44 ár að skipta upp dánarbúi Valur Grettisson skrifar 24. ágúst 2011 20:30 Vatnsendi. Myndin er úr safni. Hæstiréttur féllst í dag á að skipa nýja skiptastjóra yfir búi Sigurðar Kristjáns Hjaltested, sem andaðist 13. nóvember 1966, en meðal erfingja voru faðir Þorsteins Hjaltesteds, en Þorsteinn var skattakóngur í ár. Búið hefur legið óskipt í 44 ár. Þorsteinn greiddi samtals tæpar 162 milljónir króna í opinber gjöld í ár en meðal auðæfa Þorsteins er landið Vatnsendi, sem Sigurður Kristján átti og arfleiddi syni sínum árið 1967. Það er fjölskylda Sigurðar sem stefnir Þorsteini og fleirum í málinu en deilt var um það hvort skiptum á búinu væri lokið. Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði því að búinu væri enn óskipt, en Hæstiréttur snéri þeim dómi og leggur fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur að skipa skiptastjóra á búinu og ljúka skiptum samkvæmt lögum. Nánar má fræðast um forsögu málsins hér. Leiðrétting: Fram kom í frétt Vísis í gær að hugsanlega þyrfti Þorsteinn að endurgreiða hagnað af jörðinni Vatnsenda yrði komist að þeirri niðurstöðu að landið tilheyrði öðrum erfingja. Hið rétta er að jörðin er ekki lengur í dánarbúinu og því ekki hluti af deilunni. Leiðréttist það hér með. Deilur um Vatnsendaland Dómsmál Kópavogur Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Sjá meira
Hæstiréttur féllst í dag á að skipa nýja skiptastjóra yfir búi Sigurðar Kristjáns Hjaltested, sem andaðist 13. nóvember 1966, en meðal erfingja voru faðir Þorsteins Hjaltesteds, en Þorsteinn var skattakóngur í ár. Búið hefur legið óskipt í 44 ár. Þorsteinn greiddi samtals tæpar 162 milljónir króna í opinber gjöld í ár en meðal auðæfa Þorsteins er landið Vatnsendi, sem Sigurður Kristján átti og arfleiddi syni sínum árið 1967. Það er fjölskylda Sigurðar sem stefnir Þorsteini og fleirum í málinu en deilt var um það hvort skiptum á búinu væri lokið. Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði því að búinu væri enn óskipt, en Hæstiréttur snéri þeim dómi og leggur fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur að skipa skiptastjóra á búinu og ljúka skiptum samkvæmt lögum. Nánar má fræðast um forsögu málsins hér. Leiðrétting: Fram kom í frétt Vísis í gær að hugsanlega þyrfti Þorsteinn að endurgreiða hagnað af jörðinni Vatnsenda yrði komist að þeirri niðurstöðu að landið tilheyrði öðrum erfingja. Hið rétta er að jörðin er ekki lengur í dánarbúinu og því ekki hluti af deilunni. Leiðréttist það hér með.
Deilur um Vatnsendaland Dómsmál Kópavogur Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Sjá meira