Ólafur ræddi ekki við Eið Smára 16. mars 2011 09:30 Ólafur Jóhannesson þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta valdi ekki Eið Smára Guðjohnsen í landsliðshópinn fyrir næsta verkefni A-landsliðsins gegn Kýpur í undankeppni Evrópukeppninnar. Ólafur sagði í samtali við Hans Steinar Bjarnason í gær að hann hefði ekki rætt við Eið Smára fyrir valið og þjálfarinn sagði ennfremur að það hefði ekki komið fram hvort Eiður væri hættur að gefa kost á sér í landsliðið. „Staða hans í Englandi hjá þessum tveimur liðum hefur ekki verið eins og við höfum viljað. Hann er ekki að spila og ég sá ekki ástæðu til þess að velja hann," sagði Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari m.a. í gær. Ræddir þú eitthvað við Eið um þetta landsliðsval? „Nei" Hefur nokkuð komið upp í umræðunni að hann sé hugsanlega ða hætta í landsliðinu? „Hann hefur ekki sagt mér það". Ingvar Þór Kale, marvkörður Íslandsmeistaraliðs Breiðabliks var valinn í fyrsta sinn í landsliðið og Stefán Logi Magnússon markvörður Lilleström í Noregi kemur aftur inn í hópinn. Árni Gautur Arason markvörður er ekki valinn sem og Veigar Páll Gunnarsson leikmaður Stabæk.Hópurinn er þannig skipaður: Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson (FH) Stefán Logi Magnússon (Lilleström) Ingvar Þór Kale (Breiðablik) Varnarmenn: Hermann Hreiðarsson (Portsmouth) Indriði Sigurðsson (Viking) Kristján Örn Sigurðsson (Hönefoss) Grétar Rafn Steinsson (Bolton) Birkir Már Sævarsson (Brann) Ragnar Sigurðsson (Gautaborg) Bjarni Ólafur Eiríksson (Stabæk) Miðjumenn: Aron Einar Gunnarsson (Coventry) Ólafur Ingi Skúlason (Sönderjyske) Rúrik Gíslason (OB) Arnór Smárason (Esbjerg) Jóhann Berg Guðmundsson (AZ Alkmaar) Eggert Gunnþór Jónsson (Hearts) Birkir Bjarnason (Viking) Guðmundur Kristjánsson (Breiðablik) Gylfi Þór Sigurðsson (Hoffenheim) Sóknarmenn: Heiðar Helguson (QPR) Kolbeinn Sigþórsson (AZ Alkmaar) Alfreð Finnbogason (Lokeren) Íslenski boltinn Tengdar fréttir Eiður ekki í landsliðshópnum sem mætir Kýpur Ólafur Jóhannesson þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta tilkynnti í dag leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Kýpur sem fram fer 26. mars á Kýpur. Eiður Smári Guðjohnsen leikmaður Fulham er ekki í leikmannahópnum en alls eru 10 leikmenn úr U-21 árs landsliðinu valdir í þetta verkefni. 15. mars 2011 13:36 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
Ólafur Jóhannesson þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta valdi ekki Eið Smára Guðjohnsen í landsliðshópinn fyrir næsta verkefni A-landsliðsins gegn Kýpur í undankeppni Evrópukeppninnar. Ólafur sagði í samtali við Hans Steinar Bjarnason í gær að hann hefði ekki rætt við Eið Smára fyrir valið og þjálfarinn sagði ennfremur að það hefði ekki komið fram hvort Eiður væri hættur að gefa kost á sér í landsliðið. „Staða hans í Englandi hjá þessum tveimur liðum hefur ekki verið eins og við höfum viljað. Hann er ekki að spila og ég sá ekki ástæðu til þess að velja hann," sagði Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari m.a. í gær. Ræddir þú eitthvað við Eið um þetta landsliðsval? „Nei" Hefur nokkuð komið upp í umræðunni að hann sé hugsanlega ða hætta í landsliðinu? „Hann hefur ekki sagt mér það". Ingvar Þór Kale, marvkörður Íslandsmeistaraliðs Breiðabliks var valinn í fyrsta sinn í landsliðið og Stefán Logi Magnússon markvörður Lilleström í Noregi kemur aftur inn í hópinn. Árni Gautur Arason markvörður er ekki valinn sem og Veigar Páll Gunnarsson leikmaður Stabæk.Hópurinn er þannig skipaður: Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson (FH) Stefán Logi Magnússon (Lilleström) Ingvar Þór Kale (Breiðablik) Varnarmenn: Hermann Hreiðarsson (Portsmouth) Indriði Sigurðsson (Viking) Kristján Örn Sigurðsson (Hönefoss) Grétar Rafn Steinsson (Bolton) Birkir Már Sævarsson (Brann) Ragnar Sigurðsson (Gautaborg) Bjarni Ólafur Eiríksson (Stabæk) Miðjumenn: Aron Einar Gunnarsson (Coventry) Ólafur Ingi Skúlason (Sönderjyske) Rúrik Gíslason (OB) Arnór Smárason (Esbjerg) Jóhann Berg Guðmundsson (AZ Alkmaar) Eggert Gunnþór Jónsson (Hearts) Birkir Bjarnason (Viking) Guðmundur Kristjánsson (Breiðablik) Gylfi Þór Sigurðsson (Hoffenheim) Sóknarmenn: Heiðar Helguson (QPR) Kolbeinn Sigþórsson (AZ Alkmaar) Alfreð Finnbogason (Lokeren)
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Eiður ekki í landsliðshópnum sem mætir Kýpur Ólafur Jóhannesson þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta tilkynnti í dag leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Kýpur sem fram fer 26. mars á Kýpur. Eiður Smári Guðjohnsen leikmaður Fulham er ekki í leikmannahópnum en alls eru 10 leikmenn úr U-21 árs landsliðinu valdir í þetta verkefni. 15. mars 2011 13:36 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
Eiður ekki í landsliðshópnum sem mætir Kýpur Ólafur Jóhannesson þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta tilkynnti í dag leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Kýpur sem fram fer 26. mars á Kýpur. Eiður Smári Guðjohnsen leikmaður Fulham er ekki í leikmannahópnum en alls eru 10 leikmenn úr U-21 árs landsliðinu valdir í þetta verkefni. 15. mars 2011 13:36