Þrýstingurinn á Írana vex 30. mars 2007 19:08 Evrópusambandið og öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafa skorað á Írana að sleppa fimmtán breskum sjóliðum sem þeir hafa í haldi sínu. Einn þeirra kom fram á íranskri sjónvarpsstöð í dag og baðst afsökunar á að hafa siglt inn í íranska landhelgi. Sjóliðinn, sem sagður er heita Nathan Thomas Summers, kom fram á al-Alam sjónvarpsstöðinni í morgun ásamt tveimur félögum sínum af eftirlitsbátnum sem Íranar stöðvuðu fyrir viku. Fimmtán skipverjar eru í haldi Írana en þeim er gefið að sök að hafa siglt inn í íranska landhelgi. Bretar fullyrða aftur á móti að báturinn hafi verið á írösku hafsvæði. Í útsendingunni í morgun kvaðst Summers gera sér grein fyrir því að þetta væri í annað skipti frá árinu 2004 sem breskt herskip færi inn í íranska landhelgi í leyfisleysi og bæðist hann því innilegrar afsökunar á atvikinu. Breska ríkisstjórnin er æf yfir framkomu Írana í deilunni eins og glögglega mátti sjá á Tony Blair þegar hann ræddi við blaðamenn í dag. Utanríkisráðherrar Evrópusambandsins samþykktu einróma á fundi sínum í Brimarborg í Þýskalandi í dag að skora á Írana að láta sjóliðana tafarlaust og án skilyrða úr haldi. Þá lýsti öryggisráð Sameinuðu þjóðanna í gærkvöld yfir áhyggjum sínum vegna málsins og hvatti á deilendur að höggva á hnútinn sem fyrst og frelsa um leið sjóliðana fimmtán. Erlent Fréttir Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
Evrópusambandið og öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafa skorað á Írana að sleppa fimmtán breskum sjóliðum sem þeir hafa í haldi sínu. Einn þeirra kom fram á íranskri sjónvarpsstöð í dag og baðst afsökunar á að hafa siglt inn í íranska landhelgi. Sjóliðinn, sem sagður er heita Nathan Thomas Summers, kom fram á al-Alam sjónvarpsstöðinni í morgun ásamt tveimur félögum sínum af eftirlitsbátnum sem Íranar stöðvuðu fyrir viku. Fimmtán skipverjar eru í haldi Írana en þeim er gefið að sök að hafa siglt inn í íranska landhelgi. Bretar fullyrða aftur á móti að báturinn hafi verið á írösku hafsvæði. Í útsendingunni í morgun kvaðst Summers gera sér grein fyrir því að þetta væri í annað skipti frá árinu 2004 sem breskt herskip færi inn í íranska landhelgi í leyfisleysi og bæðist hann því innilegrar afsökunar á atvikinu. Breska ríkisstjórnin er æf yfir framkomu Írana í deilunni eins og glögglega mátti sjá á Tony Blair þegar hann ræddi við blaðamenn í dag. Utanríkisráðherrar Evrópusambandsins samþykktu einróma á fundi sínum í Brimarborg í Þýskalandi í dag að skora á Írana að láta sjóliðana tafarlaust og án skilyrða úr haldi. Þá lýsti öryggisráð Sameinuðu þjóðanna í gærkvöld yfir áhyggjum sínum vegna málsins og hvatti á deilendur að höggva á hnútinn sem fyrst og frelsa um leið sjóliðana fimmtán.
Erlent Fréttir Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira