„Stjórnarmenn geta verið dregnir til ábyrgðar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 17. apríl 2015 15:49 Áslaug Gunnlaugsdóttir. „Í allri umræðu um laun stjórnarmanna í stærri félögum virðist gleymast að mikil ábyrgð liggur að baki stjórnarsetu,“ segir Áslaug Gunnlaugsdóttir, lögmaður og eigandi Local lögmanna. Laun stjórnarmanna HB Granda voru hækkuð um 33,3 prósent á síðasta aðalfundi og fara úr 150 þúsund krónum á mánuði upp í 200 þúsund. Formaður stjórnar fær tvöfaldan hlut eða 400 þúsund. Þetta hefur verið harðlega gangrýnt hjá verkalýðshreyfingunni og á Alþingi.Sjá einnig: Óæskilegar og afleitar hækkanir að mati forsætisráðherra„Láðst hefur í umræðunni að gera grein fyrir þeim ástæðum sem kunna að liggja til grundvallar ákvörðun aðalfundar um hækkun fjárhæðar stjórnarlauna,“ segir Áslaug sem situr sjálf ekki í stjórn neins fyrirtækis. Rannveig Rist sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem fram kom að hún ætlar ekki að þiggja þóknunarhækkun sem hluthafar í sjávarútvegsfyrirtækinu HB Granda samþykktu að veita stjórn fyrirtækisins.Sjá einnig: Segir stjórnarlaun í HB Granda meðal þeirra lægstu„Eftir fall bankakerfisins eru auknar kröfur gerðar til vandaðra stjórnarhátta félaga og þar með til hæfni stjórnarmanna. Með stjórnarsetu í félagi gengst stjórnarmaður undir ríka ábyrgð og verða laun hans að endurspegla þessa ábyrgð. Stjórnarmenn geta síðar verið dregnir til ábyrgðar ef þeir bregðast eftirlitshlutverki sínu.“ Alþingi Tengdar fréttir Laun stjórnarmanna hækkuð um 33 prósent: „Það gilda bara allt önnur lögmál um þetta fólk“ Laun stjórnarmanna HB Granda voru hækkuð um 33,3 prósent á síðasta aðalfundi og fara úr 150 þúsund krónum á mánuði upp í 200 þúsund. 14. apríl 2015 16:18 Óæskilegar og afleitar hækkanir að mati forsætisráðherra Undarlegt að stjórnarmenn í HB Granda hækki laun sín um tugi prósenta en bjóði starfsfólki bara íspinna, segir formaður VG. Forsætisráðherra tekur undir þá gagnrýni. 16. apríl 2015 19:00 „Þetta er hvorki sanngjarnt gagnvart mér né börnunum mínum“ Fiskverkakonur eru reiðar „Scrooge“ Loftssyni og stjórn HB Granda. 16. apríl 2015 18:30 Allir fyrir einn og einn fyrir alla Ákvörðun um að hækka laun stjórnar HB Granda hefur hleypt illu blóði í kjaraviðræður. "Setti allt á hvolf,“ segir formaður VSFK. Efling krefst afturköllunar ákvarðana HB Granda. Við ákveðum ekki stjórnarlaun í einstökum fyrirtækjum, segir fram 17. apríl 2015 07:00 Óttast að hluthafar HB Granda flýðu ef arðgreiðslunum yrði breytt Kristján Loftsson, stjórnarformaður HB Granda, segir ekki koma til greina að draga þriggja milljarða arðgreiðslu og þriðjungshækkun á þóknun stjórnarmanna til baka hjá útgerðarfyrirtækinu HB Granda. 15. apríl 2015 23:57 Telja ákvörðun HB Granda blauta tuska framan í starfsmenn fyrirtækisins Stjórn Eflingar hefur sent frá sér ályktun eftir að í ljós kom að HB Grandi ákvað að hækka laun stjórnarmanna um 33 prósent. 16. apríl 2015 14:13 Sýður á starfsfólki HB Granda: „Erum alltaf að setja ný met en fáum aldrei neitt“ Fiskverkafólk hjá HB Granda er verulega ósátt við 33 prósenta launahækkanir stjórnarmanna HB Granda. 