Stjörnumenn biðjast afsökunar: Bjóðum Leiknismenn velkomna í Garðabæinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. maí 2015 14:59 Meistararnir báðust afsökunar. vísir/valli Stjarnan hefur beðist afsökunar á vopnaleitargríninu sem það hafði um Leiknismenn á opinberri Twitter-síðu sinni í dag. „Allt klárt fyrir fyrsta heimaleik. Tók þónokkurn tíma að setja upp aukabúnaðinn vegna komu Ghettoliðsins,“ sagði í tísti frá Stjörnunni. Því fylgdi mynd af vopnaleitarhliði sem Breiðhyltingum fannst ekkert sérstaklega sniðugt. Magnús Guðmundsson, einn dyggasti stuðningsmaður Leiknis, svaraði Stjörnunni á Twitter og sagði: „Snobbhænsnin í Garðabæ strax byrjuð með ósmekklega brandara,“ og bætti við kassmerkjunum ófaglegt og barnalegt.Allt klárt fyrir fyrsta heimaleik. Tók þónokkurn tíma að setja upp aukabúnaðinn vegna koma Ghettoliðsins #fotboltinetpic.twitter.com/5yaZIn638d — Stjarnan FC (@FCStjarnan) May 16, 2015 Stjarnan hefur beðist afsökunar á Twitter þar sem félagið segir þetta ekki hafa verið illa meint. „Bara smá brandari byggður á Ghetto-gríninu. Biðjum þá sem móðguðust afsökunnar,“ skrifa Stjörnumenn. „Upprunaleg færsla endurspeglar engan veginn það hugarfar sem Stjarnan hefur í gaðr mótherja sinna. Við bjóðum Leiknismenn og þeirra flottu stuðningsmenn velkomna í Garðabæinn,“ segir Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, við Vísi.Ekki illa meint @LeiknirRvkFC og @Leiknisljonin bara smá brandari byggður á Ghetto-gríninu. Biðjum þá sem móðguðust afsökunnar #fotboltinet — Stjarnan FC (@FCStjarnan) May 17, 2015 Leiknisljónin, stuðningsmannahópur Leiknisliðsins, tekur afsökun Stjörnumanna góða og gilda. „Við hlóum af okkur skottið þegar við sáum þetta,“ segja ljónin á Twitter-síðu sinni. Leikur liðanna hefst á Samsung-vellinum klukkan 19.15.@FCStjarnan @LeiknirRvkFC minnsta málið, við hlóum af okkur skottið þegar við sáum þetta #húmor #fótbolti #afvopnaðir— Leiknisljónin (@Leiknisljonin) May 17, 2015 Pepsi Max-deild karla Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Sjá meira
Stjarnan hefur beðist afsökunar á vopnaleitargríninu sem það hafði um Leiknismenn á opinberri Twitter-síðu sinni í dag. „Allt klárt fyrir fyrsta heimaleik. Tók þónokkurn tíma að setja upp aukabúnaðinn vegna komu Ghettoliðsins,“ sagði í tísti frá Stjörnunni. Því fylgdi mynd af vopnaleitarhliði sem Breiðhyltingum fannst ekkert sérstaklega sniðugt. Magnús Guðmundsson, einn dyggasti stuðningsmaður Leiknis, svaraði Stjörnunni á Twitter og sagði: „Snobbhænsnin í Garðabæ strax byrjuð með ósmekklega brandara,“ og bætti við kassmerkjunum ófaglegt og barnalegt.Allt klárt fyrir fyrsta heimaleik. Tók þónokkurn tíma að setja upp aukabúnaðinn vegna koma Ghettoliðsins #fotboltinetpic.twitter.com/5yaZIn638d — Stjarnan FC (@FCStjarnan) May 16, 2015 Stjarnan hefur beðist afsökunar á Twitter þar sem félagið segir þetta ekki hafa verið illa meint. „Bara smá brandari byggður á Ghetto-gríninu. Biðjum þá sem móðguðust afsökunnar,“ skrifa Stjörnumenn. „Upprunaleg færsla endurspeglar engan veginn það hugarfar sem Stjarnan hefur í gaðr mótherja sinna. Við bjóðum Leiknismenn og þeirra flottu stuðningsmenn velkomna í Garðabæinn,“ segir Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, við Vísi.Ekki illa meint @LeiknirRvkFC og @Leiknisljonin bara smá brandari byggður á Ghetto-gríninu. Biðjum þá sem móðguðust afsökunnar #fotboltinet — Stjarnan FC (@FCStjarnan) May 17, 2015 Leiknisljónin, stuðningsmannahópur Leiknisliðsins, tekur afsökun Stjörnumanna góða og gilda. „Við hlóum af okkur skottið þegar við sáum þetta,“ segja ljónin á Twitter-síðu sinni. Leikur liðanna hefst á Samsung-vellinum klukkan 19.15.@FCStjarnan @LeiknirRvkFC minnsta málið, við hlóum af okkur skottið þegar við sáum þetta #húmor #fótbolti #afvopnaðir— Leiknisljónin (@Leiknisljonin) May 17, 2015
Pepsi Max-deild karla Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Sjá meira