Fimmti þáttur Pepsi-markanna var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi, en þar var farið yfir fimmtu umferðina í Pepsi-deildinni.
Hörður Magnússon stýrir þættinum að vanda en honum til aðstoðar í gær voru Hjörtur Hjartarson og Arnar Gunnlaugsson.
Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum sex en næsta umferð fer fram á sunnudaginn.
Líkt og í fyrra verður styttri útgáfa af Pepsi-mörkunum birt á Vísi daginn eftir frumsýningu, á sama tíma og þátturinn er sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2.
Pepsi-mörkin | 5. þáttur
Mest lesið


Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið
Handbolti


Styrmir skoraði tólf í naumum sigri
Körfubolti

„Betri ára yfir okkur“
Handbolti

Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ
Körfubolti

Haukar fóru illa með botnliðið
Handbolti


Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti
