Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2025 17:00 Þorvaldur Örlygsson er formaður Knattspyrnusambands Íslands og að klára sitt fyrsta starfsár. Vísir/Anton Brink Knattspyrnusamband Íslands hefur birt ársreikning sinn fyrir síðasta ár sem og fjárhagsáætlun fyrir árið 2025. Rekstrarniðurstaða KSÍ á árinu 2024 er hagnaður sem nemur um fimmtán milljónum króna. Sambandið hefur sett stefnuna á 37 milljón króna hagnað á fjárhagsárinu 2025. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins Rekstrarniðurstaða Knattspyrnusambands Íslands á árinu 2024 eftir greiðslur til aðildarfélaga er hagnaður sem nemur 14.944.353 krónum. Ef sú niðurstaða er sett í samhengi við síðustu ár, þá má sjá tengsl milli afkomu KSÍ og greiðslna frá UEFA vegna Þjóðadeildar karla, en þær greiðslur koma á sléttum árum. UEFA og FIFA gera upp í fjögurra ára lotum og tekur UEFA skýrt fram að réttara sé að skoða rekstur samtakanna yfir þau ár, en ekki hvert og eitt ár fyrir sig. Í því samhengi má nefna að þegar horft er til lengri tíma má sjá að samtals er hagnaður Knattspyrnusambands Íslands 20.624.040 krónur árin 2021-2024. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir fjárhagsáætlun fyrir árið 2025. Fjárhagsáætlun KSÍ 2025 - Lögð er fram rekstraráætlun sem gerir ráð fyrir rúmlega 37 m.kr. hagnaði árið 2025. Litið var til rekstrar sambandsins til loka ársins 2028 og horft til þeirra sveiflna sem einkenna rekstrarumhverfið, einkum greiðslna frá UEFA vegna Þjóðadeildar karla svo og styrkjahringja UEFA HatTrick og FIFA Forward. Kröfur UEFA og FIFA verða sífellt harðari í styrkveitingum og þarf KSÍ að vera á tánum með nýjungar og framtíðarsýn í verkefnum. - Varðandi Laugardalsvöll þá er farinn af stað fyrsti fasi í mjög svo þörfum endurbótum á vellinum, hvort sem er á yfirborði vallarins eða fyrir aðstöðu leikmanna, dómara og annarra starfsmanna. Ríki og borg komu þar með styrki til að þessi fyrsti fasi verði að veruleika og verkáætlanir gera ráð fyrir að fyrsti leikur verði leikinn í byrjun júní á þessu ári. - Í framhaldinu eru stjórn og stjórnendur sambandsins að vinna að frekari hugmyndum um endurbætur vallarins sem lúta að búningsklefum og annarri aðstöðu starfsmanna leikja. Vonir stjórnar og stjórnenda sambandsins standa til að áframhald verði á því góða samstarfi og samvinnu sem hefur verið um þennan fyrsta fasa með ríki og borg og á vettvangi Þjóðarleikvangs ehf. Með endurbættum Laugardalsvelli er loksins kominn völlur sem getur sinnt þeim leikjum landsliða og félagsliða sem eru leiknir fljótt á vorin og vel fram á haustið. KSÍ Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ John Andrews og Björn reknir Óskar láti gagnrýnisraddir úr Vesturbæ sem vind um eyru þjóta Sjá meira
Sambandið hefur sett stefnuna á 37 milljón króna hagnað á fjárhagsárinu 2025. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins Rekstrarniðurstaða Knattspyrnusambands Íslands á árinu 2024 eftir greiðslur til aðildarfélaga er hagnaður sem nemur 14.944.353 krónum. Ef sú niðurstaða er sett í samhengi við síðustu ár, þá má sjá tengsl milli afkomu KSÍ og greiðslna frá UEFA vegna Þjóðadeildar karla, en þær greiðslur koma á sléttum árum. UEFA og FIFA gera upp í fjögurra ára lotum og tekur UEFA skýrt fram að réttara sé að skoða rekstur samtakanna yfir þau ár, en ekki hvert og eitt ár fyrir sig. Í því samhengi má nefna að þegar horft er til lengri tíma má sjá að samtals er hagnaður Knattspyrnusambands Íslands 20.624.040 krónur árin 2021-2024. