Jeff Jordan næsta stórstjarna? 10. mars 2005 00:01 Í treyju númer 32 í körfuboltaliðinu Ramblers, sem er frá Loyola Academy gagnfræðaskólanum í Chicago í Bandaríkjunum, leynist ungur strákur að nafni Jeff Jordan. Það þykir ekki í frásögu færandi nema að þar á ferðinni eldri sonur Michael Jordan sem margir telja besta körfuboltamann allra tíma. Michael skiptir sér hins vegar lítið af stráknum að því leytinu til að hann er frjáls ferða sína. "Við viljum bara að hann skemmti sér vel," sagði Michael aðspurður um væntingar til drengsins. Sjálfur segir Jeff ekki hafa neinar áhyggjur af þeirri pressu sem fylgir því að vera sonur frægasta körfuboltamanns allra tíma en oft má heyra furðulegar glósur frá áhorfendum á leikjum Ramblers. "Við höfðum gaman af Space Jam," heyrðist m.a. er liðið mætti St. Patrick í gærkvöldi þar sem Ramblers hafði betur, 51-50. "Stundum væri gott að fólk liti á mig sem venjulegan leikmann," sagði Jeff eftir leikinn. "En eftir smá tíma venst maður þessu. Áhorfendur munu alltaf láta eitthvað fjúka en það er þó aldrei á slæmu nótunum. Ég reyni að nota það sem hvatningu." Að sögn bandarískra spekinga er yngri bróðir Jeff, Marcus Jordan, töluvert meira efni og er talinn besti körfuboltamaður Illionois-fylkis í sínum árgangi. Michael Jordan segist njóta fjölskyldulífsins til hins ítrasta. "Mér finnst dásamlegt að vera með krökkunum mínum og gera hluti sem sátu á hakanum hér áður. Körfubolti er enn ástríðan mín og ég mun festa kaup á NBA-liði þegar rétti tíminn kemur," sagði Michael sem vann 6 NBA-titla með Chicago Bulls. Körfubolti Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Í treyju númer 32 í körfuboltaliðinu Ramblers, sem er frá Loyola Academy gagnfræðaskólanum í Chicago í Bandaríkjunum, leynist ungur strákur að nafni Jeff Jordan. Það þykir ekki í frásögu færandi nema að þar á ferðinni eldri sonur Michael Jordan sem margir telja besta körfuboltamann allra tíma. Michael skiptir sér hins vegar lítið af stráknum að því leytinu til að hann er frjáls ferða sína. "Við viljum bara að hann skemmti sér vel," sagði Michael aðspurður um væntingar til drengsins. Sjálfur segir Jeff ekki hafa neinar áhyggjur af þeirri pressu sem fylgir því að vera sonur frægasta körfuboltamanns allra tíma en oft má heyra furðulegar glósur frá áhorfendum á leikjum Ramblers. "Við höfðum gaman af Space Jam," heyrðist m.a. er liðið mætti St. Patrick í gærkvöldi þar sem Ramblers hafði betur, 51-50. "Stundum væri gott að fólk liti á mig sem venjulegan leikmann," sagði Jeff eftir leikinn. "En eftir smá tíma venst maður þessu. Áhorfendur munu alltaf láta eitthvað fjúka en það er þó aldrei á slæmu nótunum. Ég reyni að nota það sem hvatningu." Að sögn bandarískra spekinga er yngri bróðir Jeff, Marcus Jordan, töluvert meira efni og er talinn besti körfuboltamaður Illionois-fylkis í sínum árgangi. Michael Jordan segist njóta fjölskyldulífsins til hins ítrasta. "Mér finnst dásamlegt að vera með krökkunum mínum og gera hluti sem sátu á hakanum hér áður. Körfubolti er enn ástríðan mín og ég mun festa kaup á NBA-liði þegar rétti tíminn kemur," sagði Michael sem vann 6 NBA-titla með Chicago Bulls.
Körfubolti Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira