Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2025 10:31 Samherjar Sennes Lammens fagna með honum eftir sigur Manchester United á Liverpool á Anfield. getty/Robbie Jay Barratt Sérfræðingar Sunndagsmessunnar hrósuðu Senne Lammens, nýjum markverði Manchester United, fyrir það hvernig hann hefur komið inn í lið Rauðu djöflana. Lammens þreytti frumraun sína með United í 2-0 sigri gegn Sunderland í síðasta leik fyrir landsleikjahlé og spilaði svo vel þegar United lagði Liverpool að velli, 1-2, í gær. Þetta var fyrsti sigur United á Anfield í níu ár. „Þetta eru tveir leikir. Hann var mjög flottur á móti Sunderland og hélt hreinu þar. Í þessum leik virkaði hann nokkuð öruggur og aftasta línan líka. Það er oft gott merki um hversu góður markvörður er,“ sagði Albert Brynjar Ingason í Messunni. Klippa: Messan - umræða um Lammens Ruben Amorim, knattspyrnustjóri United, henti Lammens ekki strax í byrjunarliðið eftir að belgíski markvörðurinn var keyptur frá Antwerp. „Miðað við fyrstu tvo leikina, hvort Amorim hafi verið að velja rétta augnablikið. Sunderland heima er fínn leikur. Ég skil alveg United-stuðningsmenn að hafa áhyggjur af því hvort hann væri ekki betri en [Altay] Bayindir en ég held að Amorim hafi bara verið að finna rétta augnablikið til að koma honum inn,“ sagði Albert. „Hann er með góða áru og virkilega öruggur í fyrirgjöfum og föstum leikatriðum. Þetta er eitthvað sem United-menn eru búnir að bíða eftir,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir um Lammens. Eftir sigurinn á Anfield í gær er United í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með þrettán stig, aðeins þremur stigum á eftir toppliði Arsenal. Næsti leikur United er gegn Brighton á Old Trafford á laugardaginn kemur. Innslagið úr Messunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að réttast hefði verið að stöðva leikinn við Manchester United þegar Alexis Mac Allister meiddist á höfði, rétt áður en United skoraði fyrsta mark leiksins. 20. október 2025 08:32 Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Manchester United vann frækinn sigur á Liverpool í dag þegar liðið sótti Bítlaborgina heim. Þetta var fyrsti sigur United á Anfield síðan í ágúst 2022. 19. október 2025 20:02 „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Liverpool tapaði sínum fjórða leik í röð í dag þegar liðið tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Arne Slot, stjóri liðsins, viðurkennir að gengi liðsins valdi honum áhyggjum. 19. október 2025 22:48 Dramatískur endurkomusigur United Manchester United vann frækinn 1-2 sigur á Liverpool nú rétt í þessu en þetta var fyrsti sigur United á Anfield síðan í ágúst 2022. Þetta var jafnframt í fyrsta sinn síðan elstu menn muna sem United nær að tengja saman tvo sigra í deildinni. 19. október 2025 15:01 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Lammens þreytti frumraun sína með United í 2-0 sigri gegn Sunderland í síðasta leik fyrir landsleikjahlé og spilaði svo vel þegar United lagði Liverpool að velli, 1-2, í gær. Þetta var fyrsti sigur United á Anfield í níu ár. „Þetta eru tveir leikir. Hann var mjög flottur á móti Sunderland og hélt hreinu þar. Í þessum leik virkaði hann nokkuð öruggur og aftasta línan líka. Það er oft gott merki um hversu góður markvörður er,“ sagði Albert Brynjar Ingason í Messunni. Klippa: Messan - umræða um Lammens Ruben Amorim, knattspyrnustjóri United, henti Lammens ekki strax í byrjunarliðið eftir að belgíski markvörðurinn var keyptur frá Antwerp. „Miðað við fyrstu tvo leikina, hvort Amorim hafi verið að velja rétta augnablikið. Sunderland heima er fínn leikur. Ég skil alveg United-stuðningsmenn að hafa áhyggjur af því hvort hann væri ekki betri en [Altay] Bayindir en ég held að Amorim hafi bara verið að finna rétta augnablikið til að koma honum inn,“ sagði Albert. „Hann er með góða áru og virkilega öruggur í fyrirgjöfum og föstum leikatriðum. Þetta er eitthvað sem United-menn eru búnir að bíða eftir,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir um Lammens. Eftir sigurinn á Anfield í gær er United í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með þrettán stig, aðeins þremur stigum á eftir toppliði Arsenal. Næsti leikur United er gegn Brighton á Old Trafford á laugardaginn kemur. Innslagið úr Messunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að réttast hefði verið að stöðva leikinn við Manchester United þegar Alexis Mac Allister meiddist á höfði, rétt áður en United skoraði fyrsta mark leiksins. 20. október 2025 08:32 Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Manchester United vann frækinn sigur á Liverpool í dag þegar liðið sótti Bítlaborgina heim. Þetta var fyrsti sigur United á Anfield síðan í ágúst 2022. 19. október 2025 20:02 „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Liverpool tapaði sínum fjórða leik í röð í dag þegar liðið tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Arne Slot, stjóri liðsins, viðurkennir að gengi liðsins valdi honum áhyggjum. 19. október 2025 22:48 Dramatískur endurkomusigur United Manchester United vann frækinn 1-2 sigur á Liverpool nú rétt í þessu en þetta var fyrsti sigur United á Anfield síðan í ágúst 2022. Þetta var jafnframt í fyrsta sinn síðan elstu menn muna sem United nær að tengja saman tvo sigra í deildinni. 19. október 2025 15:01 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að réttast hefði verið að stöðva leikinn við Manchester United þegar Alexis Mac Allister meiddist á höfði, rétt áður en United skoraði fyrsta mark leiksins. 20. október 2025 08:32
Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Manchester United vann frækinn sigur á Liverpool í dag þegar liðið sótti Bítlaborgina heim. Þetta var fyrsti sigur United á Anfield síðan í ágúst 2022. 19. október 2025 20:02
„Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Liverpool tapaði sínum fjórða leik í röð í dag þegar liðið tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Arne Slot, stjóri liðsins, viðurkennir að gengi liðsins valdi honum áhyggjum. 19. október 2025 22:48
Dramatískur endurkomusigur United Manchester United vann frækinn 1-2 sigur á Liverpool nú rétt í þessu en þetta var fyrsti sigur United á Anfield síðan í ágúst 2022. Þetta var jafnframt í fyrsta sinn síðan elstu menn muna sem United nær að tengja saman tvo sigra í deildinni. 19. október 2025 15:01