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir fjárhagsáætlun fyrir árið 2025. Fjárhagsáætlun KSÍ 2025 - Lögð er fram rekstraráætlun sem gerir ráð fyrir rúmlega 37 m.kr. hagnaði árið 2025. Litið var til rekstrar sambandsins til loka ársins 2028 og horft til þeirra sveiflna sem einkenna rekstrarumhverfið, einkum greiðslna frá UEFA vegna Þjóðadeildar karla svo og styrkjahringja UEFA HatTrick og FIFA Forward. Kröfur UEFA og FIFA verða sífellt harðari í styrkveitingum og þarf KSÍ að vera á tánum með nýjungar og framtíðarsýn í verkefnum. - Varðandi Laugardalsvöll þá er farinn af stað fyrsti fasi í mjög svo þörfum endurbótum á vellinum, hvort sem er á yfirborði vallarins eða fyrir aðstöðu leikmanna, dómara og annarra starfsmanna. Ríki og borg komu þar með styrki til að þessi fyrsti fasi verði að veruleika og verkáætlanir gera ráð fyrir að fyrsti leikur verði leikinn í byrjun júní á þessu ári. - Í framhaldinu eru stjórn og stjórnendur sambandsins að vinna að frekari hugmyndum um endurbætur vallarins sem lúta að búningsklefum og annarri aðstöðu starfsmanna leikja. Vonir stjórnar og stjórnenda sambandsins standa til að áframhald verði á því góða samstarfi og samvinnu sem hefur verið um þennan fyrsta fasa með ríki og borg og á vettvangi Þjóðarleikvangs ehf. Með endurbættum Laugardalsvelli er loksins kominn völlur sem getur sinnt þeim leikjum landsliða og félagsliða sem eru leiknir fljótt á vorin og vel fram á haustið.
Fjárhagsáætlun KSÍ 2025 - Lögð er fram rekstraráætlun sem gerir ráð fyrir rúmlega 37 m.kr. hagnaði árið 2025. Litið var til rekstrar sambandsins til loka ársins 2028 og horft til þeirra sveiflna sem einkenna rekstrarumhverfið, einkum greiðslna frá UEFA vegna Þjóðadeildar karla svo og styrkjahringja UEFA HatTrick og FIFA Forward. Kröfur UEFA og FIFA verða sífellt harðari í styrkveitingum og þarf KSÍ að vera á tánum með nýjungar og framtíðarsýn í verkefnum. - Varðandi Laugardalsvöll þá er farinn af stað fyrsti fasi í mjög svo þörfum endurbótum á vellinum, hvort sem er á yfirborði vallarins eða fyrir aðstöðu leikmanna, dómara og annarra starfsmanna. Ríki og borg komu þar með styrki til að þessi fyrsti fasi verði að veruleika og verkáætlanir gera ráð fyrir að fyrsti leikur verði leikinn í byrjun júní á þessu ári. - Í framhaldinu eru stjórn og stjórnendur sambandsins að vinna að frekari hugmyndum um endurbætur vallarins sem lúta að búningsklefum og annarri aðstöðu starfsmanna leikja. Vonir stjórnar og stjórnenda sambandsins standa til að áframhald verði á því góða samstarfi og samvinnu sem hefur verið um þennan fyrsta fasa með ríki og borg og á vettvangi Þjóðarleikvangs ehf. Með endurbættum Laugardalsvelli er loksins kominn völlur sem getur sinnt þeim leikjum landsliða og félagsliða sem eru leiknir fljótt á vorin og vel fram á haustið.
KSÍ Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ John Andrews og Björn reknir Óskar láti gagnrýnisraddir úr Vesturbæ sem vind um eyru þjóta Sjá meira