Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2025 20:15 Danijel Dejan Djuric kom inn á sem varamaður á 64. mínútu og skoraði frábært mark þremur mínútum síðar. Vísir/Hulda Margrét Víkingar spiluðu í gærkvöldi síðasta leik sinn fyrir umspilsleikina tvo á móti gríska stórliðinu Panathinaikos. Víkingur vann þá 2-0 sigur á HK í Lengjubikarnum en þetta var fyrsti sigur liðsins undir stjórn nýja þjálfarans Sölva Geir Ottesen. Það er fyrsti sigurinn sem fær að standa en Víkingar höfðu tapað síðustu leikjum 3-0 fyrir að nota ólöglegan leikmann. Daníel Hafsteinsson og Danijel Dejan Djuric skoruðu mörk Víkinga með tveggja mínútna millibili í seinni hálfleiknum. Stígur Diljan Þórðarson kom við sögu í leiknum en núna var hann kominn með leikheimild og Víkingar sleppa því við kæru. „Svokallað Danna þema,“ sögðu Víkingar á miðlum sínum en þar má sjá þessi mörk þeirra Daníels og Danijel. Daníel tók boltann viðstöðulaust rétt innan teigs en Danijel Djuric skoraði með frábæru þrumuskoti af löngu fær sem endaði uppi í bláhorninu á marki HK. Það má sjá mörkin hjá Víkingum hér fyrir neðan en þar sést að þeir voru að sila við krefjandi aðstæður í snjókomu í Víkinni. Fyrri leikur Víkinga á móti Panathinaikos fer fram Helsinki 13. febrúar en seinni leikurinn verður 20. febrúar í Aþenu í Grikklandi. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc) Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira
Víkingur vann þá 2-0 sigur á HK í Lengjubikarnum en þetta var fyrsti sigur liðsins undir stjórn nýja þjálfarans Sölva Geir Ottesen. Það er fyrsti sigurinn sem fær að standa en Víkingar höfðu tapað síðustu leikjum 3-0 fyrir að nota ólöglegan leikmann. Daníel Hafsteinsson og Danijel Dejan Djuric skoruðu mörk Víkinga með tveggja mínútna millibili í seinni hálfleiknum. Stígur Diljan Þórðarson kom við sögu í leiknum en núna var hann kominn með leikheimild og Víkingar sleppa því við kæru. „Svokallað Danna þema,“ sögðu Víkingar á miðlum sínum en þar má sjá þessi mörk þeirra Daníels og Danijel. Daníel tók boltann viðstöðulaust rétt innan teigs en Danijel Djuric skoraði með frábæru þrumuskoti af löngu fær sem endaði uppi í bláhorninu á marki HK. Það má sjá mörkin hjá Víkingum hér fyrir neðan en þar sést að þeir voru að sila við krefjandi aðstæður í snjókomu í Víkinni. Fyrri leikur Víkinga á móti Panathinaikos fer fram Helsinki 13. febrúar en seinni leikurinn verður 20. febrúar í Aþenu í Grikklandi. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc)
Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira