Hendrickx með tognuð eða slitin liðbönd | Í versta falli frá í þrjá mánuði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2015 16:47 Hendrickx fór meiddur af velli í leik KR og FH í gær. mynd/fh.is Belgíski bakvörðurinn Jonathan Hendrickx, sem meiddist í leik KR og FH í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í gær, verður frá keppni næstu vikurnar. Þetta kom fram í máli Harðar Magússonar, umsjónarmanns Pepsi-markanna, í útvarpsþættinum Akraborginni á X977 í dag. Í fyrstu var óttast að Hendrickx, sem kom til FH um mitt síðasta sumar, væri ökklabrotinn en svo er ekki. Hins vegar eru liðbönd í ökkla tognuð eða slitin. Óvíst er hversu lengi Hendrickx verður frá en það verða allavega sex vikur. Í versta falli verður Belginn frá í þrjá mánuði en það kemur betur í ljós eftir tvær vikur. FH vann stórleikinn gegn KR í gær, 1-3. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hendrickx ökklabrotnaði ekki í Frostaskjólinu Belgíski hægri bakvörðurinn fer til bæklunarlæknis í dag og þá kemur betur í ljós hversu lengi hann verður frá. 5. maí 2015 09:45 Sigur FH-inga á KR-vellinum í gær var svona mikilvægur FH vann 3-1 sigur á KR á KR-vellinum í gær í stórleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla. 5. maí 2015 14:00 FH: Íslenskt og uppalið, já takk FH kláraði stórleikinn gegn KR og skoraði tvö mörk með átta uppalda inn á og aðeins einn útlending. 5. maí 2015 11:00 Heimir um Hendrickx: 99% öruggt að hann sé brotinn Þjálfari FH-inga sendi bakverðinum sínum batakveðjur eftir alvarleg meiðsli á KR-vellinum í kvöld. 4. maí 2015 21:44 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-3 | Ótrúlegur viðsnúningur FH-inga FH lenti undir á KR-vellinum en skoraði þrjú mörk á lokakafla leiksins. 4. maí 2015 17:56 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Belgíski bakvörðurinn Jonathan Hendrickx, sem meiddist í leik KR og FH í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í gær, verður frá keppni næstu vikurnar. Þetta kom fram í máli Harðar Magússonar, umsjónarmanns Pepsi-markanna, í útvarpsþættinum Akraborginni á X977 í dag. Í fyrstu var óttast að Hendrickx, sem kom til FH um mitt síðasta sumar, væri ökklabrotinn en svo er ekki. Hins vegar eru liðbönd í ökkla tognuð eða slitin. Óvíst er hversu lengi Hendrickx verður frá en það verða allavega sex vikur. Í versta falli verður Belginn frá í þrjá mánuði en það kemur betur í ljós eftir tvær vikur. FH vann stórleikinn gegn KR í gær, 1-3.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hendrickx ökklabrotnaði ekki í Frostaskjólinu Belgíski hægri bakvörðurinn fer til bæklunarlæknis í dag og þá kemur betur í ljós hversu lengi hann verður frá. 5. maí 2015 09:45 Sigur FH-inga á KR-vellinum í gær var svona mikilvægur FH vann 3-1 sigur á KR á KR-vellinum í gær í stórleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla. 5. maí 2015 14:00 FH: Íslenskt og uppalið, já takk FH kláraði stórleikinn gegn KR og skoraði tvö mörk með átta uppalda inn á og aðeins einn útlending. 5. maí 2015 11:00 Heimir um Hendrickx: 99% öruggt að hann sé brotinn Þjálfari FH-inga sendi bakverðinum sínum batakveðjur eftir alvarleg meiðsli á KR-vellinum í kvöld. 4. maí 2015 21:44 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-3 | Ótrúlegur viðsnúningur FH-inga FH lenti undir á KR-vellinum en skoraði þrjú mörk á lokakafla leiksins. 4. maí 2015 17:56 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Hendrickx ökklabrotnaði ekki í Frostaskjólinu Belgíski hægri bakvörðurinn fer til bæklunarlæknis í dag og þá kemur betur í ljós hversu lengi hann verður frá. 5. maí 2015 09:45
Sigur FH-inga á KR-vellinum í gær var svona mikilvægur FH vann 3-1 sigur á KR á KR-vellinum í gær í stórleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla. 5. maí 2015 14:00
FH: Íslenskt og uppalið, já takk FH kláraði stórleikinn gegn KR og skoraði tvö mörk með átta uppalda inn á og aðeins einn útlending. 5. maí 2015 11:00
Heimir um Hendrickx: 99% öruggt að hann sé brotinn Þjálfari FH-inga sendi bakverðinum sínum batakveðjur eftir alvarleg meiðsli á KR-vellinum í kvöld. 4. maí 2015 21:44
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-3 | Ótrúlegur viðsnúningur FH-inga FH lenti undir á KR-vellinum en skoraði þrjú mörk á lokakafla leiksins. 4. maí 2015 17:56