Þrýstingurinn á Írana vex 30. mars 2007 19:08 Evrópusambandið og öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafa skorað á Írana að sleppa fimmtán breskum sjóliðum sem þeir hafa í haldi sínu. Einn þeirra kom fram á íranskri sjónvarpsstöð í dag og baðst afsökunar á að hafa siglt inn í íranska landhelgi. Sjóliðinn, sem sagður er heita Nathan Thomas Summers, kom fram á al-Alam sjónvarpsstöðinni í morgun ásamt tveimur félögum sínum af eftirlitsbátnum sem Íranar stöðvuðu fyrir viku. Fimmtán skipverjar eru í haldi Írana en þeim er gefið að sök að hafa siglt inn í íranska landhelgi. Bretar fullyrða aftur á móti að báturinn hafi verið á írösku hafsvæði. Í útsendingunni í morgun kvaðst Summers gera sér grein fyrir því að þetta væri í annað skipti frá árinu 2004 sem breskt herskip færi inn í íranska landhelgi í leyfisleysi og bæðist hann því innilegrar afsökunar á atvikinu. Breska ríkisstjórnin er æf yfir framkomu Írana í deilunni eins og glögglega mátti sjá á Tony Blair þegar hann ræddi við blaðamenn í dag. Utanríkisráðherrar Evrópusambandsins samþykktu einróma á fundi sínum í Brimarborg í Þýskalandi í dag að skora á Írana að láta sjóliðana tafarlaust og án skilyrða úr haldi. Þá lýsti öryggisráð Sameinuðu þjóðanna í gærkvöld yfir áhyggjum sínum vegna málsins og hvatti á deilendur að höggva á hnútinn sem fyrst og frelsa um leið sjóliðana fimmtán. Erlent Fréttir Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Evrópusambandið og öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafa skorað á Írana að sleppa fimmtán breskum sjóliðum sem þeir hafa í haldi sínu. Einn þeirra kom fram á íranskri sjónvarpsstöð í dag og baðst afsökunar á að hafa siglt inn í íranska landhelgi. Sjóliðinn, sem sagður er heita Nathan Thomas Summers, kom fram á al-Alam sjónvarpsstöðinni í morgun ásamt tveimur félögum sínum af eftirlitsbátnum sem Íranar stöðvuðu fyrir viku. Fimmtán skipverjar eru í haldi Írana en þeim er gefið að sök að hafa siglt inn í íranska landhelgi. Bretar fullyrða aftur á móti að báturinn hafi verið á írösku hafsvæði. Í útsendingunni í morgun kvaðst Summers gera sér grein fyrir því að þetta væri í annað skipti frá árinu 2004 sem breskt herskip færi inn í íranska landhelgi í leyfisleysi og bæðist hann því innilegrar afsökunar á atvikinu. Breska ríkisstjórnin er æf yfir framkomu Írana í deilunni eins og glögglega mátti sjá á Tony Blair þegar hann ræddi við blaðamenn í dag. Utanríkisráðherrar Evrópusambandsins samþykktu einróma á fundi sínum í Brimarborg í Þýskalandi í dag að skora á Írana að láta sjóliðana tafarlaust og án skilyrða úr haldi. Þá lýsti öryggisráð Sameinuðu þjóðanna í gærkvöld yfir áhyggjum sínum vegna málsins og hvatti á deilendur að höggva á hnútinn sem fyrst og frelsa um leið sjóliðana fimmtán.
Erlent Fréttir Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira