Ástandið í Írak veldur vonbrigðum 20. mars 2007 19:15 Utanríkisráðherra segir að ástandið í Írak valdi vissulega vonbrigðum en það sé áfram stefna íslensku ríkisstjórnarinnar að styðja írösku þjóðina eftir megni. Fjögur ár eru í dag frá upphafi átaka í landinu og endurreisn landsins heldur áfram í skugga ofbeldis. Íslendingar voru meðal þeirra þjóða sem studdu innrásina og voru á lista Bandaríkjamanna yfir svokallaðar staðfastar stuðningsþjóðir. Því hefur ekki verið breytt. Afsökunarbeiðni var þó krafist á fundi stríðsandstæðinga í Austurbæ í Reykjavík í gærkvöldi. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, segir íslenska ríkisstjórn vona að lýðræðisþróun haldi áfram í Írak og enduruppbygging einnig. Það séu vonbrigði hvernig mál hafi þróast þar síðustu árin. Stefna íslenskra stjórnvalda nú sé að sú að stuðla að lýðræðisþróun og efnahagslegri enduruppbyggingu. Ísland hafi stutt Íraka með tæplega 400 milljóna króna framlagi þannig að það sé það sem skipti máli í dag. Ýmsar ásakanir hafa komið fram um að einhver hluti fjárframlaga víða að hafi ekki farið á réttan stað. Valgerður segir ómöglegt að segja til um hvort allt fé hafi skilað sér. Umræða um slíkt komi alltaf fram. Hún segir eftilit hins vegar gott og undartekning að fé skili sér ekki að verulegu leyti. Börkur Gunnarsson, fyrrverandi upplýsingafulltrúi Atlantshafsbandalagsins í Írak, var gestur í Hádegisviðtalinu í dag. Hann starfaði í Írak í fimmtán mánuði en kom aftur heim til Íslands í fyrravor. Hann segir allt fé sem hafi farið frá Íslandi í gegnum NATO hafi farið á réttan stað og í kaup á réttum hlutum. Hann gerir athugasemdir við umræðu um að ein ástæðan fyrir óförunum í Írak sé að her og lögregla hafi verið leyst upp í byrjun. Hernaðarsérfræðingar segja þetta orðum aukið. Börkur segist hafa unnið mikið með Írökum og þar hafi verið ofursta í hernum sem hafi verið í gamla íraska hernum. Þaðan hafi komið menn sem tóku þátt í uppbyggingu nýs hers eftir að sá gamli var leystur upp. Erlent Fréttir Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira
Utanríkisráðherra segir að ástandið í Írak valdi vissulega vonbrigðum en það sé áfram stefna íslensku ríkisstjórnarinnar að styðja írösku þjóðina eftir megni. Fjögur ár eru í dag frá upphafi átaka í landinu og endurreisn landsins heldur áfram í skugga ofbeldis. Íslendingar voru meðal þeirra þjóða sem studdu innrásina og voru á lista Bandaríkjamanna yfir svokallaðar staðfastar stuðningsþjóðir. Því hefur ekki verið breytt. Afsökunarbeiðni var þó krafist á fundi stríðsandstæðinga í Austurbæ í Reykjavík í gærkvöldi. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, segir íslenska ríkisstjórn vona að lýðræðisþróun haldi áfram í Írak og enduruppbygging einnig. Það séu vonbrigði hvernig mál hafi þróast þar síðustu árin. Stefna íslenskra stjórnvalda nú sé að sú að stuðla að lýðræðisþróun og efnahagslegri enduruppbyggingu. Ísland hafi stutt Íraka með tæplega 400 milljóna króna framlagi þannig að það sé það sem skipti máli í dag. Ýmsar ásakanir hafa komið fram um að einhver hluti fjárframlaga víða að hafi ekki farið á réttan stað. Valgerður segir ómöglegt að segja til um hvort allt fé hafi skilað sér. Umræða um slíkt komi alltaf fram. Hún segir eftilit hins vegar gott og undartekning að fé skili sér ekki að verulegu leyti. Börkur Gunnarsson, fyrrverandi upplýsingafulltrúi Atlantshafsbandalagsins í Írak, var gestur í Hádegisviðtalinu í dag. Hann starfaði í Írak í fimmtán mánuði en kom aftur heim til Íslands í fyrravor. Hann segir allt fé sem hafi farið frá Íslandi í gegnum NATO hafi farið á réttan stað og í kaup á réttum hlutum. Hann gerir athugasemdir við umræðu um að ein ástæðan fyrir óförunum í Írak sé að her og lögregla hafi verið leyst upp í byrjun. Hernaðarsérfræðingar segja þetta orðum aukið. Börkur segist hafa unnið mikið með Írökum og þar hafi verið ofursta í hernum sem hafi verið í gamla íraska hernum. Þaðan hafi komið menn sem tóku þátt í uppbyggingu nýs hers eftir að sá gamli var leystur upp.
Erlent Fréttir Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent