Viðskipti erlent Útflutningur frá Kína dregst saman á ný Útflutningur frá Kína dróst saman um 4,4 prósent í júlímánuði, samanborið við árið áður. Útflutningur hefur dregist saman á tólf af síðustu þrettán mánuðum. Viðskipti erlent 10.8.2016 07:00 Óttast að stjórnvöld geti lítið hjálpað Möguleiki valdhafa til að örva hagvöxt fer ört minnkandi, og bæði seðlabankar og ríkisstjórnir um allan heim hafa sífellt færri tól til þess að auka hagvöxt, samkvæmt nýrri rannsókn frá sérfræðingum greiningardeildar Barclays banka. Viðskipti erlent 10.8.2016 06:00 Danskt fyrirtæki greiðir hluta launa í PokéCoins Stjórnendur fyrirtækisins segja að ákveðið hafi verið að fara þessa leið til að móta fyrirtækinu sérstöðu og lokka að yngra starfsfólk til þess. Viðskipti erlent 9.8.2016 22:11 Airbnb 3.500 milljarða virði Airbnb er eitt af fjórum verðmætustu fyrirtækjum í heiminum sem ekki eru skráð á markað. Viðskipti erlent 9.8.2016 11:49 Aukinn ferðamannastraumur til Bretlands vegna Brexit Flugbókunum til Bretlands fjölgaði um 4,3 prósent mánuðinn eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Viðskipti erlent 8.8.2016 13:34 Forstjórar stærstu fyrirtækjanna með 800 milljónir í árslaun Forstjórar stærstu fyrirtækja Bretlands eru með 144 föld árslaun meðal Breta. Viðskipti erlent 8.8.2016 10:07 Hækkun hafin á vöruverði í Bretlandi Raftækjaframleiðendur, fataverslanir, og bíla- og bílavarahlutaframleiðendur eru byrjaðir að hækka laun eða vara við hækkun í bráð vegna hruns pundsins. Viðskipti erlent 6.8.2016 07:00 RBS tapaði 300 milljörðum Gengi hlutabréfa í RBS hafa lækkað um 8,23 prósent það sem af er degi. Viðskipti erlent 5.8.2016 14:50 Facebook bannar smellubrellur Þið trúið ekki hvernig þau ætla að fara að því. Viðskipti erlent 5.8.2016 13:10 Venesúela senn uppiskroppa með reiðufé Efnahagslegar og pólitískar óeirðir hafa geisað í Venesúela á árinu. Viðskipti erlent 5.8.2016 07:00 Lægra olíuverð hefur eytt 200 þúsund störfum Síðan olíuverð hóf að lækka árið 2014 hefur verið skorið niður um 195 þúsund störf í olíugeiranum í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 4.8.2016 19:55 Stýrivextir á Bretlandi aldrei verið lægri Stýrivextir á Bretlandi voru í morgun lækkaðir í 0,25 prósent. Viðskipti erlent 4.8.2016 12:00 Virði stærstu banka lækkað um helming Gengi hlutabréfa í nokkrum af stærstu bönkun Evrópu hefur lækkað um allt að 85 prósent á síðastliðnu ári. Margir bankar komu illa út úr álagsprófi Samtaka evrópskra banka. Sérfræðingar á markaði segja bankana illa fjármagnaða. Viðskipti erlent 4.8.2016 06:00 Hætta á að íbúar Venesúela geti ekki vafrað á netinu Fjarskiptafyrirtæki landsins skortir gjaldeyri til að greiða erlendum aðilum fyrir þjónustu þeirra. Viðskipti erlent 3.8.2016 15:52 Nýi Samsung-síminn búinn augnskanna Samsung kynnti Galaxy Note 7 símann í gær. Viðskipti erlent 3.8.2016 12:22 Hlutabréf í evrópskum bönkum hríðfalla Miklar lækkanir urðu á hlutabréfum í evrópskum bönkum í dag. Viðskipti erlent 2.8.2016 18:27 Instagram veður inn á yfirráðasvæði Snapchat Instagram Stories er glæný viðbót frá Instagram sem þykir þó svipa ansi mikið til Snapchat. Viðskipti erlent 2.8.2016 17:52 Credit Suisse og Deutsche Bank hent út úr vísitölunni Frá og með næsta mánudegi verða Credit Suisse og Deutsche bank ekki hluti af STOXX Europe 50. Viðskipti erlent 2.8.2016 15:16 Amazon orðið fjórða verðmætasta fyrirtækið Apple er í dag verðmætasta fyrirtæki Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 2.8.2016 14:25 Sérstakt pokagjald hefur dregið gríðarlega úr plastpokanotkun Breta Kaup á plastpokum hafa dregist saman um 85 prósent á tímabilinu frá því að gjaldinu var komið á í október síðastliðinn. Viðskipti erlent 30.7.2016 17:00 Hvað er að gerast hjá Twitter? Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna. Viðskipti erlent 30.7.2016 08:00 Of vinsælir ferðamannastaðir: Takmarka eða banna ferðamenn Íslendingar eru ekki þeir einu sem hafa látið stöðugan ferðastraum fara í taugarnar á sér. Viðskipti erlent 29.7.2016 11:35 Microsoft segir upp 2.850 manns til viðbótar Microsoft hafði áður greint frá því að til stæði að segja upp 1.850 manns sem starfa innan farsímaeininga fyrirtækisins. Viðskipti erlent 29.7.2016 11:28 Hagnaðaraukning hjá Alphabet Tekjur móðurfélags Google hækkuðu um 20 prósent milli ára. Viðskipti erlent 29.7.2016 09:41 Færeyjar: Þrefalt hærra verð fyrir auðlindina með kvótauppboði Fyrsti hluti kvótauppboðs Færeyinga, sem fram fór í mánuðinum, skilaði 57,5 milljónum danskra króna í landskassann. Viðskipti erlent 28.7.2016 00:00 Endalok VHS spólunnar Vídeó drap útvarpsstjörnuna og DVD drap vídeó. Viðskipti erlent 27.7.2016 16:04 Hlutabréf í Apple á hraðri uppleið Gengi hlutabréfa í Apple hafa hækkað um tæplega sjö prósent í dag. Viðskipti erlent 27.7.2016 14:56 Tap hjá Boeing í fyrsta sinn í sjö ár Flugvélaframleiðandinn Boeing tapaði jafnvirði 28,4 milljarða íslenskra króna á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 27.7.2016 13:04 iPhone sala dregst saman aftur Sala á iPhone snjallsímum dróst saman um fimmtán prósent á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 27.7.2016 11:33 Hlutabréf í Nintendo hríðfallið í verði Hlutabréf í Nintendo féllu skarpt eftir að tilkynnt var að fyrirtækið græði lítið á Pokémon Go. Viðskipti erlent 25.7.2016 09:19 « ‹ 80 81 82 83 84 85 86 87 88 … 334 ›
Útflutningur frá Kína dregst saman á ný Útflutningur frá Kína dróst saman um 4,4 prósent í júlímánuði, samanborið við árið áður. Útflutningur hefur dregist saman á tólf af síðustu þrettán mánuðum. Viðskipti erlent 10.8.2016 07:00
Óttast að stjórnvöld geti lítið hjálpað Möguleiki valdhafa til að örva hagvöxt fer ört minnkandi, og bæði seðlabankar og ríkisstjórnir um allan heim hafa sífellt færri tól til þess að auka hagvöxt, samkvæmt nýrri rannsókn frá sérfræðingum greiningardeildar Barclays banka. Viðskipti erlent 10.8.2016 06:00
Danskt fyrirtæki greiðir hluta launa í PokéCoins Stjórnendur fyrirtækisins segja að ákveðið hafi verið að fara þessa leið til að móta fyrirtækinu sérstöðu og lokka að yngra starfsfólk til þess. Viðskipti erlent 9.8.2016 22:11
Airbnb 3.500 milljarða virði Airbnb er eitt af fjórum verðmætustu fyrirtækjum í heiminum sem ekki eru skráð á markað. Viðskipti erlent 9.8.2016 11:49
Aukinn ferðamannastraumur til Bretlands vegna Brexit Flugbókunum til Bretlands fjölgaði um 4,3 prósent mánuðinn eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Viðskipti erlent 8.8.2016 13:34
Forstjórar stærstu fyrirtækjanna með 800 milljónir í árslaun Forstjórar stærstu fyrirtækja Bretlands eru með 144 föld árslaun meðal Breta. Viðskipti erlent 8.8.2016 10:07
Hækkun hafin á vöruverði í Bretlandi Raftækjaframleiðendur, fataverslanir, og bíla- og bílavarahlutaframleiðendur eru byrjaðir að hækka laun eða vara við hækkun í bráð vegna hruns pundsins. Viðskipti erlent 6.8.2016 07:00
RBS tapaði 300 milljörðum Gengi hlutabréfa í RBS hafa lækkað um 8,23 prósent það sem af er degi. Viðskipti erlent 5.8.2016 14:50
Facebook bannar smellubrellur Þið trúið ekki hvernig þau ætla að fara að því. Viðskipti erlent 5.8.2016 13:10
