Árið sem vídeótækið dó Sæunn Gísladóttir skrifar 28. desember 2016 11:30 Ekki er lengur hægt að kaupa nýtt VHS-tæki. Vísir/Stefán Miklar tækniframfarir áttu sér stað árið 2016. Amazon hóf að senda pakka með dróna og sjálfkeyrandi Uber-bílar fóru að keyra um götur Bandaríkjanna. Þrettán þekktar tæknivörur voru þó teknar úr framleiðslu á árinu. CNN bendir á að þetta var árið þegar framleiðslu vídeótækja var hætt, í júlí. Einnig hætti Samsung framleiðslu Galaxy Note 7 í haust eftir að batteríið hóf að springa. Apple ákvað að hætta að vera með heyrnartól sem tengd væru við iPhone og framleiða þess í stað þráðlaus heyrnartól, breyting sem fór í taugarnar á mörgum. Hætt var með Picasa-myndaforrit Google í mars eftir að Google Photos hafði náð meiri vinsældum. Loks hætti BlackBerry, einn vinsælasti símaframleiðandinn fyrir áratug, að hætta að framleiða eigin síma. Tengdar fréttir Yahoo, Samsung og Deutsche: Fyrirtækin sem áttu hræðilegt ár Gengi hlutabréfa hrundi í mörgum fyrirtækjum á árinu og hagnaður dróst verulega saman. 28. desember 2016 09:00 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Miklar tækniframfarir áttu sér stað árið 2016. Amazon hóf að senda pakka með dróna og sjálfkeyrandi Uber-bílar fóru að keyra um götur Bandaríkjanna. Þrettán þekktar tæknivörur voru þó teknar úr framleiðslu á árinu. CNN bendir á að þetta var árið þegar framleiðslu vídeótækja var hætt, í júlí. Einnig hætti Samsung framleiðslu Galaxy Note 7 í haust eftir að batteríið hóf að springa. Apple ákvað að hætta að vera með heyrnartól sem tengd væru við iPhone og framleiða þess í stað þráðlaus heyrnartól, breyting sem fór í taugarnar á mörgum. Hætt var með Picasa-myndaforrit Google í mars eftir að Google Photos hafði náð meiri vinsældum. Loks hætti BlackBerry, einn vinsælasti símaframleiðandinn fyrir áratug, að hætta að framleiða eigin síma.
Tengdar fréttir Yahoo, Samsung og Deutsche: Fyrirtækin sem áttu hræðilegt ár Gengi hlutabréfa hrundi í mörgum fyrirtækjum á árinu og hagnaður dróst verulega saman. 28. desember 2016 09:00 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Yahoo, Samsung og Deutsche: Fyrirtækin sem áttu hræðilegt ár Gengi hlutabréfa hrundi í mörgum fyrirtækjum á árinu og hagnaður dróst verulega saman. 28. desember 2016 09:00