Fyrrum FIFA-dómari heldur tónleika á Akureyri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2014 23:15 Jóhannes Valgeirsson við dómarastörf. Vísir/Valli Jóhannes Valgeirsson, fyrrum milliríkjadómari fyrir KSÍ og dómari í þrettán ár í úrvalsdeild karla á Íslandi, er kominn á fullt í tónlistinni og ætlar að halda tónleika á Backpackers á Akureyri í næsta mánuði. Jóhannes Valgeirsson dæmdi 137 leiki í efstu deild en síðasta tímabilið hans var sumarið 2010. Hann var FIFA-dómari til ársins 2009 en hann hætti óvænt dómgæslu í ársbyrjun 2011 eftir deilur við dómaranefnd KSÍ. Jóhannes Valgeirsson mun þarna flytja sína eigin frumsamda tónlist en tónleikarnir verða á Backpackers 12. nóvember næstkomandi undir nafninu „Notaleg stund með Jóa Valgeirs." Með Jóhannesi verður bassaleikarinn Stefán Gunnarsson. Tónleikarnir hefjast klukkan níu og frítt er inn. Jói Valgeirs spilar hugljúfa popptónlist. Það er hægt að hlusta á nokkur lög hans á soundcloud.com þar á meðal lagið "Lífsþor" og lagið "Alltaf til staðar fyrir mig." Jóhannes Valgeirsson er ekki fyrsti íslenski dómarinn sem sýnir flotta takta í tónlistinni því Garðar Örn Hinriksson var söngvari hljómsveitarinnar URL. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Sjá meira
Jóhannes Valgeirsson, fyrrum milliríkjadómari fyrir KSÍ og dómari í þrettán ár í úrvalsdeild karla á Íslandi, er kominn á fullt í tónlistinni og ætlar að halda tónleika á Backpackers á Akureyri í næsta mánuði. Jóhannes Valgeirsson dæmdi 137 leiki í efstu deild en síðasta tímabilið hans var sumarið 2010. Hann var FIFA-dómari til ársins 2009 en hann hætti óvænt dómgæslu í ársbyrjun 2011 eftir deilur við dómaranefnd KSÍ. Jóhannes Valgeirsson mun þarna flytja sína eigin frumsamda tónlist en tónleikarnir verða á Backpackers 12. nóvember næstkomandi undir nafninu „Notaleg stund með Jóa Valgeirs." Með Jóhannesi verður bassaleikarinn Stefán Gunnarsson. Tónleikarnir hefjast klukkan níu og frítt er inn. Jói Valgeirs spilar hugljúfa popptónlist. Það er hægt að hlusta á nokkur lög hans á soundcloud.com þar á meðal lagið "Lífsþor" og lagið "Alltaf til staðar fyrir mig." Jóhannes Valgeirsson er ekki fyrsti íslenski dómarinn sem sýnir flotta takta í tónlistinni því Garðar Örn Hinriksson var söngvari hljómsveitarinnar URL.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Sjá meira