15. apríl 2015 13:52 Rannveig ætlar ekki að þiggja launahækkun frá HB Granda Segir hækkunina á milli ára úr takti við stöðu kjaramála á Íslandi 16. apríl 2015 19:25 „Þú þvingar ekkert svar upp úr mér“ Kristján Loftsson gefur ekkert fyrir gagnrýni Vilhjálms Birgissonar á hækkun stjórnarlauna í HB Granda og segist ekki vilja svara því hvort hækka eigi lágmarkslaun til að ná sátt á vinnumarkaði. 16. apríl 2015 14:15 Mest lesið Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Sjá meira
„Í allri umræðu um laun stjórnarmanna í stærri félögum virðist gleymast að mikil ábyrgð liggur að baki stjórnarsetu,“ segir Áslaug Gunnlaugsdóttir, lögmaður og eigandi Local lögmanna. Laun stjórnarmanna HB Granda voru hækkuð um 33,3 prósent á síðasta aðalfundi og fara úr 150 þúsund krónum á mánuði upp í 200 þúsund. Formaður stjórnar fær tvöfaldan hlut eða 400 þúsund. Þetta hefur verið harðlega gangrýnt hjá verkalýðshreyfingunni og á Alþingi.Sjá einnig: Óæskilegar og afleitar hækkanir að mati forsætisráðherra„Láðst hefur í umræðunni að gera grein fyrir þeim ástæðum sem kunna að liggja til grundvallar ákvörðun aðalfundar um hækkun fjárhæðar stjórnarlauna,“ segir Áslaug sem situr sjálf ekki í stjórn neins fyrirtækis. Rannveig Rist sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem fram kom að hún ætlar ekki að þiggja þóknunarhækkun sem hluthafar í sjávarútvegsfyrirtækinu HB Granda samþykktu að veita stjórn fyrirtækisins.Sjá einnig: Segir stjórnarlaun í HB Granda meðal þeirra lægstu„Eftir fall bankakerfisins eru auknar kröfur gerðar til vandaðra stjórnarhátta félaga og þar með til hæfni stjórnarmanna. Með stjórnarsetu í félagi gengst stjórnarmaður undir ríka ábyrgð og verða laun hans að endurspegla þessa ábyrgð. Stjórnarmenn geta síðar verið dregnir til ábyrgðar ef þeir bregðast eftirlitshlutverki sínu.“
Alþingi Tengdar fréttir Laun stjórnarmanna hækkuð um 33 prósent: „Það gilda bara allt önnur lögmál um þetta fólk“ Laun stjórnarmanna HB Granda voru hækkuð um 33,3 prósent á síðasta aðalfundi og fara úr 150 þúsund krónum á mánuði upp í 200 þúsund. 14. apríl 2015 16:18 Óæskilegar og afleitar hækkanir að mati forsætisráðherra Undarlegt að stjórnarmenn í HB Granda hækki laun sín um tugi prósenta en bjóði starfsfólki bara íspinna, segir formaður VG. Forsætisráðherra tekur undir þá gagnrýni. 16. apríl 2015 19:00 „Þetta er hvorki sanngjarnt gagnvart mér né börnunum mínum“ Fiskverkakonur eru reiðar „Scrooge“ Loftssyni og stjórn HB Granda. 16. apríl 2015 18:30 Allir fyrir einn og einn fyrir alla Ákvörðun um að hækka laun stjórnar HB Granda hefur hleypt illu blóði í kjaraviðræður. "Setti allt á hvolf,“ segir formaður VSFK. Efling krefst afturköllunar ákvarðana HB Granda. Við ákveðum ekki stjórnarlaun í einstökum fyrirtækjum, segir fram 17. apríl 2015 07:00 Óttast að hluthafar HB Granda flýðu ef arðgreiðslunum yrði breytt Kristján Loftsson, stjórnarformaður HB Granda, segir ekki koma til greina að draga þriggja milljarða arðgreiðslu og þriðjungshækkun á þóknun stjórnarmanna til baka hjá útgerðarfyrirtækinu HB Granda. 