Markalaust á San Siro - Ótrúleg endurkoma Arsenal Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. september 2009 20:38 Samuel Eto'o og Gerard Pique berjast um boltann í kvöld. Nordic Photos / AFP Fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu lauk í kvöld þegar leikirnir í E-H riðlunum fóru fram. Inter og Barcelona gerðu markalaust jafntefli á San Siro í Mílanó í kvöld í nokkuð þurrum leik. Evrópumeistararnir voru sterkari aðilinn í síðari hálfleik en náðu ekki að skora. Ensku liðin Liverpool og Arsenal unnu sína leiki í kvöld. Liverpool vann 1-0 sigur á Debrecen frá Ungverjalandi með marki Dirk Kuyt en gestirnir náðu þó að ógna marki Liverpool nokkrum sinnum í leiknum. Arsenal lenti í miklum vandræðum í upphafi síns leiks gegn Standard Liege í Belgíu. Heimamenn komust 2-0 yfir á fyrstu fimm mínútum leiksins en Arsenal náði að klóra í bakkann á lokamínútu fyrri hálfleiks. Liðið skoraði svo tvívegis í síðari hálfleik og tryggði sér þar með góðan sigur. Arsenal náði sér illa á strik í fyrri hálfleik en spiluðu betur í þeim síðari. Á 79. mínútu skoraði Belginn Thomas Vermaelen jöfnunarmark Arsenal og Eduardo skoraði sigurmark liðsins tveimur mínútum síðar. Úrslit kvöldsins: E-riðill:Liverpool - Debrecen 1-0 1-0 Dirk Kuyt (45.)Lyon - Fiorentina 1-0 1-0 Miralem Pjanic (76.) F-riðill:Dinamo Kiev - Rubin 3-1 0-1 Alejandro Dominguez (25.) 1-1 Ayila Yussuf (71.) 2-1 Gerson Magrao (79.) 3-1 Oleg Guysev (85.)Inter - Barcelona 0-0 G-riðill:Sevilla - Unirea Urziceni 2-0 1-0 Luis Fabiano (45.) 2-0 Renato (70.)Stuttgart - Rangers 1-1 1-0 Pavel Pogrebnjak (18.) 1-1 Majid Bougherra (77.) H-riðill:Olympiakos - AZ Alkmaar 1-0 1-0 Vassilis Torossidis (79.)Standard - Arsenal 2-3 1-0 Eliaquim Mangala (2.) 2-0 Milan Jovanovic, víti (5.) 2-1 Nicklas Bendtner (45.) 2-2 Thomas Vermaelen (78.) 2-3 Eduardo (81.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu lauk í kvöld þegar leikirnir í E-H riðlunum fóru fram. Inter og Barcelona gerðu markalaust jafntefli á San Siro í Mílanó í kvöld í nokkuð þurrum leik. Evrópumeistararnir voru sterkari aðilinn í síðari hálfleik en náðu ekki að skora. Ensku liðin Liverpool og Arsenal unnu sína leiki í kvöld. Liverpool vann 1-0 sigur á Debrecen frá Ungverjalandi með marki Dirk Kuyt en gestirnir náðu þó að ógna marki Liverpool nokkrum sinnum í leiknum. Arsenal lenti í miklum vandræðum í upphafi síns leiks gegn Standard Liege í Belgíu. Heimamenn komust 2-0 yfir á fyrstu fimm mínútum leiksins en Arsenal náði að klóra í bakkann á lokamínútu fyrri hálfleiks. Liðið skoraði svo tvívegis í síðari hálfleik og tryggði sér þar með góðan sigur. Arsenal náði sér illa á strik í fyrri hálfleik en spiluðu betur í þeim síðari. Á 79. mínútu skoraði Belginn Thomas Vermaelen jöfnunarmark Arsenal og Eduardo skoraði sigurmark liðsins tveimur mínútum síðar. Úrslit kvöldsins: E-riðill:Liverpool - Debrecen 1-0 1-0 Dirk Kuyt (45.)Lyon - Fiorentina 1-0 1-0 Miralem Pjanic (76.) F-riðill:Dinamo Kiev - Rubin 3-1 0-1 Alejandro Dominguez (25.) 1-1 Ayila Yussuf (71.) 2-1 Gerson Magrao (79.) 3-1 Oleg Guysev (85.)Inter - Barcelona 0-0 G-riðill:Sevilla - Unirea Urziceni 2-0 1-0 Luis Fabiano (45.) 2-0 Renato (70.)Stuttgart - Rangers 1-1 1-0 Pavel Pogrebnjak (18.) 1-1 Majid Bougherra (77.) H-riðill:Olympiakos - AZ Alkmaar 1-0 1-0 Vassilis Torossidis (79.)Standard - Arsenal 2-3 1-0 Eliaquim Mangala (2.) 2-0 Milan Jovanovic, víti (5.) 2-1 Nicklas Bendtner (45.) 2-2 Thomas Vermaelen (78.) 2-3 Eduardo (81.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira