Apple hyggst framleiða iPhone á Indlandi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. janúar 2017 21:26 Apple vill komast undan háum sköttum Indverja á innfluttum raftækjum. Stórfyrirtækið Apple hyggst bráðlega hefja framleiðslu á iPhone snjallsímunum á Indlandi. Fyrirtækið vonast þannig eftir því að fá stærri hlutdeild í snjallsímamarkaðnum þar í landi en Indversk yfirvöld innheimta háa skatta af innfluttum raftækjum í viðleitni til þess að styðja innlenda framleiðslu þar í landi. Times of India greinir frá. Indversk yfirvöld bjóða þannig raftækjaframleiðendum upp á skattaívilnanir sé framleiðsla þeirra í Indlandi. Eins og sakir standa eru iPhone símarnir mjög dýrir í Indlandi vegna þess að þá þarf að flytja inn frá Kína, þar sem framleiðsla á þeim fer fram. Því er ljóst að mikið er í húfi fyrir fyrirtækið sem hyggst opna höfuðstöðvar sínar í landinu í Bangalore borg í suður Indlandi. Talið er að Apple muni hefja framleiðslu í Indlandi á iPhone símunum í apríl á þessu ári. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Stórfyrirtækið Apple hyggst bráðlega hefja framleiðslu á iPhone snjallsímunum á Indlandi. Fyrirtækið vonast þannig eftir því að fá stærri hlutdeild í snjallsímamarkaðnum þar í landi en Indversk yfirvöld innheimta háa skatta af innfluttum raftækjum í viðleitni til þess að styðja innlenda framleiðslu þar í landi. Times of India greinir frá. Indversk yfirvöld bjóða þannig raftækjaframleiðendum upp á skattaívilnanir sé framleiðsla þeirra í Indlandi. Eins og sakir standa eru iPhone símarnir mjög dýrir í Indlandi vegna þess að þá þarf að flytja inn frá Kína, þar sem framleiðsla á þeim fer fram. Því er ljóst að mikið er í húfi fyrir fyrirtækið sem hyggst opna höfuðstöðvar sínar í landinu í Bangalore borg í suður Indlandi. Talið er að Apple muni hefja framleiðslu í Indlandi á iPhone símunum í apríl á þessu ári.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira