Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Sindri Sverrisson skrifar 21. október 2025 13:16 Erling Haaland hefur farið hamförum það sem af er leiktíð, eins og reyndar síðustu ár. Getty Norðmaðurinn Erling Haaland hefur skorað fleiri mörk en helmingurinn af liðunum í ensku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíð. Ótrúleg frammistaða hans var til umfjöllunar í Sunnudagsmessunni á Sýn Sport. Kjartan Atli Kjartansson benti á að Haaland hefði núna skorað 96 mörk í 105 deildarleikjum fyrir Manchester City og myndi án vafa slá met Alans Shearer sem var fljótastur í hundrað mörk, í 124 leikjum. Umræðuna í Messunni má sjá hér að neðan. Klippa: Messan - Umræða um Haaland Haaland hefur skorað ellefu mörk og er langmarkahæstur í deildinni, enda með fleiri mörk en tíu liðanna og núna jafnmörg og Brentford og Manchester United. „Þetta er ótrúleg tölfræði. Líka þegar maður horfir á leikina, stundum snertir hann ekki boltann í dágóðan tíma. Hann er líka aldrei rangstæður. Tímasetningin á hlaupum og sendingu, hvernig hann lætur týna sér og mörkin sem hann skorar. Þetta er bara besti leikmaður í heimi inni í teig,“ sagði Adda Baldursdóttir í Messunni. Segir City þurfa meira frá hinum „Hann er ekki endilega með allt þetta fína með sér. Hann er gríðarlega sterkur, kraftmikill og tekur færin sín vel, en það er þetta fótbolta-IQ… Hann fer alltaf á blindu hliðina, sker inn í teiginn á hárréttum tíma, og er með sprengikraft í þessum sköllum,“ sagði Albert Brynjar Ingason en bætti við: „En City þarf að fara að fá meira frá hinum. Haaland er með ellefu mörk fyrir City í deildinni á þessu tímabili en það er enginn annar kominn með meira en eitt.“ Eftir átta umferðir er City í næstefsta sæti með 16 stig, þremur stigum á eftir toppliði Arsenal en pakkinn er þéttur þar fyrir neðan og er City líka aðeins þremur á undan Manchester United sem er í 9. sæti. Haaland verður á ferðinni í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar City sækir Villarreal heim. Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Enski boltinn Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson benti á að Haaland hefði núna skorað 96 mörk í 105 deildarleikjum fyrir Manchester City og myndi án vafa slá met Alans Shearer sem var fljótastur í hundrað mörk, í 124 leikjum. Umræðuna í Messunni má sjá hér að neðan. Klippa: Messan - Umræða um Haaland Haaland hefur skorað ellefu mörk og er langmarkahæstur í deildinni, enda með fleiri mörk en tíu liðanna og núna jafnmörg og Brentford og Manchester United. „Þetta er ótrúleg tölfræði. Líka þegar maður horfir á leikina, stundum snertir hann ekki boltann í dágóðan tíma. Hann er líka aldrei rangstæður. Tímasetningin á hlaupum og sendingu, hvernig hann lætur týna sér og mörkin sem hann skorar. Þetta er bara besti leikmaður í heimi inni í teig,“ sagði Adda Baldursdóttir í Messunni. Segir City þurfa meira frá hinum „Hann er ekki endilega með allt þetta fína með sér. Hann er gríðarlega sterkur, kraftmikill og tekur færin sín vel, en það er þetta fótbolta-IQ… Hann fer alltaf á blindu hliðina, sker inn í teiginn á hárréttum tíma, og er með sprengikraft í þessum sköllum,“ sagði Albert Brynjar Ingason en bætti við: „En City þarf að fara að fá meira frá hinum. Haaland er með ellefu mörk fyrir City í deildinni á þessu tímabili en það er enginn annar kominn með meira en eitt.“ Eftir átta umferðir er City í næstefsta sæti með 16 stig, þremur stigum á eftir toppliði Arsenal en pakkinn er þéttur þar fyrir neðan og er City líka aðeins þremur á undan Manchester United sem er í 9. sæti. Haaland verður á ferðinni í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar City sækir Villarreal heim.
Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Enski boltinn Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira