Nokia lögsækir Apple Nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 21. desember 2016 20:58 Nokia var stærsti farsímaframleiðandi í heimi áður en snjallsímaöldin skall á. vísir/getty Finnska farsímafyrirtækið Nokia hefur höfðað mál á hendur tæknirisans Apple. BBC greinir frá þessu. Nokia vill meina að Apple hafi notað hugmyndir Nokia sem bundar eru einkaleyfum, meðal annars varðandi notendaviðmót og hugbúnað. Nokia seldi Apple hluta af einkaleyfum sínum árið 2011. Síðan þá hefur Nokia reynt að selja Apple fleiri einkaleyfi án árangurs. Talsmenn Nokia fullyrða að Apple hafi þrátt fyrir það notað þessar tilteknu uppfinningar. Nokia og Apple elduðu reglulega saman grátt silfur í dómstólum á árunum 2009–2011 vegna einkaleyfa á hugmyndum en þá var Nokia leiðandi fyrirtæki í farsímaframleiðslu á heimsvísu. Nokia kemst hins vegar ekki á lista yfir stærstu snallsímaframleiðendur í heimi árið 2016. Þar er Apple hins vegar í öðru sæti á eftir Samsung. Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Finnska farsímafyrirtækið Nokia hefur höfðað mál á hendur tæknirisans Apple. BBC greinir frá þessu. Nokia vill meina að Apple hafi notað hugmyndir Nokia sem bundar eru einkaleyfum, meðal annars varðandi notendaviðmót og hugbúnað. Nokia seldi Apple hluta af einkaleyfum sínum árið 2011. Síðan þá hefur Nokia reynt að selja Apple fleiri einkaleyfi án árangurs. Talsmenn Nokia fullyrða að Apple hafi þrátt fyrir það notað þessar tilteknu uppfinningar. Nokia og Apple elduðu reglulega saman grátt silfur í dómstólum á árunum 2009–2011 vegna einkaleyfa á hugmyndum en þá var Nokia leiðandi fyrirtæki í farsímaframleiðslu á heimsvísu. Nokia kemst hins vegar ekki á lista yfir stærstu snallsímaframleiðendur í heimi árið 2016. Þar er Apple hins vegar í öðru sæti á eftir Samsung.
Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira