Fram féll | Víkingur náði Evrópusæti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. október 2014 13:00 Víkingur, Valur og Fylkir eiga möguleika á Evrópusæti. Vísir/Ernir Fram er fallið úr Pepsi-deildinni eftir átta ára samfellda veru í efstu deild. Framarar unnu Fylkismenn, 4-3, í ótrúlegum leik á Laugardalsvelli í lokaumferðinni en það dugði ekki til því Fjölnir vann ÍBV, 3-0. Víkingar voru í bílstjórasætinu um síðasta Evrópusætið fyrir lokaumferðina og héldu Evrópusætinu þrátt fyrir tap í Keflavík, 2-0. Fylkir tapaði sem fyrr segir í Laugardalnum og Breiðablik vann Val, 3-0.Lokastaðan leikjunum:Keflavík - Víkingur 2-0Breiðablik - Valur 3-0Fram - Fylkir 4-3Fjölnir - ÍBV 3-0Evrópuslagurinn: 4. Víkingur 30 (-4) 5. Valur 28 (-5) 6. Fylkir 28 (-6)Fallslagurinn: 9. Fjölnir 23 (-3) 10. ÍBV 22 (-10) 11. Fram 21 (-18)15.26 Leikurinn búinn í Grafarvogi. Fjölnir vinnur og heldur sæti sínu með stæl.15.23 Búið að flauta af í Keflavík, Laugardal og á Kópavogsvelli. Öll Evrópuliðin tapa og Víkingar halda fjórða sætinu. Fram er fallið.15.22 Ellert Hreinsson skorar þriðja markið fyrir Blika gegn Val. Víkingar á leið til Evrópu.15.19 Guðjón Pétur Lýðsson bætir við marki fyrir Breiðablik gegn Val. Valsmenn fara ekki til Evrópu.15.07: Fjórða mark Fram í Laugardalnum og þeir eru að komast yfir. En það bjargar þeim ekki úr þessu.14.57: Ragnar Leósson að auka muninn í Grafarvoginum fyrir Fjölni.14.52: Guðjón Pétur Lýðsson var að koma Breiðabliki yfir gegn Val með marki úr vítaspyrnu. Valsmenn misstu Kristinn Frey Sigurðsson af velli með rautt spjald skömmu áður. Lukkan enn á bandi Víkinga.14.48: Enn er Fram að jafna í Laugardalnum. Þriðja sinn í leiknum. Enn er Víkingur aftur að hoppa upp í fjórða sætið.14.45: Risastórt atvik í Laugardalnum. Ósvald Jarl Traustason var að fá rautt spjald. Þetta verður erfitt fyrir Framara að koma til baka, manni færri.14.40: Fylkismenn að komast yfir í þriðja sinn. Ásgeir Örn Arnþórsson skoraði. Er hann að skjóta Fylki í Evrópukeppnina?14.39: Fjölnismenn komnir í 2-0 og styrkja þar með stöðu sína í fallbaráttunni. Eyjamenn manni færri, ekki gleyma því.14.20: Hálfleikur í öllum leikjum. Fylkismenn hafa tvisvar hoppað upp í fjórða sætið en alltaf dottið niður aftur. Það er spenna í þessu, svo mikið er víst.14.13: Enn gerast hlutirnir fljótt. Arnþór Ari var að jafna fyrir Fram í Laugardalnum. Það er barátta í þessu þar. Víkingur aftur upp í fjórða sætið.14.10: Nóg að gerast. Ian Jeffs fékk beint rautt í Grafarvoginum en hann leikur með ÍBV. Þá var Andrew Sousa að koma Fylki yfir á ný og þar með eru Árbæingar komnir upp í fjórða sætið.14.07: Elías Már er búinn að koma Keflavík í 2-0 forystu gegn Víkingi. En þeir rauðu og svörtu hanga enn í fjórða sætinu.14.01: Þá er Víkingur aftur komið í fjórða sætið, þökk sé jöfnunarmarki Arons Bjarnasonar í Laugardalnum.13.50: Albert Brynjar er búinn að skora fyrir Fylki gegn Fram. Þá er Fylkir komið í Evrópusæti og staða Framara versnar enn.13.40: Þórir Guðjónsson var að koma Fjölni yfir. Ef Fjölnir vinnur ÍBV getur fram ekki bjagað sér frá falli í dag.13.32: Ekki lengi að gerast. Elías Már Ómarsson var að koma Keflavík yfir gegn Víkingum. Veit á gott fyrir Val og Fylki. 13.30: Velkomin með okkur á vaktina á Vísi en hér ætlum við að fylgjast með gangi mála í leikjunum fjórum sem koma til með að ráða úrslitum í Evrópuslagnum og fallbaráttunni í Pepsi-deild karla. Þeir hefjast klukkan 13.30. