Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Sindri Sverrisson skrifar 10. febrúar 2025 08:32 Framarar mega skrá núna skrá nýja leikmenn að vild. vísir/Diego Það tók ekki langan tíma fyrir Fram að losna af lista FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, yfir félög í félagaskiptabanni. Grótta er hins vegar enn í banni. Þetta má sjá á sérstökum vef FIFA sem heldur utan um þau félög sem eru í félagaskiptabanni. Athygli vakti í síðustu viku að tvö íslensk félög höfðu þá bæst á listann en mikið virðist hafa vantað upp á samskipti á milli FIFA, KSÍ og félaganna tveggja í aðdraganda þess. Mál Framara var hins vegar auðleyst en eins og Vísir greindi fyrst frá snerist mál þeirra um Venesúelabúann Jesús Yendis sem lék með liðinu árið 2022. Yendis mun hafa farið að láni heim til Venesúela í tíu mánuði, þegar hann átti enn eitt ár eftir af samningi sínum við Fram. Því átti hann tvo mánuði inni hjá Fram að lánsdvöl lokinni en mun samkvæmt því sem Vísir kemst næst ekki hafa mætt til vinnu þá mánuði, og því töldu Framarar sér ekki skylt að greiða honum launin. Grótta eina íslenska félagið á listanum Ekki var um verulegar fjárhæðir að ræða og hafa Framarar nú þegar leyst málið og eru ekki lengur í skammarkróknum hjá FIFA. Grótta situr hins vegar enn eftir á listanum og er þar sagt í banni í næstu þremur félagaskiptagluggum, en líkt og í tilviki Fram hefur félagið möguleika á að losna fljótt úr banninu. Ekki liggur fyrir um nákvæmlega hvað mál Gróttu snýst en Þorsteinn Ingason, formaður knattspyrnudeildar Gróttu, fullyrti í samtali við Vísi í síðustu viku að félagið hefði ekki áhyggjur af málinu og myndi greiða þær skuldir sem þyrfti. Hann kvartaði hins vegar undan algjöru samskiptaleysi af hálfu Gróttu. Í síðustu viku hafði KSÍ, sem sér um að framfylgja banni FIFA innanlands, ekki heldur heyrt neitt frá FIFA í tengslum við bönnin og sagði Haukur Hinriksson, lögfræðingur KSÍ, það vera sérstakt. Hafði hann þá sent bréf til FIFA og óskað eftir skýringum. Besta deild karla FIFA Fram Grótta Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu Sjá meira
Þetta má sjá á sérstökum vef FIFA sem heldur utan um þau félög sem eru í félagaskiptabanni. Athygli vakti í síðustu viku að tvö íslensk félög höfðu þá bæst á listann en mikið virðist hafa vantað upp á samskipti á milli FIFA, KSÍ og félaganna tveggja í aðdraganda þess. Mál Framara var hins vegar auðleyst en eins og Vísir greindi fyrst frá snerist mál þeirra um Venesúelabúann Jesús Yendis sem lék með liðinu árið 2022. Yendis mun hafa farið að láni heim til Venesúela í tíu mánuði, þegar hann átti enn eitt ár eftir af samningi sínum við Fram. Því átti hann tvo mánuði inni hjá Fram að lánsdvöl lokinni en mun samkvæmt því sem Vísir kemst næst ekki hafa mætt til vinnu þá mánuði, og því töldu Framarar sér ekki skylt að greiða honum launin. Grótta eina íslenska félagið á listanum Ekki var um verulegar fjárhæðir að ræða og hafa Framarar nú þegar leyst málið og eru ekki lengur í skammarkróknum hjá FIFA. Grótta situr hins vegar enn eftir á listanum og er þar sagt í banni í næstu þremur félagaskiptagluggum, en líkt og í tilviki Fram hefur félagið möguleika á að losna fljótt úr banninu. Ekki liggur fyrir um nákvæmlega hvað mál Gróttu snýst en Þorsteinn Ingason, formaður knattspyrnudeildar Gróttu, fullyrti í samtali við Vísi í síðustu viku að félagið hefði ekki áhyggjur af málinu og myndi greiða þær skuldir sem þyrfti. Hann kvartaði hins vegar undan algjöru samskiptaleysi af hálfu Gróttu. Í síðustu viku hafði KSÍ, sem sér um að framfylgja banni FIFA innanlands, ekki heldur heyrt neitt frá FIFA í tengslum við bönnin og sagði Haukur Hinriksson, lögfræðingur KSÍ, það vera sérstakt. Hafði hann þá sent bréf til FIFA og óskað eftir skýringum.
Besta deild karla FIFA Fram Grótta Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu Sjá meira