Innlent

Upp­sagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjár­hags­á­ætlun næsta árs

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegismynd

Í hádegisfréttum fjöllum við um uppsagnirnar hjá Icelandair sem ráðist var í í morgun. 

Við heyrum í framkvæmdastjóra samtaka ferðaþjónustunnar sem segir blikur á lofti í bransanum. 

Einnig verður rætt við borgarstjóra Reykjavíkur í fréttatímanum en fjárhagsáætlun fyrir næsta ár var kynnt í Ráðhúsinu rétt fyrir hádegið. 

Að auki heyrum vi í lögmanni sem segir ekki nægt eftirlit með störfum lögreglu og ræðum við forstjóra Haga sem segist greina breytingar á kauphegðun landsmanna síðustu misserin. 

Í sportfréttum verða leikir kvöldsins í Meistaradeild Evrópu síðan til umræðu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×