Venesúela senn uppiskroppa með reiðufé Efnahagslegar og pólitískar óeirðir hafa geisað í Venesúela á árinu. Viðskipti erlent 5.8.2016 07:00
Lægra olíuverð hefur eytt 200 þúsund störfum Síðan olíuverð hóf að lækka árið 2014 hefur verið skorið niður um 195 þúsund störf í olíugeiranum í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 4.8.2016 19:55
Stýrivextir á Bretlandi aldrei verið lægri Stýrivextir á Bretlandi voru í morgun lækkaðir í 0,25 prósent. Viðskipti erlent 4.8.2016 12:00
Virði stærstu banka lækkað um helming Gengi hlutabréfa í nokkrum af stærstu bönkun Evrópu hefur lækkað um allt að 85 prósent á síðastliðnu ári. Margir bankar komu illa út úr álagsprófi Samtaka evrópskra banka. Sérfræðingar á markaði segja bankana illa fjármagnaða. Viðskipti erlent 4.8.2016 06:00
Hætta á að íbúar Venesúela geti ekki vafrað á netinu Fjarskiptafyrirtæki landsins skortir gjaldeyri til að greiða erlendum aðilum fyrir þjónustu þeirra. Viðskipti erlent 3.8.2016 15:52
Nýi Samsung-síminn búinn augnskanna Samsung kynnti Galaxy Note 7 símann í gær. Viðskipti erlent 3.8.2016 12:22
Hlutabréf í evrópskum bönkum hríðfalla Miklar lækkanir urðu á hlutabréfum í evrópskum bönkum í dag. Viðskipti erlent 2.8.2016 18:27
Instagram veður inn á yfirráðasvæði Snapchat Instagram Stories er glæný viðbót frá Instagram sem þykir þó svipa ansi mikið til Snapchat. Viðskipti erlent 2.8.2016 17:52
Credit Suisse og Deutsche Bank hent út úr vísitölunni Frá og með næsta mánudegi verða Credit Suisse og Deutsche bank ekki hluti af STOXX Europe 50. Viðskipti erlent 2.8.2016 15:16
Amazon orðið fjórða verðmætasta fyrirtækið Apple er í dag verðmætasta fyrirtæki Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 2.8.2016 14:25
Sérstakt pokagjald hefur dregið gríðarlega úr plastpokanotkun Breta Kaup á plastpokum hafa dregist saman um 85 prósent á tímabilinu frá því að gjaldinu var komið á í október síðastliðinn. Viðskipti erlent 30.7.2016 17:00
Hvað er að gerast hjá Twitter? Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna. Viðskipti erlent 30.7.2016 08:00
Of vinsælir ferðamannastaðir: Takmarka eða banna ferðamenn Íslendingar eru ekki þeir einu sem hafa látið stöðugan ferðastraum fara í taugarnar á sér. Viðskipti erlent 29.7.2016 11:35
Microsoft segir upp 2.850 manns til viðbótar Microsoft hafði áður greint frá því að til stæði að segja upp 1.850 manns sem starfa innan farsímaeininga fyrirtækisins. Viðskipti erlent 29.7.2016 11:28
Hagnaðaraukning hjá Alphabet Tekjur móðurfélags Google hækkuðu um 20 prósent milli ára. Viðskipti erlent 29.7.2016 09:41
Færeyjar: Þrefalt hærra verð fyrir auðlindina með kvótauppboði Fyrsti hluti kvótauppboðs Færeyinga, sem fram fór í mánuðinum, skilaði 57,5 milljónum danskra króna í landskassann. Viðskipti erlent 28.7.2016 00:00
Endalok VHS spólunnar Vídeó drap útvarpsstjörnuna og DVD drap vídeó. Viðskipti erlent 27.7.2016 16:04
Hlutabréf í Apple á hraðri uppleið Gengi hlutabréfa í Apple hafa hækkað um tæplega sjö prósent í dag. Viðskipti erlent 27.7.2016 14:56
Tap hjá Boeing í fyrsta sinn í sjö ár Flugvélaframleiðandinn Boeing tapaði jafnvirði 28,4 milljarða íslenskra króna á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 27.7.2016 13:04
iPhone sala dregst saman aftur Sala á iPhone snjallsímum dróst saman um fimmtán prósent á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 27.7.2016 11:33
Hlutabréf í Nintendo hríðfallið í verði Hlutabréf í Nintendo féllu skarpt eftir að tilkynnt var að fyrirtækið græði lítið á Pokémon Go. Viðskipti erlent 25.7.2016 09:19