Boltatækni Chelsea-manna við matarborðið | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2015 23:30 Didier Drogba. Vísir/Getty Didier Drogba og félagar í Chelsea eru svo gott sem búnir að tryggja sér enska meistaratitilinn enda liðið með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar. Það hefur eitthvað pirrað Fílabeinsstrendinginn að fjölmiðlamenn og aðrir hafa verið að gagnrýna lærisveina Jose Mourinho fyrir að spila leiðinlegan fótbolta. Chelsea gerði markalaust jafntefli við Arsenal um síðustu helgi og Chelsea-liðið er ekki að taka mikla áhættu í leik sínum þessa dagana. Didier Drogba kom með innlegg í umræðuna í kvöld þegar hann setti inn myndband á Instagram-síðu sína þar sem Drogba og fleiri leikmenn Chelsea sýna skemmtilega boltatækni við matarborðið. Meðal þeirra sem taka þátt í þessari stuttu sýningu Chelsea með Drogba eru fyrirliðinn John Terry, markvörðurinn Thibaut Courtois, hinn frábæri Eden Hazard, varnarmaðurinn Branislav Ivanović og miðjumaðurinn John Obi Mikel sem á lokaorðið. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband en undir það skrifar Didier Drogba „Boring boring chelseaaa!!!!!" eða „Leiðinlega, leiðinlega lið Chelsea" og bætir við fullt af broskörlum. Boring boring chelseaaa!!!!! A video posted by didierdrogba (@didierdrogba) on Apr 28, 2015 at 12:51pm PDT Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Wenger er ekki keppinautur minn Það er ekkert sérstaklega hlýtt á milli stjóranna Jose Mourinho og Arsene Wenger. 24. apríl 2015 20:00 Wenger: Höfðum ekki efni á Hazard Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sér ekki eftir því að hafa ekki keypt Eden Hazard til félagsins sumarið 2012. 26. apríl 2015 06:00 Hazard bestur að mati leikmanna Belginn Eden Hazard, leikmaður Chelsea, var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum. 27. apríl 2015 10:15 Sex leikmenn frá Chelsea í liði ársins á Englandi Chelsea á sex leikmenn í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni. Það eru leikmannasamtökin sem velja liðið. 26. apríl 2015 11:40 Markalaust í stórleiknum á Emirates Arsenal og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 26. apríl 2015 00:01 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Schumacher orðinn afi Formúla 1 Fleiri fréttir Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Sjá meira
Didier Drogba og félagar í Chelsea eru svo gott sem búnir að tryggja sér enska meistaratitilinn enda liðið með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar. Það hefur eitthvað pirrað Fílabeinsstrendinginn að fjölmiðlamenn og aðrir hafa verið að gagnrýna lærisveina Jose Mourinho fyrir að spila leiðinlegan fótbolta. Chelsea gerði markalaust jafntefli við Arsenal um síðustu helgi og Chelsea-liðið er ekki að taka mikla áhættu í leik sínum þessa dagana. Didier Drogba kom með innlegg í umræðuna í kvöld þegar hann setti inn myndband á Instagram-síðu sína þar sem Drogba og fleiri leikmenn Chelsea sýna skemmtilega boltatækni við matarborðið. Meðal þeirra sem taka þátt í þessari stuttu sýningu Chelsea með Drogba eru fyrirliðinn John Terry, markvörðurinn Thibaut Courtois, hinn frábæri Eden Hazard, varnarmaðurinn Branislav Ivanović og miðjumaðurinn John Obi Mikel sem á lokaorðið. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband en undir það skrifar Didier Drogba „Boring boring chelseaaa!!!!!" eða „Leiðinlega, leiðinlega lið Chelsea" og bætir við fullt af broskörlum. Boring boring chelseaaa!!!!! A video posted by didierdrogba (@didierdrogba) on Apr 28, 2015 at 12:51pm PDT
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Wenger er ekki keppinautur minn Það er ekkert sérstaklega hlýtt á milli stjóranna Jose Mourinho og Arsene Wenger. 24. apríl 2015 20:00 Wenger: Höfðum ekki efni á Hazard Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sér ekki eftir því að hafa ekki keypt Eden Hazard til félagsins sumarið 2012. 26. apríl 2015 06:00 Hazard bestur að mati leikmanna Belginn Eden Hazard, leikmaður Chelsea, var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum. 27. apríl 2015 10:15 Sex leikmenn frá Chelsea í liði ársins á Englandi Chelsea á sex leikmenn í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni. Það eru leikmannasamtökin sem velja liðið. 26. apríl 2015 11:40 Markalaust í stórleiknum á Emirates Arsenal og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 26. apríl 2015 00:01 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Schumacher orðinn afi Formúla 1 Fleiri fréttir Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Sjá meira
Mourinho: Wenger er ekki keppinautur minn Það er ekkert sérstaklega hlýtt á milli stjóranna Jose Mourinho og Arsene Wenger. 24. apríl 2015 20:00
Wenger: Höfðum ekki efni á Hazard Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sér ekki eftir því að hafa ekki keypt Eden Hazard til félagsins sumarið 2012. 26. apríl 2015 06:00
Hazard bestur að mati leikmanna Belginn Eden Hazard, leikmaður Chelsea, var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af leikmönnum. 27. apríl 2015 10:15
Sex leikmenn frá Chelsea í liði ársins á Englandi Chelsea á sex leikmenn í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni. Það eru leikmannasamtökin sem velja liðið. 26. apríl 2015 11:40
Markalaust í stórleiknum á Emirates Arsenal og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 26. apríl 2015 00:01