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Fram er fallið úr Pepsi-deildinni eftir átta ára samfellda veru í efstu deild. Framarar unnu Fylkismenn, 4-3, í ótrúlegum leik á Laugardalsvelli í lokaumferðinni en það dugði ekki til því Fjölnir vann ÍBV, 3-0. Víkingar voru í bílstjórasætinu um síðasta Evrópusætið fyrir lokaumferðina og héldu Evrópusætinu þrátt fyrir tap í Keflavík, 2-0. Fylkir tapaði sem fyrr segir í Laugardalnum og Breiðablik vann Val, 3-0.Lokastaðan leikjunum:Keflavík - Víkingur 2-0Breiðablik - Valur 3-0Fram - Fylkir 4-3Fjölnir - ÍBV 3-0Evrópuslagurinn: 4. Víkingur 30 (-4) 5. Valur 28 (-5) 6. Fylkir 28 (-6)Fallslagurinn: 9. Fjölnir 23 (-3) 10. ÍBV 22 (-10) 11. Fram 21 (-18)15.26 Leikurinn búinn í Grafarvogi. Fjölnir vinnur og heldur sæti sínu með stæl.15.23 Búið að flauta af í Keflavík, Laugardal og á Kópavogsvelli. Öll Evrópuliðin tapa og Víkingar halda fjórða sætinu. Fram er fallið.15.22 Ellert Hreinsson skorar þriðja markið fyrir Blika gegn Val. Víkingar á leið til Evrópu.15.19 Guðjón Pétur Lýðsson bætir við marki fyrir Breiðablik gegn Val. Valsmenn fara ekki til Evrópu.15.07: Fjórða mark Fram í Laugardalnum og þeir eru að komast yfir. En það bjargar þeim ekki úr þessu.14.57: Ragnar Leósson að auka muninn í Grafarvoginum fyrir Fjölni.14.52: Guðjón Pétur Lýðsson var að koma Breiðabliki yfir gegn Val með marki úr vítaspyrnu. Valsmenn misstu Kristinn Frey Sigurðsson af velli með rautt spjald skömmu áður. Lukkan enn á bandi Víkinga.14.48: Enn er Fram að jafna í Laugardalnum. Þriðja sinn í leiknum. Enn er Víkingur aftur að hoppa upp í fjórða sætið.14.45: Risastórt atvik í Laugardalnum. Ósvald Jarl Traustason var að fá rautt spjald. Þetta verður erfitt fyrir Framara að koma til baka, manni færri.14.40: Fylkismenn að komast yfir í þriðja sinn. Ásgeir Örn Arnþórsson skoraði. Er hann að skjóta Fylki í Evrópukeppnina?14.39: Fjölnismenn komnir í 2-0 og styrkja þar með stöðu sína í fallbaráttunni. Eyjamenn manni færri, ekki gleyma því.14.20: Hálfleikur í öllum leikjum. Fylkismenn hafa tvisvar hoppað upp í fjórða sætið en alltaf dottið niður aftur. Það er spenna í þessu, svo mikið er víst.14.13: Enn gerast hlutirnir fljótt. Arnþór Ari var að jafna fyrir Fram í Laugardalnum. Það er barátta í þessu þar. Víkingur aftur upp í fjórða sætið.14.10: Nóg að gerast. Ian Jeffs fékk beint rautt í Grafarvoginum en hann leikur með ÍBV. Þá var Andrew Sousa að koma Fylki yfir á ný og þar með eru Árbæingar komnir upp í fjórða sætið.14.07: Elías Már er búinn að koma Keflavík í 2-0 forystu gegn Víkingi. En þeir rauðu og svörtu hanga enn í fjórða sætinu.14.01: Þá er Víkingur aftur komið í fjórða sætið, þökk sé jöfnunarmarki Arons Bjarnasonar í Laugardalnum.13.50: Albert Brynjar er búinn að skora fyrir Fylki gegn Fram. Þá er Fylkir komið í Evrópusæti og staða Framara versnar enn.13.40: Þórir Guðjónsson var að koma Fjölni yfir. Ef Fjölnir vinnur ÍBV getur fram ekki bjagað sér frá falli í dag.13.32: Ekki lengi að gerast. Elías Már Ómarsson var að koma Keflavík yfir gegn Víkingum. Veit á gott fyrir Val og Fylki. 13.30: Velkomin með okkur á vaktina á Vísi en hér ætlum við að fylgjast með gangi mála í leikjunum fjórum sem koma til með að ráða úrslitum í Evrópuslagnum og fallbaráttunni í Pepsi-deild karla. Þeir hefjast klukkan 13.30.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira