Úrslitin í NBA í nótt 10. mars 2005 00:01 Sex leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Það var sannkallaður toppslagur í America West Arena í Phoenix þar sem Suns tók á móti San Antonio Spurs. Liðin tvö hafa barist um toppsæti Vesturdeildarinnar í vetur og hafa íþróttaspekingar í Bandaríkjunum spáð liðunum tveimur mikilli velgengni í úrslitum deildarinnar í vor. Spurs mætti til leiks án Tim Duncan sem á við ökklameiðsli að stríða. Suns byrjaði leikinn vel og náði þægilegri forystu í fyrsta fjórðung. Gestirnir réðu lítið sem ekkert við miðherjann Amare Stoudemire sem fór hamförum og skoraði alls 44 stig í leiknum. Þá var Steve Nash duglegur við að leita uppi samherja sína og gaf 15 stoðsendingar ásamt því að skora 11 stig. Lokatölur urðu 107-101 heimamönnum í vil en með sigrinum jafnaði Suns árangur gestanna í deildinni og eru bæði lið með 77% vinningshlutfall. Úrslitin í nótt voru annars sem hér segir: Phoenix Suns 107 San Antonio Spurs 101 Stigahæstir hjá Suns: Amare Stoudemire 44 (7 fráköst, 2 varin skot), Shawn Marion 18 (17 fráköst), Steve Nash (15 stoðsendingar). Stigahæstir hjá Spurs: Tony Parker 30 (5 stoðsendingar), Devin Brown 13, Radoslav Nesterovic 12. Boston Celtics 95 Atlanta Hawks 91 Stigahæstir hjá Celtics: Paul Pierce 27 (10 fráköst), Ricky Davis 21 (5 stoðsendingar), Antoine Walker 15 (9 fráköst). Stigahæstir hjá Hawks: Tyronn Lue 25 (5 stoðsendingar), Al Harrington 21 (5 stoðsendingar), Josh Childress 14 (7 fráköst). Toronto Raptors 106 Orlando Magic 96 Stigahæstir hjá Raptors: Rafer Alston 16 (6 stoðsendingar), Morris Peterson 16, Chris Bosch 15 (15 fráköst). Stigahæstir hjá Magic: Steve Francis 27 (7 fráköst, 5 stoðsendingar), Hedo Turkoglu 21, Dwight Howard 17 (20 fráköst, 3 varin skot). Detroit Pistons 92 Golden State Warriors 88 Stigahæstir hjá Pistons: Tayshaun Prince 20 (5 stoðsendingar), Richard Hamilton 14 (9 fráköst, 7 stoðsendingar), Rasheed Wallace 13 (9 fráköst). Stigahæstir hjá Warriors: Baron Davis 21, Mike Dunleavy 15, Troy Murphy 14. New Orleans Hornest 85 New Jersey Nets 86 Stigahæstir hjá Hornets: J.R. Smith 23 (5 stoðsendingar), Chris Andersen 12 (11 fráköst), Lee Nailon 10 (7 fráköst). Stigahæstir hjá Nets: Vince Carter 24 (10 fráköst), Jason Kidd 15 (7 fráköst, 9 stoðsendingar, 5 stolnir), Jacque Vaughn 13. Portland Trail Blazers 84 Chicago Bulls 97 Stigahæstir hjá Blazers: Shareef Abdur-Rahim 22 (10 fráköst), Richie Frahm 17, Damon Stoudamire 13 (5 stoðsendingar). Stigahæstir hjá Bulls: Eddy Curry 25 (8 fráköst), Kirk Hinrich 22 (5 fráköst, 5 stoðsendingar), Andres Nocioni 14 (6 fráköst, 5 stoðsendingar). Körfubolti Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Sex leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Það var sannkallaður toppslagur í America West Arena í Phoenix þar sem Suns tók á móti San Antonio Spurs. Liðin tvö hafa barist um toppsæti Vesturdeildarinnar í vetur og hafa íþróttaspekingar í Bandaríkjunum spáð liðunum tveimur mikilli velgengni í úrslitum deildarinnar í vor. Spurs mætti til leiks án Tim Duncan sem á við ökklameiðsli að stríða. Suns byrjaði leikinn vel og náði þægilegri forystu í fyrsta fjórðung. Gestirnir réðu lítið sem ekkert við miðherjann Amare Stoudemire sem fór hamförum og skoraði alls 44 stig í leiknum. Þá var Steve Nash duglegur við að leita uppi samherja sína og gaf 15 stoðsendingar ásamt því að skora 11 stig. Lokatölur urðu 107-101 heimamönnum í vil en með sigrinum jafnaði Suns árangur gestanna í deildinni og eru bæði lið með 77% vinningshlutfall. Úrslitin í nótt voru annars sem hér segir: Phoenix Suns 107 San Antonio Spurs 101 Stigahæstir hjá Suns: Amare Stoudemire 44 (7 fráköst, 2 varin skot), Shawn Marion 18 (17 fráköst), Steve Nash (15 stoðsendingar). Stigahæstir hjá Spurs: Tony Parker 30 (5 stoðsendingar), Devin Brown 13, Radoslav Nesterovic 12. Boston Celtics 95 Atlanta Hawks 91 Stigahæstir hjá Celtics: Paul Pierce 27 (10 fráköst), Ricky Davis 21 (5 stoðsendingar), Antoine Walker 15 (9 fráköst). Stigahæstir hjá Hawks: Tyronn Lue 25 (5 stoðsendingar), Al Harrington 21 (5 stoðsendingar), Josh Childress 14 (7 fráköst). Toronto Raptors 106 Orlando Magic 96 Stigahæstir hjá Raptors: Rafer Alston 16 (6 stoðsendingar), Morris Peterson 16, Chris Bosch 15 (15 fráköst). Stigahæstir hjá Magic: Steve Francis 27 (7 fráköst, 5 stoðsendingar), Hedo Turkoglu 21, Dwight Howard 17 (20 fráköst, 3 varin skot). Detroit Pistons 92 Golden State Warriors 88 Stigahæstir hjá Pistons: Tayshaun Prince 20 (5 stoðsendingar), Richard Hamilton 14 (9 fráköst, 7 stoðsendingar), Rasheed Wallace 13 (9 fráköst). Stigahæstir hjá Warriors: Baron Davis 21, Mike Dunleavy 15, Troy Murphy 14. New Orleans Hornest 85 New Jersey Nets 86 Stigahæstir hjá Hornets: J.R. Smith 23 (5 stoðsendingar), Chris Andersen 12 (11 fráköst), Lee Nailon 10 (7 fráköst). Stigahæstir hjá Nets: Vince Carter 24 (10 fráköst), Jason Kidd 15 (7 fráköst, 9 stoðsendingar, 5 stolnir), Jacque Vaughn 13. Portland Trail Blazers 84 Chicago Bulls 97 Stigahæstir hjá Blazers: Shareef Abdur-Rahim 22 (10 fráköst), Richie Frahm 17, Damon Stoudamire 13 (5 stoðsendingar). Stigahæstir hjá Bulls: Eddy Curry 25 (8 fráköst), Kirk Hinrich 22 (5 fráköst, 5 stoðsendingar), Andres Nocioni 14 (6 fráköst, 5 stoðsendingar).
Körfubolti Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira