hafa verið afgreidd sem lög í dag. Þar má nefna frumvarp Vilhjálms Árnasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, sem gerir heimilisofbeldi refsivert.
Alþingi Tengdar fréttir Vilja öll afnema bann við guðlasti Allsherjar- og menntamálanefnd þingsins einhuga í afnámi guðlastsákvæðis hegningarlaga. 23. júní 2015 12:15 Tveir skotnir til bana á myndakeppni af Múhameð Árásarmenn skutu á öryggisvörð fyrir utan myndasamkeppni af Múhameð í Texas í Bandaríkjunum. 4. maí 2015 10:04 Biskup Íslands vill afnema fangelsisrefsingar fyrir guðlast Lagaheimildir um refsingu fyrir guðlast „standist ekki nútíma viðhorf til mannréttinda.“ 17. janúar 2015 17:51 Veltir fyrir sér endurútgáfu Spegilsins Úlfar Þormóðsson segir fyrirhugað afnám banns við guðlasti gott fyrir líðandi stund og næstu tíma. 24. júní 2015 09:00 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Tekist á um Evrópumálin Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
Vilja öll afnema bann við guðlasti Allsherjar- og menntamálanefnd þingsins einhuga í afnámi guðlastsákvæðis hegningarlaga. 23. júní 2015 12:15
Tveir skotnir til bana á myndakeppni af Múhameð Árásarmenn skutu á öryggisvörð fyrir utan myndasamkeppni af Múhameð í Texas í Bandaríkjunum. 4. maí 2015 10:04
Biskup Íslands vill afnema fangelsisrefsingar fyrir guðlast Lagaheimildir um refsingu fyrir guðlast „standist ekki nútíma viðhorf til mannréttinda.“ 17. janúar 2015 17:51
Veltir fyrir sér endurútgáfu Spegilsins Úlfar Þormóðsson segir fyrirhugað afnám banns við guðlasti gott fyrir líðandi stund og næstu tíma. 24. júní 2015 09:00