Sjö milljarða vextir sparast við að hraða fjármögnun skuldaniðurfærslunnar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 11. nóvember 2014 15:06 Bjarni sagði að batnandi staða ríkissjóðs sem birtist í ár muni að einhverju leiti fylgja okkur inn í næsta ár. Vísir Sjö milljarða vaxtakostnaður sparast við að flýta aðgerðum ríkisstjórnarinnar er varða skuldaniðurfærslu verðtryggðra fasteignaveðlána. Ákvörðun um að hraða fjármögnun aðgerðanna um rúmt ár var kynnt í gær. Þetta kom fram í máli Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. Stjórnvöld ætla að tvöfalda fjárframlag sitt til aðgerðanna í ár frá því sem áður hafði verið samþykkt og greiða 40 milljarða króna til skuldaniðurfærslunnar. Það er hægt vegna arðgreiðslu Landsbanka Íslands upp á tæpa 20 milljarða króna og hærri arðgreiðslu frá seðlabankanum en gert var ráð fyrir. Milljarðarnir sjö nýtast þess í stað í skuldaniðurfærsluna sjálfa og skila því fleiri krónur sér í höfuðstólslækkkun en annars hefði gert. Milljarðarnir sem sparast í vaxtagreiðslur hefðu annars farið til kröfuhafa.Guðmundur hefur velt því upp af hverju óvænt svigrúm sem myndaðist hjá ríkissjóði á árinu sé ekki nýtt í innviðauppbyggingu.VísirStjórnarandstaðan hefur gagnrýnt þetta og hefur Guðmundur Steingrímsson, sem var málshefjandi umræðunnar, velt því upp hvort nýta hefði ekki átt þetta svigrúm til verkefna á borð við að bæta heilbrigðis- eða samgöngukerfið. Bjarni sagði að það svigrúm kæmi væntanlega seinna. „Kom til greina að nota fjármunina í annað? Auðvitað erum við að skoða öll þessi verkefni sem eru nefnd hér,“ sagði Bjarni í þinginu. „Batnandi hagur ríkissjóðs sem birtist okkur á þessu ári mun að einhverju leiti fylgja okkur inn í næsta ár. Það svigrúm verður notað í þá innviðauppbyggingu sem háttvirtur þingmaður er hér að spyrja um.“ Alþingi Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Neita öll sök í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Sjá meira
Sjö milljarða vaxtakostnaður sparast við að flýta aðgerðum ríkisstjórnarinnar er varða skuldaniðurfærslu verðtryggðra fasteignaveðlána. Ákvörðun um að hraða fjármögnun aðgerðanna um rúmt ár var kynnt í gær. Þetta kom fram í máli Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. Stjórnvöld ætla að tvöfalda fjárframlag sitt til aðgerðanna í ár frá því sem áður hafði verið samþykkt og greiða 40 milljarða króna til skuldaniðurfærslunnar. Það er hægt vegna arðgreiðslu Landsbanka Íslands upp á tæpa 20 milljarða króna og hærri arðgreiðslu frá seðlabankanum en gert var ráð fyrir. Milljarðarnir sjö nýtast þess í stað í skuldaniðurfærsluna sjálfa og skila því fleiri krónur sér í höfuðstólslækkkun en annars hefði gert. Milljarðarnir sem sparast í vaxtagreiðslur hefðu annars farið til kröfuhafa.Guðmundur hefur velt því upp af hverju óvænt svigrúm sem myndaðist hjá ríkissjóði á árinu sé ekki nýtt í innviðauppbyggingu.VísirStjórnarandstaðan hefur gagnrýnt þetta og hefur Guðmundur Steingrímsson, sem var málshefjandi umræðunnar, velt því upp hvort nýta hefði ekki átt þetta svigrúm til verkefna á borð við að bæta heilbrigðis- eða samgöngukerfið. Bjarni sagði að það svigrúm kæmi væntanlega seinna. „Kom til greina að nota fjármunina í annað? Auðvitað erum við að skoða öll þessi verkefni sem eru nefnd hér,“ sagði Bjarni í þinginu. „Batnandi hagur ríkissjóðs sem birtist okkur á þessu ári mun að einhverju leiti fylgja okkur inn í næsta ár. Það svigrúm verður notað í þá innviðauppbyggingu sem háttvirtur þingmaður er hér að spyrja um.“
Alþingi Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Neita öll sök í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Sjá meira