Boltatækni Chelsea-manna við matarborðið | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2015 23:30 Didier Drogba. Vísir/Getty Didier Drogba og félagar í Chelsea eru svo gott sem búnir að tryggja sér enska meistaratitilinn enda liðið með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar. Það hefur eitthvað pirrað Fílabeinsstrendinginn að fjölmiðlamenn og aðrir hafa verið að gagnrýna lærisveina Jose Mourinho fyrir að spila leiðinlegan fótbolta. Chelsea gerði markalaust jafntefli við Arsenal um síðustu helgi og Chelsea-liðið er ekki að taka mikla áhættu í leik sínum þessa dagana. Didier Drogba kom með innlegg í umræðuna í kvöld þegar hann setti inn myndband á Instagram-síðu sína þar sem Drogba og fleiri leikmenn Chelsea sýna skemmtilega boltatækni við matarborðið. Meðal þeirra sem taka þátt í þessari stuttu sýningu Chelsea með Drogba eru fyrirliðinn John Terry, markvörðurinn Thibaut Courtois, hinn frábæri Eden Hazard, varnarmaðurinn Branislav Ivanović og miðjumaðurinn John Obi Mikel sem á lokaorðið. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband en undir það skrifar Didier Drogba „Boring boring chelseaaa!!!!!" eða „Leiðinlega, leiðinlega lið Chelsea" og bætir við fullt af broskörlum. Boring boring chelseaaa!!!!! A video posted by didierdrogba (@didierdrogba) on Apr 28, 2015 at 12:51pm PDT Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Wenger er ekki keppinautur minn Það er ekkert sérstaklega hlýtt á milli stjóranna Jose Mourinho og Arsene Wenger. 24. apríl 2015 20:00 Wenger: Höfðum ekki efni á Hazard Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sér ekki eftir því að hafa ekki keypt Eden Hazard til félagsins sumarið 2012. 26. apríl 2015 06:00 Hazard bestur að mati leikmanna Belginn Eden Hazard, leikmaður Chelsea, var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum. 27. apríl 2015 10:15 Sex leikmenn frá Chelsea í liði ársins á Englandi Chelsea á sex leikmenn í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni. Það eru leikmannasamtökin sem velja liðið. 26. apríl 2015 11:40 Markalaust í stórleiknum á Emirates Arsenal og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 26. apríl 2015 00:01 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Sjá meira
Didier Drogba og félagar í Chelsea eru svo gott sem búnir að tryggja sér enska meistaratitilinn enda liðið með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar. Það hefur eitthvað pirrað Fílabeinsstrendinginn að fjölmiðlamenn og aðrir hafa verið að gagnrýna lærisveina Jose Mourinho fyrir að spila leiðinlegan fótbolta. Chelsea gerði markalaust jafntefli við Arsenal um síðustu helgi og Chelsea-liðið er ekki að taka mikla áhættu í leik sínum þessa dagana. Didier Drogba kom með innlegg í umræðuna í kvöld þegar hann setti inn myndband á Instagram-síðu sína þar sem Drogba og fleiri leikmenn Chelsea sýna skemmtilega boltatækni við matarborðið. Meðal þeirra sem taka þátt í þessari stuttu sýningu Chelsea með Drogba eru fyrirliðinn John Terry, markvörðurinn Thibaut Courtois, hinn frábæri Eden Hazard, varnarmaðurinn Branislav Ivanović og miðjumaðurinn John Obi Mikel sem á lokaorðið. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband en undir það skrifar Didier Drogba „Boring boring chelseaaa!!!!!" eða „Leiðinlega, leiðinlega lið Chelsea" og bætir við fullt af broskörlum. Boring boring chelseaaa!!!!! A video posted by didierdrogba (@didierdrogba) on Apr 28, 2015 at 12:51pm PDT
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Wenger er ekki keppinautur minn Það er ekkert sérstaklega hlýtt á milli stjóranna Jose Mourinho og Arsene Wenger. 24. apríl 2015 20:00 Wenger: Höfðum ekki efni á Hazard Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sér ekki eftir því að hafa ekki keypt Eden Hazard til félagsins sumarið 2012. 26. apríl 2015 06:00 Hazard bestur að mati leikmanna Belginn Eden Hazard, leikmaður Chelsea, var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum. 27. apríl 2015 10:15 Sex leikmenn frá Chelsea í liði ársins á Englandi Chelsea á sex leikmenn í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni. Það eru leikmannasamtökin sem velja liðið. 26. apríl 2015 11:40 Markalaust í stórleiknum á Emirates Arsenal og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 26. apríl 2015 00:01 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Sjá meira
Mourinho: Wenger er ekki keppinautur minn Það er ekkert sérstaklega hlýtt á milli stjóranna Jose Mourinho og Arsene Wenger. 24. apríl 2015 20:00
Wenger: Höfðum ekki efni á Hazard Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sér ekki eftir því að hafa ekki keypt Eden Hazard til félagsins sumarið 2012. 26. apríl 2015 06:00
Hazard bestur að mati leikmanna Belginn Eden Hazard, leikmaður Chelsea, var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum. 27. apríl 2015 10:15
Sex leikmenn frá Chelsea í liði ársins á Englandi Chelsea á sex leikmenn í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni. Það eru leikmannasamtökin sem velja liðið. 26. apríl 2015 11:40
Markalaust í stórleiknum á Emirates Arsenal og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 26. apríl 2015 00:01