15. apríl 2015 23:57 Telja ákvörðun HB Granda blauta tuska framan í starfsmenn fyrirtækisins Stjórn Eflingar hefur sent frá sér ályktun eftir að í ljós kom að HB Grandi ákvað að hækka laun stjórnarmanna um 33 prósent. 16. apríl 2015 14:13 Sýður á starfsfólki HB Granda: „Erum alltaf að setja ný met en fáum aldrei neitt“ Fiskverkafólk hjá HB Granda er verulega ósátt við 33 prósenta launahækkanir stjórnarmanna HB Granda. 15. apríl 2015 13:52 Rannveig ætlar ekki að þiggja launahækkun frá HB Granda Segir hækkunina á milli ára úr takti við stöðu kjaramála á Íslandi 16. apríl 2015 19:25 „Þú þvingar ekkert svar upp úr mér“ Kristján Loftsson gefur ekkert fyrir gagnrýni Vilhjálms Birgissonar á hækkun stjórnarlauna í HB Granda og segist ekki vilja svara því hvort hækka eigi lágmarkslaun til að ná sátt á vinnumarkaði. 16. apríl 2015 14:15 Mest lesið Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Sjá meira
Laun stjórnarmanna hækkuð um 33 prósent: „Það gilda bara allt önnur lögmál um þetta fólk“ Laun stjórnarmanna HB Granda voru hækkuð um 33,3 prósent á síðasta aðalfundi og fara úr 150 þúsund krónum á mánuði upp í 200 þúsund. 14. apríl 2015 16:18
Óæskilegar og afleitar hækkanir að mati forsætisráðherra Undarlegt að stjórnarmenn í HB Granda hækki laun sín um tugi prósenta en bjóði starfsfólki bara íspinna, segir formaður VG. Forsætisráðherra tekur undir þá gagnrýni. 16. apríl 2015 19:00
„Þetta er hvorki sanngjarnt gagnvart mér né börnunum mínum“ Fiskverkakonur eru reiðar „Scrooge“ Loftssyni og stjórn HB Granda. 16. apríl 2015 18:30
Allir fyrir einn og einn fyrir alla Ákvörðun um að hækka laun stjórnar HB Granda hefur hleypt illu blóði í kjaraviðræður. "Setti allt á hvolf,“ segir formaður VSFK. Efling krefst afturköllunar ákvarðana HB Granda. Við ákveðum ekki stjórnarlaun í einstökum fyrirtækjum, segir fram 17. apríl 2015 07:00
Óttast að hluthafar HB Granda flýðu ef arðgreiðslunum yrði breytt Kristján Loftsson, stjórnarformaður HB Granda, segir ekki koma til greina að draga þriggja milljarða arðgreiðslu og þriðjungshækkun á þóknun stjórnarmanna til baka hjá útgerðarfyrirtækinu HB Granda. 15. apríl 2015 23:57
Telja ákvörðun HB Granda blauta tuska framan í starfsmenn fyrirtækisins Stjórn Eflingar hefur sent frá sér ályktun eftir að í ljós kom að HB Grandi ákvað að hækka laun stjórnarmanna um 33 prósent. 16. apríl 2015 14:13
Sýður á starfsfólki HB Granda: „Erum alltaf að setja ný met en fáum aldrei neitt“ Fiskverkafólk hjá HB Granda er verulega ósátt við 33 prósenta launahækkanir stjórnarmanna HB Granda. 15. apríl 2015 13:52
Rannveig ætlar ekki að þiggja launahækkun frá HB Granda Segir hækkunina á milli ára úr takti við stöðu kjaramála á Íslandi 16. apríl 2015 19:25
„Þú þvingar ekkert svar upp úr mér“ Kristján Loftsson gefur ekkert fyrir gagnrýni Vilhjálms Birgissonar á hækkun stjórnarlauna í HB Granda og segist ekki vilja svara því hvort hækka eigi lágmarkslaun til að ná sátt á vinnumarkaði. 16. apríl 2015 14:15